Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 5

Morgunblaðið - 28.03.2000, Side 5
HEIMILISBANKINN - FYRSTUR I MARK MEÐ NETGREIÐSLUR Einfaldar og öruggar greiðslur á Netinu - þegar þú kaupir vöru eða þjónustu Einföld greiðsla reikninga á Netinu i gíró Með Netgreiðslum Búnaðarbankans er hægt að greiða fyrir vöru og þjónustu sem keypt er á Netinu á einfaldan og öruggan hátt. Netgreiðslur eru hluti af Netgíróþjónustu sem bankinn kynnti í febrúar sl. og nýtur mikilla vinsælda. Svona ferð þú að: Með Netgírói er einfaldara og mun fljótlegra að greiða gíró- og greiðsluseðla. Netgíró birtir þér allar upplýsingar um reikninginn sem þú annars þyrftir að slá inn. Hvað segja fagmennirnir? „Eins og áður sagði er blaebrigðamunur á þeirri þjónustu sem í boði er, en að mati greinarhöfundar myndi Búnaðar- bankinn llklega hafa vinninginn hvað varðar fjölbreytni þjónustunnar og viðmót vefsvæðis þeirra, sérstaklega með tilkomu Netglró, sem er akkúrat það sem beðið var eftir". H. H. Tölvuheimur mars 2000 CD p 1 Greiða Þú velur þér vöru eða þjónustu á Netinu. O Þú velur greiðslumáta. O Upplýsingar um kröfuna koma fram í Heimilisbankanum. Þú velur úttektarreikning og staðfestir greiöslu með því aö smella á greiðsluhnapp. O Upplýsingar um greiðslu koma fram hjá seljanda. O Afhending vöru eða þjónustu verður samkvæmt venju hvers fyrirtækis. Þessi fyrirtæki eru fyrst til að bjóða Netgreiðslur URVAL-UTSYN urvalutsyn.is skifan.is - stórverslun & netinu Búnaðarbanklnn er banki menningarborgarinnar árið 2000 ^vefverslun is bók/^U /túdervt*. boksala.is n@tgreiðslur HEIMILISBANKINN ® BÚNAÐARBANKINN Traustur banki www.bi.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.