Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 08.02.2000, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Elskuleg eiginkona mín, móöir okkar, tengda- móðir, amma, dóttir og tengdadóttir, ARNÞRÚÐUR BERGSDÓTTIR, Víkurgötu 1, Stykkishólmi og Grænuhlíð 19, Reykjavík, lést fimmtudaginn 3. febrúar. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 10. febrúar kl. 10.30. Friðrik Jónsson, Erla Friðriksdóttir, Sigþór U. Hallfreðsson, Sindri Freysson, Hjálmar Örn Guðmarsson, Gerða Friðriksdóttir, Arna Friðriksdóttir, Jón Örn Friðriksson, Drífa Friðriksdóttir, Friðrik Örn Sigþórsson, Erla Eyjólfsdóttir, Bergur Jónsson, Þorgerður Jónsdóttir, Jón Friðriksson. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ELÍNBORG MARGRÉT BJARNADÓTTIR, Orrahólum 7, Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Sjúkrahúss Reykjavíkur laugardaginn 5. febrúar. Örn Ingvarsson, Ester Eirfksdóttir, María Kristíne Ingvarsson, Birgir H. Traustason, Bjarni Ingvarsson, Hafdfs Hallsdóttir, Lilja Ingvarsson, Einar Bj. Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir, amma og langamma, SVANBORG MAGNEA SVEINSDÓTTIR, Engimýri 3, Akureyri, andaðist á hjúkrunardeildinni Seli föstudaginn 4. febrúar. Jarðsungið verður frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 11. febrúar kl. 11.00. Jónas Davíðsson, Sveinn Jónasson, Guðný Anna Theodórsdóttir, Anna Jónasdóttir, Kristján Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda- móðir og amma, ÞÓRA HANNESDÓTTIR, Vallargerði 40, Kópavogi, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnudaginn 6. febrúar. Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson, Guðmundur Guðjónsson, Tove Bech, Gísli Guðjónsson, Julia Guðjónsson, Þóra Margrét Guðmundsdóttir, Guðjón Aðalsteinn Guðmundsson. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar ástkærrar eiginkonu, móður okkar, dóttur, tengdamóður, ömmu og langömmu, ERLU LÁRUSDÓTTUR, Reykjavöllum. Sigurður Guðmundsson, Margrét Þorleifsdóttir Siebers, Edwin Siebers, Sævar Hafsteinsson, María Lourdes Hafsteinsson, Heiðrún Hafsteinsdóttir, Grímur Bjarnason, Sigurvin B. Hafsteinsson, María Fe Hafsteinsson, Sonja Engley, Þorgeir Björgvinsson, Hannes Sigurður Sigurðsson, Mínerva Bergsteinsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. MAGNI GUÐMUNDSSON + Magni Guð- mundsson fædd- ist í Stykkishólmi 3. ágúst 1916. Hann lést á Hrafnistu 24. janúar síðastliðinn og fór útfór hans fram frá Dómkirkj- unni 2. febrúar. Það er sama hversu gamalt og heilsulítið fólk er orðið, maður virðist aldrei tilbúinn að sleppa höndinni af þeim sem eru manni kærir. Eg vitna í orð ömmu er ég segi, að heldur ættum við að vera glöð og þakklát fyrir þá lausn sem dauðinn hlýtur að vera fyrir gamlan og þreyttan mann, en að vera upp- tekin af eigin missi. En við vitum öll að það er hægara sagt en gert. Það mun taka tíma að venjast lífinu án manns sem verið hefur til stað- ar alla tíð. Afi var höfuð fjöl- skyldunnar, átti langa og innihaldsríka ævi að baki, og var eins og gef- ur að skOja mikill visk- ubrunnur. Avallt var hann trúr skoðunum sínum, hversu ólíkar þær kunnu að vera skoðunum annarra. Hann hafði ferðast viða og talaði utan móður- + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÁRNI JÓNSSON, Fagrabæ 3, Reykjavík, lést á heimili sínu sunnudaginn 6. febrúar sl. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju föstudaginn 11. febrúar kl. 15.00. Jóna S. Óladóttir, Benjamín Axel Árnason, Stefanía G. Jónsdóttir, Leifur Árnason, Hlíf Magnúsdóttir, Eiríkur Óli Árnason, Hrafnhildur Helgadóttir, Jón Árnason, Þóra íris Gísladóttir, Þórir Örn Árnason, Ingibjörg Karlsdóttir afabörn og langafabörn. