Morgunblaðið - 08.02.2000, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 08.02.2000, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 35 MENNTUN I COLON IALI Morgunblaðið/Margrét Þóra Magister, félag kennaranema við Háskólann á Akureyri, hélt ráðstefnuna Nýjar leipir á nýrri öld. Hér er mynd af stjómarmeðlimum, aftari röð frá vinstri: Helena Eydís Ingólfsdóttir, Elva Ólafsdóttir, fremri röð: Hólmfríður Þórðardóttir, Anita Karin Guttesen, Elín Sigríður Amórsdóttir. ...ný upplifun fyrir líkama og sál dömur A MORGUN 9. FEBRUAR 'y^iN i SPÖNCINNI - GRAFARVOGI SÍMI 577 3500 ATH. Einnig kynning í dag i Kennaradeild Háskól- ans á Akureyri MAGISTER, félag kennaranema við Háskólann á Akureyri, héit ráðstefnu um menntamál laugar- daginn 29. janúar sl. í húsi Odd- fellow á Akureyri. Ráðstefnan heppnaðist vel og var ágætlega sótt. Hún bar yfirskriftina „Nýjar leiðir á nýrri öld“. Þar fjallaði Bragi Guðmunds- son dósent við kennaradeild HA um grenndarkennslu og hvernig nýta mætti nánasta umhverfi skóla í kennslu. „Á leikskólafræði erindi í grunnskóla?" hét erindi Guðrún- ar Öldu Harðardóttur lektors, um það, hvort hægt sé að nýta hugmyndir leikskólafræðinnar í grunnskóla. Lífsleikni var um- fjöllunarefni Kristínar Aðal- steinsdóttur Iektors og nemenda kennaradeildar HA um þetta nýja fag í grunnskóla. Sagt verð- ur frá frá erindum Guðrúnar og Kristínar síðar, en Braga núna. Magister var stofnað 24. sept- ember 1993 og eru allir nemend- ur kennaradeildar meðlimir fé- lagsins. Markmið Magister er að gæta hagsmuna nemenda og vera málsvari þeirra innan skóla sem utan og að vinna að aukinni samheldni meðal nemenda. Kennaradeildin tók til starfa við Háskólann á Akureyri haust- ið 1993. Við kennaradeild eru tvær brautir; grunnskólabraut og leikskólabraut. Á báðum braut- um er um að ræða þriggja ára nám, 90 einingar, sem lýkur með B.Ed.-prófi. Einnig er boðið upp á kennslufræði til kennslurétt- inda og sérskipulagt nám fyrir leikskólakennara til B.Ed.-prófs. Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Starfsmennta- _ Nýjð ^&MíÉhreinsunin sími 533 3634, gsm 897 3634 Allan sólarhringinn. áætlun ESB |skélar/námské^ nudd LANDSSKRIFSTOFA Leonardó á Islandi lýsir eftir umsóknum um styrki sem veittir eru af Leonardo da Vinci II starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins. Umsóknar- frestur er til 27. mars. Að þessu sinni er lýst eftir um- sóknum í alla flokka áætlunarinnar, en þeir eru: • Mannaskipti • tilraunaverk- efni, þar með talin þemaverkefni- • færni í tungu- málum • fjölþjóðleg net • gagnasöfn. Nánari upplýsing- ar um Leonardo II og umsóknareyðu- blöð má nálgast á heimasíðu Landsskrifstofu Leonardó og á Landsskrifstofu Leonardó. Sími: 525 4900 - tölvupóstur: rthj@hi.is Nokkur hugtök (Euro Info Centre) Nokkur hug- tök í Evrópusamvinnu: Evrópusamvinnan er margslungið progfemg |i£onao BA 1 net stofnana, samninga og sam- starfsáætlana sem flestar hafa heiti og skammstafanir sem byrja á E. Eðlilega er íslenskum heitum þess- ara stofnana oft ruglað saman í um- ræðu. Fastanefnd framkvæmdastjórnar Evrópusambands- ins fyrir ísland og Noreg hefur tekið saman rit sem er samantekt helstu hugtaka í Evrópu- samvinnu. Saman- tektinni er ætlað að vera hjálpar- tæki fyrir fréttamenn og annað áhugafók um pólitískt og efnahags- legt samstarf Evrópusamvinnu. Rétt er að taka fram að listinn er ekki tæmandi. