Morgunblaðið - 08.03.2000, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 08.03.2000, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 2000 51 BREF TIL BLAÐSINS Hér segir um rógsmenn alla Frá Atlu Steini Guðmundssyni: SÁ ÚLFAÞYTUR, sem orðið hefur í tengslum við gagnagrunn Islenskrar erfðagreiningar, hefur vart faiið fram hjá þeim Islendingum sem fylgjast eitthvað með fjölmiðlum, jafnvel þótt ekki sé nema með öðru auganu. Nú er liðið á annað ár síðan lög um starfrækslu gagnagrunnsins voru sett og hið gríðarlega upplýs- ingasafn er um þessar mundir að verða að veruleika. Nú fyiir skemmstu fengu landsmenn bréf frá Kára Stefánssyni ásamt ágætum bæklingi um tilgang grunnsins, nota- gildi hans og frágang öryggismála til verndar persónuleyndinni. Þarna kemur m.a. fram að með miðlægum gagnagrunni á heilbrigðissviði verði læknum og heilbrigðisstéttum unnt að kortleggja og segja fyrir um hegð- un og útbreiðslu torlæknaðra sjúk- dóma auk þess sem fyrrgreindir aðil- ar standi mun betur að vígi í sinni eilífu baráttu en áður. Vissulega góðar fréttir fyrir þjóð sem á margfalt heimsmet í lyfjanotk- un_- er það ekki annars? I vikunni sem leið barst svo annað plagg inn um lúguna, af nokkuð öðru sauðahúsi. Undir fyi-irsögninni „rétt- lát gjaldtaka" ræðst Valdimar nokk- ur Jóhannsson gegn íslenskri erfða- greiningu á einstaklega lágkúru- legan hátt. í plaggi sínu mælist Valdimar til þess eða réttara sagt „fer fram á“ (svo notað sé hans orða- lag) að menn segi sig úr gagnagrunn- inum og láti svo kaupa sig í hann aft- ur. „Rökin" fyrir þessari fásinnu eru að deCode Genetics eigi ekkert með það að fá geílns „tugi milljarða af þjóðarauðnum". Það er kynlegt verð- mætamat að kalla sjúkraskýrslur Is- lendinga þjóðarauð, Valdimar ritar e.t.v. sínar sjúkraskýrslur með fjað- urstaf á kálfsskinn eins og okkar sanni (og eini) þjóðarauður var úr garði gerður. Hér er á ferðinni ákaf- lega veikburða múgsefjunartilraun til að hagnast á þeim einstaklingum sem ekki hafa kynnt sér ítarlega út á hvað gagnagrunnurinn gengur eða láta sér í léttu rúmi liggja hvort þeir eru hluti af honum eða ekki. Slíkar tilraunú’ þekkjum við úr sögunni, Valdimar og skósveinar hans eru hér í góðum félagsskap þýsks stjórn- málaflokks á fjórða áratugnum o.fl. áróðursmeistara. Þessir góðu menn eru einnig ugg- andi um þá áhættu sem því fylgir að veita aðgang að heilsufarsgögnum sínum. Áhættan er ekki meiri en sú að hver einstaklingur fer nafnlaus inn í grunninn og með dulkóðaða kennitölu auk þess sem ekki er hægt að sækja upplýsingar um einstaka aðila, aðeins hópa fólks. Eftirlit með þessu er m.a. í höndum tölvunefndar og vísindasiðanefndar, en Páll Hreinsson, fonnaður þeiiTar fyrr- nefndu, gerh- skýra grein fyrir ör- yggismálum gagnagrunnsins í viðtali í Morgunblaðinu hinn 15. febrúar. Er Valdimari góðfúslega bent á þetta viðtal óttist hann að Pétur og Páll geti að vild flett upp á vinum og sam- ferðamönnum í grunninum sér til dægrastyttingar. Eða býst hann kannski við að erlendir ferðamenn AÐALFUNDUR JARÐBORANA HF. Aðalfundur Jarðborana hf. verður haldinn fimmtudaginn 9. mars 2000 í Þingsal A, á Radisson SAS Saga Hótel og hefst kl. 16.00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. gr. 45 í samþykktumfélagsins. 2. Tillaga um heimild til handa stjórnfélagsins til að kaupa hluti ífélaginu skv. 55. gr. hlutafjárlaga nr. 211995. 