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, SIGURÐUR JÓNSSON frá Sámsstöðum, Laxárdal, Dalasýlu, til heimilis Á Garðarsbraut 47, Húsavík, lést á sjúkrahúsinu á Húsavík þriðjudaginn 1 .febrúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir til Vals Þórs Marteinssonar læknis, starfsfólks hand- lækningadeildar FSA, Ásgeirs Böðvarssonar læknis og starfsfólks Heil- brigðisstofnunarinnar á Húsavík fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Karen Guðlaugsdóttir, Jónína Sigurðardóttir, Ásgerður Brynja Sigurðardóttir, Páll Georg Sigurðsson, Hanna Maídís Sigurðardóttir, Ólafur Jensson, Guðmundur Aðalsteinn Þorkelsson, Sigurlaug Nanna Þráinsdóttir, Guðbjöm Bjarni Bjarnason, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær eiginmaður minn, VERNHARÐUR SIGURGRÍMSSON, Holti í Flóa, andaðist laugardaginn 5. febrúar. Gyða Guðmundsdóttir. P^Uj' ííi\á\íií hlí líí) jJ! JUlIujjJ ÚtfarQrstofan annast meginhluta allra útfara á höfuðborgarsvæSinu. Þarstarfanú 15 mannsvið útfararþjónustu og kistuframleiðslu. Alúðleg þjónusta sem byggir á langri reynslu Útfararstofa Kirkjugarðanna ehf. Sc 7 vmmWg Vesturhlíð 2-Fossvogi-Sími 551 1266-www.utfarastofa.com málsins fjögur önnur tungumál, en þó var franskan honum sem annað móðurmál. Hann var óhræddur við að takast á við nám og störf á fjar- lægum slóðum, en það virðist eigin- leiki sem gengið hefur í ættir og sést best á því að rúmlega helmingur af- komenda hans býr á erlendri grund, í fjórum mismunandi löndum. Þótt afi hafi vissulega verið kom- inn af léttasta skeiði var hann síður en svo hættur að horfa fram á veg. Ekki er langt síðan hann gældi við þá hugsun að geta endurnýtt ökuskír- teinið sitt og fyrir aðeins þrem vikum talaði hann um fyrirhugaða ferð til Kanada. Þá hugsaði hann vandlega um klæðaburð sinn og útlit, án þess þó að vera með óþarfa tildur. Afi var enn eldklár í kollinum og hélt áfram að skrifa, þótt þrek og úthald væru á undanhaldi. Nú á tímum tölvupósts voru bréfin hans orðin þau einu sem mér bárust enn inn um lúguna, í um- slagi með frímerki, en ekki í tölvuna, og þótti mér innilega vænt um þau. A mínum fyrstu árum dvaldi afi langdvölum erlendis vegna vinnu. Með bamsaugunum horfði ég á hann lotningarfull, þennan virðulega mann sem alltaf var á fínum bílum og kom með spennandi pakka frá út- löndum. Eftir að hann flutti alkominn heim til íslands varð hann allur mannlegri í mínum augum, við kynntumst betur og kunnum að meta hvort annað. A þeim árum fór hann oft með okkur systumar, Ásu og mig, í sunnudags- bíltúra, og þá var keyptur ís, farið í gönguferð í fjöranni eða jafnvel kom- ið við á Sædýrasafninu gamla og góða. í seinni tíð lumaði afi ávallt á kexi eða kökum í ísskápnum þegar maður kom í heimsókn og talaði jafnt um fortíð sem líðandi stund. Sá gamli leyndi á sér, undir virðu- legu yfirborðinu bjó maður með kímnigáfu, sem kunni að steppa og var slyngur í glímu. Hið síðastnefnda kom sér vel á námsáranum í Frakk- landi, er þrír óprúttnir náungar gerðu tilraun til að ræna hann. Með fimum hreyfingum sneri hann á þá og hrópaði hin fleygu orð: „Ég er ís- lenskur glímukappi!“ Þeir forðuðu sér skelkaðir og hafa án efa spurt sig hvaðan þessi smávaxni maður fengi kraftinn. í Frakklandi kynntist afi Jóni Sveinssyni, Nonna, og þrátt fyr- ir talsverðan aldursmun bundust þeir sterkum vináttuböndum, tveir landar á erlendri grand. Ég er þakklát lyrir að hafa átt síð- ustu jólin með afa. Ég gleymi ekki hvatningar- og hrósyrðunum hans og kem til með að sjá til þess að fimmta barnabamabarnið, sem kemur í heiminn innan skamms, muni þekkja sögu langafa. Með virðingu og þakklæti kveð ég afa, blessuð sé minning hans. Vigdís. Dr. Magni Guðmundsson, hag- fræðingur, er látinn. Ég kynntist honum nokkuð í fé- lagsstarfi okkar við Kanada og Bandaríkin og vil ég nú minnast þessa nokkram orðum. Fyrst heyrði ég hans getið í kring- um 1978, er ég var við háskólanám (í mannfræði) í Toronto í Kanada. Var þá talað um hann meðal íslendinga þar sem kappsaman hagfræðing á miðjum aldri, er hefði nýlega lokið doktorsnámi í Winnipeg og færi nú mikinn í fjölmiðlum heima á Islandi við að kynna ýmsar hugljómanir sín- Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Útfararstofa íslands SuðurhUð 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.