Morgunblaðið - 08.02.2000, Síða 3

Morgunblaðið - 08.02.2000, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 3 TALinternet Með TAL GSM síma og TALinterneti næst fullkomið samband síma og tölvu. TALinternet fylgir nú öllum þjónustuleiðum TALs. Við bjóðum nýja viðskiptavini sérstaklega velkomna með fríu símkorti og 90 fríum mínútum! Mamma þin á Netinu! Allir sem skrá sig í TALinternet eignast sína eigin mömmu á Netinu. Hún heldur utan um dagbókina þína, tölvupóstinn og hjálparþérað vera í fullkomnu sambandi við umheiminn. Mamma minnir þig á atburði sem þú vilt ekki missa afmeð þvíað senda þér SMS skilaboð. Innifalið í TALinterneti Ókeypis aðgangurað Netinu Tölvupóstur og vefpóstur á www.tal.is Þú getur lesið tölvupóstinn þinn hvenær og hvar sem er frá heimasíðu TALs www.tal.is. 3 netföng „símanúmerið þitt“@tal.is „nafn"@tal.is „nafn" @snilld.is, @flott.is, @perrí.is, auk þessa eru flelrí skemmtileg lén í boði. Þú eignastþína eigin mömmu á www.tal.is Gjaldfrjáls aðstoð í þjónustuveri TALs Margmiðlunardiskur Uppsetningarforrit fyrír TALinternet. . Tónlistarmyndband með Quarashi. Tónlistarmyndband með Sigur Rós. : TAL sjónvarps- og útvarpsefni með Tvíhöfða. Skjásvæfur og veggfóður. Ýmis önnur forrít, eins og Netscape, Explorer og Eudora. WAP Nokia 7110 GSM sími Skráðu þig í TALintemet fyrir 1. mars og þú getur unnið nýjan WAP Nokia 7110 GSM síma.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.