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá fastanefnd framkvæmda- stjómar ESB fyrir ísland og Noreg, grænt númer 800 8116 - netfang: ma- ilto@delnor.cec.eu.int eða hjá Euro Info skrifstofunni í síma 511 4000 - netfang: euroinfo@icetrade.is www.nudd.is Ahugaverð fyrirtæki . Góð ritfangaverslun, sú eina í 8 þús. manna hverfi og sér um skól- ana, happdrættin og hefur mikla leikfangasölu. Gott og stöðugt fyrirtæki, húsnæðið jafnvel einnig til sölu. Mikil velta. Góður matsölustaður í miðborginni til sölu. Er með 200 fm á besta stað og ekki hægt að tapa á þessu. Hægt að fá plássið á leigu eða keypt. Framtíðarstaðurfyrir bjór og matsölu og verðið - það svíkur engan. 3. Eitt þekktasta framköllunarfyrirtæki borgarinnar til sölu. Gerir allt sem viðkemur Ijósmyndun. Framkallar, innrammar, stækkar, mynda- tökur og sala á slíkum vörum. Frábær staðsetning. Mikil framlegð - góð afkoma fyrir duglega einstaklinga. Laust strax ef vill. I ár verður mikið myndað og nóg að gera í framköllun og myndun. 4. Sala og viðgerðir á talstöðvum og skyldum hlutum. Þarf að vera rafeindavirki eða sambærileg menntun. Góð aðstaða. Mikið af föstum viðskiptavinum. 5. Lítið heildsölufyrirtæki sem flytur beint inn frá Asíulöndum og er því með frábæra vöru á ótrúlegu verði. Möguleiki að taka inn með- eiganda. 6. Áttu bílskúr og frítíma? Gott framleiðslufyrirtæki til sölu sem hægt er að hafa heima hjá sér hvar sem er. Auðveltfyrir hvern sem er. Gott verð og hægt að yfirtaka lán sem hvílir á vélinni. 7. Einstök hverfisverslun sem er sú eina í öllu hverfinu og allir versla við og kaupmaðurinn þekkir alla. Skemmtileg og gefandi vinna. Góð velta og mjög sanngjarnt verð. 8. Söluturn á milli tveggja stórra sérskóla og umvafinn íbúðarblokkum og stórum fyrirtækjum og stofnunum. Hægt að breyta með vænleg- um árangri í grillstað. Er í sjálfstæðu húsi og malbikað í kring. Ótrú- lega gott verð. Mikið af stórum fyrirtækjum á skrá. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. F.YRIRTÆKIASALAN SUÐURVE R I SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Annar í búðir og hinn á fjöll... I íi/mii Lexus ES 300 árg. 1994. Bíll með öllu, s.s sjálfskiptingu, leðurinnrétt., allt rafdrifið, álfelgum, CD, Toplt., AC, airbag og mörgu fleiru. Verð kr. 2.990.000 Nú tilboð kr. 2.490.000.. i Jeep Grand Limited 4.0 árg. 1993. 36" DC dekk, CB, GPS, leður- innrétting og margt fleira. Gullfallegur og skemmtilegur fjallabíll. Verð 2.490.000. ’Síia&tUtzn "ítyii^cU sími 567 3131 - fax 587 0889 Yfir 100 snjósleðar á söluskrá in^lrLtei Pallhus fgrir sumarið Eigum fyrirliggjandí margar geröir af vönduðum pallhúsum fgrir ameríska og japanska pallbfla. Sérstaklega smíðuð fyrir íslenskar aðstæður. Ef rétta gerðin fgrir þig er ekki til á Iager, þá er tíminn núna til að panta J hús sérsniðið að þínum þörfum. J Armúla 34, símar 553 7730 og 5B1 0450.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.