3. Önnur mál, löglega upp horin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjómarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis, 7 dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Skipholti 50 d, 4. hæð, frá og með 2. mars 2000, og á fundarstað við upphaf aðalfundar. Stjóm Jarðborana hf. ll i§ 1 JARÐBORANIR HF SKIPHOLTl 50 d, SÍMI 511 3800, BRÉFSÍMl 51 I 3801 Ókeypis lögfræðiaðstoð öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012 Orator, féiag laganema flykkist til landsins í ógurlegum mæli til að bera þennan nýja „þjóðarauð" augum? I stað þess að einblína á þá peninga sem Valdimar telur Islenska erfða- greiningu vera að „fá gefins" mætti kannski skoða hvað aðrir gætu verið að græða á auknum skilningi lækna- vísindanna á sjúkdómum ýmiss kon- ar, þá ekki á peningamælikvarðan- um. Forkólfar „réttlátrar gjaldtöku" þekkja þau sannindi sem skáldið frá Fagraskógi orðaði: „Því betur unir fólk sínum fjötrum/sem fleiri klæðast andlegum tötrum“. Það er vonandi að Valdimar uppskeri einhverjar krón- ur úr sölumennskunni, hann gæti þá kannski ráðið sér prófarkalesara eða einhvem skrifandi á íslensku svo að næsti áróðurssnepill verði ekki staf- setningar- og málfarslega séð þannig að sæmilega gefinn gmnnskólanemi hefði skammast sín fyrir hann. Ég hvet Islendinga til að vega og meta, hver fyrir sig, hvar þeir ætla að standa í þessu máli áður en þeir verða fjölskyldutilboð frá „réttlátri gjaldtöku“. ATLI STEINN GUÐMUNDSSON, Sunnuflöt 18, Garðabæ. LANDMÆLINGAR ÍSLANDS LÍSA samtök Landshnitakerfi ÍSN93 og staðbundin hnitakerfi í tilefni af útgáfu reglugerðar um viðmiðun (SN93, grunnstöðvanet og mælistöðvar til notkunar við landmælingar og kortagerð verður haldinn hádegisfundur á vegum LÍSU-samtakanna og Landmælinga íslands á Grand Hótel, Hvammi, fimmtudaginn 16. mars kl. 12:00-14:00 Dagskrá fundar: 12:00 -12:30 Hádegisverður: Grænmetissúpa, pönnusteikt ýsa með vorlaukssósu og humarpólentu, kaffi 12:30 -13:30 ÍSN93 og staðbundin kerfi: Þórarinn Sigurðsson, forstöðumaður framleiðslusviðs LMl. Christof Völksen, mælingadeild LMÍ. Gunnar Jóhannesson, deildarverkfræðingur Akureyrarbæ. Jón Björnsson, mælingaverkfræðingur, Hnit hf. 13:30-14:00 Umræður: Umræðustjóri Heiðar Þ. Hallgrímsson, Borgarverkfræðingi Skráning: Skrifstofa LlSU samtakanna, sfmi 530 9110 Netfang: lisa@aknet.is Nánari dagskrá: http://www.rvk.is/lisa Verð: kr. 4.000,00 fyrir félagsmenn LlSU-samtakanna, kr. 6.000,00 fyrir aðra Heimabíó Framtíðarútlit - vönduð hönnun Super-5 Digital Blackline myndlampi 180 W - 300 W magnari 6 framhátalarar 2 bassahátalarar 2x2 bakhátalarar 3 Scarttengi að aftan 2 RCA Super VHS/DVD tengi að aftan Super VHS, myndavéla- og heyrnartækjatengi að framan Barnalæsing á stöðvar Glæsilegur skápur á hjólum með 3 hillum T0SHIBA heimabíótækin kosta frá aðeins kr. 134.901 stgr. með öllu þessu!! T0SHIBA Pro-Logii tækin eru margverðlaunuð af tækniblöðum í Evrópu og langmest seldu tækin í Bretlandi! T0SHIBA ERU FREMSTIR í TÆKNIÞRÓUN. Hönnuðir Pro-Logic heimabíókerfisins - DVD mynddiskakerfisins og Pro-Drum myndbandstækjanna. Önnur T0SHIB tæki fást í stærðunum frá 14" til 61" ‘StaSgrelðsluafsláttur er 1011) tækni á einstöku verði! Fáðu þér framtíðartæki hlaðið öllu því besta - Það borgar sig! fíis Einar Farestveit&Cahf. Borgartúni 28 ■ Símar: 562 2901 & 562 2900 • www.ef.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.