Morgunblaðið - 31.03.2000, Síða 67

Morgunblaðið - 31.03.2000, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ ________________________________FÖSTUDAGUR 31. MARS 2000 67 FRÉTTIR Úrslit í spurn- ingakeppni átthagafélaga HINNI árlegu spumingakeppni átt- hagafélaga í Breiðfirðingabúð lýkur á laugardaginn kl. 20. Þetta er í þriðja sinn sem keppnin fer fram og eins og í fyrri skiptin þá er Ragnheiður Erla Bjamadóttir dómari og höfundur spm-ninga. Alls hafa 14 átthagafélög tekið þátt í keppninni og slðastliðið sunnudags- kvöld komust 4 félög áfram og keppa í úrslitakeppninni á laugardagskvöld- ið 1. apríl. Það em félög Svarfdæl- inga, Skagfirðinga, Húnvetninga og Breiðfirðinga. Svarfdælingar sigmðu í keppninni á síðasta ári. Að keppni lokinni verður lokahóf í Breiðfirð- ingabúð þar sem öll átthagafélögin sem að keppninni stóðu gera sé glað- an dag og stiginn verður dans. ---------------------- Rætt um ástand í Júgoslavíu REYKJAVÍKURFÉLAG Vin- strihreyfingarinnar - græns fram- boðs boðar til fundar laugardaginn 1. apríl kl. 11 árdegis þar sem rætt verður ástand mála í Júgóslavíu eftir loftárásir Nató og undir viðskipta- banni sem enn stendur. Fundurinn verður haldinn í húsnæði VG á Lækj- artorgi, Hafnarstræti 20,3. hæð. Framsögu hefur Ivan Rakic, dýra- læknir frá Júgóslavíu, en hann heim- sótti Belgrad um síðustu jól og ára- mót. Ivan mun lýsa ástandinu og því hvernig fólki gengur að lifa af. Að loknu innleggi Ivans gefst færi á fyr- irspurnum. Túlkað verður á íslensku eftir því sem þörf krefur. Fundarstjóri: Guðbjörg Sveins- dóttir hjúkranarfræðingur. Hljómsveitin Mínus varð sigurvegari í Músíktilraunum 1999. Úrslitakvöld Músíktilrauna ÚRSLITAKVÖLD Músíktilrauna Tónabæjar og ÍTR fer fram í Tónabæ í kvöld, föstudagskvöld 31. mars en Músíktilraunir eru ár- legur viðburður í tónlistarlífi landsmanna og er þetta í 18. skiptið sem þær eru haldnar. Þær átta hljómsveitir sem komnar eru í úrslit eru: Manna- múll frá Mosfellsbæ, Diktra frá Garðabæ, Snafu frá Reykjavík, Búdrýgindi frá Kópavogi, 110 Rotweiier hundur frá Reykjavík, Elxír frá Garðabæ, Frír bjór frá Reylqavík og Auxpan frá Kópa- vogi. Að auki munu 2-3 hljóm- sveitir frá tilraunakvöldi 4 sem fram fór í gær leika á úrslita- kvöldinu. Gestasveit á úrslitakvöldinu er Botnleðja sigurvegari Músíktil- rauna 1995. LEIÐRÉTT Rangur myndatexti í frétt í blaðinu í gær var sagt frá viðurkenningu Staðardagskár 21 til fjögurra sveitarfélaga. í myndatexta var Hulda Steingrímsdóttir sögð vera á myndinni en þetta var Steinunn Guðnadóttir, bæjarfulltrúi í Hafnar- firði og formaður stýrihóps um Stað- ardagskrá. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Vitleysaítöflu í töflu sem birtist með frétt um lækkanir á þjónustu Landssímans birtist rangt upphafsgjald símtals. Upphafsgjaldið lækkai- úr 3,32 kr. í 3,20 kr. Þá mátti skilja í megintextan- um að tekjur Landssímans ykjust um 1.090 milljónir kr. á árinu ef öll hækk- un á fastagjaldi kæmi strax fram en hið rétta er að tekjuaukinn nemur framantaldri upphæð á ársgrundvelli. I hvaða flokki? Bandaríski öldungadeildarþing- maðurinn Robert Torricelli er ýmist kallaður repúblikani eða demókrati í Morgunblaðinu í gær. Hið rétta er að hann er demókrati. Beðist er velvirð- ingar á þessu. Rætt um velferð og einkavæðingu" FJÓRÐA laugardagskaffi Samfylk- ingarinnar í Reykjavík frá áramót- um verður haldið á Sólon íslandus laugardaginn 1. apríl kl. 11. Þar verður rætt um samspil velferðar og einkavæðingar. Málshefjendur í laugardagskaff- inu verða þau Hörður Bergmann og Bryndís Hlöðversdóttir. Síðan verða almennar umræður. Fundarstjóri verður Hólmfríður Garðarsdóttir. Laugardagskaffið er öllum opið. Enski boltinn á Netinu ýj> mbl.is -ALLTA/= EITTH\SAO NÝTT Styrkja hirðingja í Mongólíu RAUÐI kross íslands hefur sent eina milljón króna til hjálparstarfs meðal hirðingja í Mongólíu, en þar ríkir nú neyðarástand vegna harð- indaveturs sem fellt hefur 1.7 milljón búfjár. Framlagið er til viðbótar 200.000 krónum sem veittar vora strax eftir að neyðarbeiðni barst fyrst í febrúar. Að sögn Alþjóða Rauða krossins eiga tæplega 400.000 manns í vök að verjast. Hirðingjar á sléttum Mongólíu era algjörlega háðir búfén- aði sínum og þegar kindur, kýr og hestar falla úr hor blasir hungur við eigendum þeirra. Starfsmenn og sjálfboðaliðar Mongólska Rauða krossins hafa ferðast hundrað kílómetra undan- farna daga til að ná til fólks í af- skekktum héraðum landsins. Vonast er til að koma mat á næstu vikum til 35.000 manna sem verst eru staddir. Að auki er ráðgert að koma til þeirra kuldaskóm, sem mikil þörf er á. Falleg fermingargjöf lífstíðareigní SWAROVSKI m Mikið úrval af hinum heimsþekktu SWAROVSKI skartgripum Silfurkristalskrossinn Kr: 8.850.* M Kringlunnl - Faxafeni OZ. Íslandssími ericsson $ h e i m s m ó t: í s k á k Chess lceland 1.og 2. apríl í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs Mótið hefst kl. 13.00 báða dagana Bein útsending á (T) SKJÁ EINUM - Netútsendingar á strikfS og chess.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.