Morgunblaðið - 08.02.2000, Síða 57

Morgunblaðið - 08.02.2000, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 57 VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS heimsóknartimar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fijáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. ” FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalamesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftír sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20.______________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: KI. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30.________________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAIlýSIÐ: Heimsóknartími aUa daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._______________________________ BILANAVAKT____________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tíl kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN _________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tefið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safhsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fím. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BÖrGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 9-21, fóst. 11-19, Iaugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122.______________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fím. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19._________________________ SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, föst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholtí 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 16-17, laugard. (1. okt-30. ap- ríl)kl. 13-17._____________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga tíl fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13-16. Sími 563-1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fímmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.________________________________ GÖETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið e. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og laga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. ÍUARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615. ÚSTASAFN ÁRNESINGA, TryggvagStu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. ÚSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is ÚSTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- Iega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. ÚÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir ÞJÓNUSTA/FRETTIR Morgunblaðið/Þorkell Eigendur Atlanta, Þóra Guðmundsdóttir og Arngrímur Jóhannsson, taka við hvatningarverðlaununum úr hendi Björgvins Njáls Ingólfsson- ar, formanni atvinnu- og ferðamálanefndar Mosfellsbæjar. samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofúr opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARS AFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁITÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safhið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Bréfs. 565-4251, netfang: aog@na- tmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 483-1165,483-1443._________________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Amagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARfKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið aUa daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga tíl ffistu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið aUa daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofhun, Akureyri, í síma 462- 2983._________________________________________ NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.____________________________ ORÐ PAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._____________________ SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kL 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kþ 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavíker 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.453.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst. kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Sími 5757-800._____________________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Fréttagetraun á Netinu vPmbl.is __ALLTAF e/TTHVAÐ NÝTl Atlanta hlaut hvatning- arverðlaun ATLANTA hlaut nýverið hvatning- arverðlaun atvinnu- og ferðamála- nefndar Mosfellsbæjar fyrir árið 1999 þegar þau voru afhent í fyrsta sinn. Tilgangur verðlaunanna er að vekja athygli á fyrirtækjum sem ganga vel og gera vel fyrir starfs- menn sína og Mosfellsbæ. Auglýst var eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna og var Kristó- fer Ragnarssyni ferðamálafulltrúa falið að afla frekari upplýsinga um fyrirtækin. Atvinnu- og ferðamála- nefnd fór síðan yfir tilnefningarnar og greiddi fyrirtækjunum atkvæði. Meðal þátta sem tekið er tillit til eru nýsköpun, umsvif í bæjarfélag- inu, fjölgun starfsmanna, starfs- mannastefna, ímynd og umhverfi og aðbúnaður. Yfir 15 fyrirtæki hlutu tilnefningu og varð Atlanta fyrir valinu. í umsögn neftidarinnar FÉLAG heyrnarlausra á 40 ár af- mæli um þessar mundir og af því tilefni hefur sérstakt þjónustu- útibú fyrir heyrnarlausa verið sett á laggirnar í útibúi íslands- banka í Lækjargötu 12. Þar hefur verið sett upp forritið Skjámi sem gerir heyrnarlausum kleift að hringja í útibúið og ræða við starfsfólk þess. AÐGERÐARRANNSÓKNAFÉL- AG íslands heldur fund fimmtudag- inn 10. febrúar kl. 17 þar sem kynnt verða nokkur rannsóknaverkefni við verkfræðideild HÍ, sem unnin eru í tengslum við þróun djúpfars Hjalta Harðarsonar. Fundurinn verður haldinn í húsi VR-II, Hjarðarhaga 2-6, stofu 157. Djúpfarið er lítill, sjálfstýrður kaf- bátur, um 30 kg að þyngd og 1 metri á lengd, sem er í þróun og ætlaður er fyrir hafrannsóknir og við fiskveiðar. segir meðal annars að mikil þróun hafi átt sér stað í umsvifum fyrir- tækisins, það hafi notið athygli inn- anlands og utan og aðbúnaður sé til fyrir myndar. Þá segir að unnið sé Islandsbanki er fyrsti bankinn hér á landi sem veitir Skjáma- þjónustu og hófst hún formlega 1. febrúar sl. Valgerður Sverrisdótt- ir, viðskipta- og iðnaðarráðherra, var viðstödd opnunina ásamt full- trúum Félags heyrnarlausra en formaður þeirra, Berglind Stef- ánsdóttir, varð fyrst til að not- færa sér þessa nýju þjónustu. Áformað er að tölva djúpfarsins verði búin hugbúnaði fyrir margvís- leg verkefni á sviði sjálfstýringar en meðal þeirra má nefna árekstravörn, leiðarskipulagningu, leitaraðferðir, myndgreiningu og eltistýringu. Einnig er unnið að rannsóknum á straumfræðilegum eiginleikum djúpfarsins og endurbótum á hönn- un þess. Nokkur af þessum verkefn- um eru styrkt af Rannís. Þeir sem kynna verkefnið eru Ar- inbjörn Ólafsson og Páll Jensson. að því að gera vinnustaðinn meira aðlaðandi og fjölskylduvænni og leitað leiða og nýjunga til að tengja starfsmenn sterkari böndum. Enskur búddamunk- ur með fyrirlestur ENSKI búddamunkurinn Kels- ang Drubchen heldur almennan fyr- irlestur; „The Door to Inner Peace“ þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20 í sal Lífsýnar í Bolholti 4, Reykjavík. Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir. .1 fyrirlestrinum mun Drubchen útskýra sérstakar aðferðir til að öðl- ast innri frið. Drubchen er munkur af nýju Kadampa-hefðinni og hefur starfað hér á landi sem kennari og andlegur leiðbeinandi síðan í sept- ember á síðasta ári á vegum KAR- UNA, samfélags Mahayana-búdd- ista á íslandi. KARUNA hefur miðstöð á Kleppsmýrarvegi 8 (bak- húsi), 104 Reykjavík. Málefna- hópur um um- hverfísmál MÁLEFNAHÓPAR Samfylking- arinnar í Reykjavík hafa hver af öðr- um verið að taka til starfa á undan- förnum vikum. Næst tekur til starfa málefnahópur um umhverfismál. Fólk sem áhuga hefur á þeim mála- flokki ætlar að hittast miðvikudag- inn 9. febrúar kl. 20 í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 6-8. Starfið hefst á því að Össur Skarp- héðinsson alþingismaður fer yfir stefnu og áherslur þingflokks Sam- fylkingarinnar í þessum málaflokki. Áð því loknu eru umræður og starfið framundan skipulagt. Umsjón með málefnahópnum hefur Bryndís Kristjánsdóttir. Námskeið um CE-merk- ingu vela STAÐLARÁÐ íslands heldur námskeið um CE-merkingu og véla- tilskipun Evrópusambandsins 23. og 24. febrúar nk. Námskeiðið er sér- staklega sniðið fyrir vélainnflytjend- ur og framleiðendur véla en gæti einnig nýst innflytjendum og fram- leiðendum annarra vörutegunda. Markmið námskeiðsins er að þátt- takendur verði færir um að greina hvort vara fellur undii' vélatilskipun Evrópusambandsins og viti hvernig á að CE-merkja slíka vöru. Námskeiðið hefst 23. febrúar kl. 13 í húsakynnum Staðlaráðs, Holta- görðum. Skráning í síma eða með tölvupósti: Þátttökugjald er kr. 18.500. Valgerður Sverrisdóttir og Berglind Sefánsdóttir ræðast við með að- stoð Skjáma. Valur Valsson, bankastjóri og Andrés Þ. Rafnar, markaðs- stjóri fylgjast með. Bankaþjónusta fyrir heyrnarlausa Aðgerðarrann- sóknir í djúpinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.