Morgunblaðið - 26.04.2000, Side 9

Morgunblaðið - 26.04.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR 18 mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás HÉRAÐSDÓMUR Reykja- víkur hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í 18 mán- aða fangelsi /yrir stórfellda líkamsárás. Arásin átti sér stað á heimili mannsins í októ- ber 1999 þar sem hann spark- aði í höfuð manns á þrítugs- aldri, sem var gestkomandi á heimili hans. Maðurinn stakk hinn með hnífi í bak og brjóst- kassa svo af hlutust hættuleg- ir áverkar. Maðurinn var einnig dæmd- ur til að greiða árásarþolanum 200 þúsund krónur í miska- bætur og allan sakarkostnað, þar af 120 þúsund króna málsvarnarlaun verjanda síns Steinars Þórs Guðgeirssonar héraðsdómslögmanns. Maður- inn hefur hlotið 15 refsidóma á ferli sínum, m.a. fyrir auðg- unarbrot og líkamsárásir. Af hálfu embættis ríkissak- sóknara sótti Sigríður J. Frið- jónsdóttir málið en Ingibjörg Benediktsdóttir héraðsdómari kvað upp dóminn. Urval fermingargjafa DEMANTAHÚSIÐ Nýju Kringlunni, sími 588 9944 Vorafs láttur 15% afsláttur af nýjum vörum þessa viku ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5 Ótrúlegt úrval Stretsbuxur, peysur, bolir og léttar yfírhafnir Gæðavara Gjafavara — malar og kaffislell. Allir verðflokkar. . Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. 3 VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. GRILLMARKAÐUR - Eitt mesta úrval landsins af Sassrillum á góðu verði ^ Char-Broil. Komdu og skoðaðu árgerð 2000. EIGUM VARAHLUTI OG FYLGIHLUTI FYRIR GASGRILL. GRILLÁHÖLD í ÚRVALI. Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. er ekki bara eyrnahitamælir heldur er hún fjölnota hitamælir t.d. til að: • mæla hitastigið á baðvatni barnsins • mæla hitastigið á mjólkinni í pelanum • mæla hitastigið á matnum fyrir barnið • mæla hitastigið í herberginu, í útilegunni o.s. • fjölnota hitamælir sem mælir hitastig frá 0- The PENGUIN MÖRGÆSIN Baðið Pelinn Maturinn Líkamshitinn Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 Útsölustaðir: Lyfja Lágmúla, Hamraborg og Setbergi. Lyf og heilsa Kringlunni, Melhaga, Fjarðarkaupi. Apótek Suðurnesja, Akranés Apótek, Borgarnes Apótek, Apótek Ólafsvíkur, Apótekið Siglufirði, Apótek Sauðárkróks, Siemens-búðin Akureyri, Apótekið Egilsstöðum, Árvirkinn Selfossi, Apótek Vestmannaeyja, Stykkishóimsapótek. Fiyd og Gammen hafa fengið margar viðurkenningarog taön bestai hljómsveit Norðmanna. Þeir spila oft með sænsku Vfkingunom:. ! 5. maí - SIGLFIRÐINGAR - ÓLAFSFIRÐINGAR: Jarðgangnahátíð - Síldarævintýri Ævintýrastaðir f norðri Glæsilegur kvöldverður. Dagskrá, með fjölda skemmtikrafta, m.a.: Fílapenslar - Leikfélag Olafsfjarðar - Hljómsveitin Gautar eins og hún var 1964 (Baldvin, Jónmundur, Ragnar Páll), Miðaldamenn - Stormar - Maggi og Gulli. Leikaramir Guðmundur Ólafsson og Theódór Júlíusson. Alþingismenn ofl. Kynning á því staðimir hafa upp á að bjóða fyrir ferðamenn, m.a. heimsókn í Sndarminjasafnið. Vinsamlega pahtið miða og borð tímanlega! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Oanshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Junsson. Davið Dlgeirsson. Kristján Gislason. Kristhiorn Helgason. Svavar Knútur Kristinsson, Guðiún Árný Karlsdóttir. Hjördis Elin Lárusdóttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þóröarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. Framundan á Broadway: j 28. apríl HÚSAVÍKURKVÖLD Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, Húsvískirtón- j listarmenn búsettir (Reykjavík, Hattafélag Húsavíkur. Hljómsveitin „Jósi bróðir, synir Dóra og dætur Steina". 1 j 29. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ] ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 5. maí GÖNGIN-INN ] SÍLDARÆVINTÝRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum. Hljómsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. 6. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. = INORSK HELGI: Í 112. maí FRYD OG GAMMEN. Söngdagskrá með söngvaranum L Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland " ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og Gammen leika = fyrir dansi í aðalsal. 1S 113. maí BEE GEES-sýning og söngdagskrá með söngvaranum ™ Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland | ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og Gammen leika fyrir dansi í aðalsal. 119. maí FEGURÐARSAMKEPPNIÍSLANDS. Gala-kvöld. i 20. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, 1 ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. I 26. mai VESTMANNAEYINGAR SKEMMTA SÉR Fjöldi skemmtiatriða. Logar ofl. leika fyrir dansi. § j 27. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, s ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. s 3. júní SJÓMANNDAGSHÓF - BEE GEES sýning Danssveit f Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika 1 fyrir dansi. I 110. júnf BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, | ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. 12. og13maí: FRYD OG GAMMEN - hin frábæra norska hljómsveit Komið og dansið, Norska sendiráðið og Félag Norðmanna á Islandi - Nordmannslaget, hala í samvlnnu við Broadway skipulagt „Norska helgi í Reykjavík", þar sem hljómsveitin spilar fyrir dansi. DAGSKRÁ KVÖLOSINS: Fordrykkur. Kvöldverður. Avarp norska sendiherrans Kjell Halvorsen. Danskynning, Komið og dansið. V | SkemmtiatriðlfráNodmannslaget. Kai Robflrt Jotunsen og kántrýsöngkonunni Lillian Askeland. Veislustjóri: Gunnar Þorláksson. Fryd og Gammen leika fvrir dansi í aðalsal til kl. 3. Tekið á móti gestum kl. 19:00 með músík Sigurðar Halfmarssonar og Ingimundar Jónssonar (harmonika og gítar) í anddyri oq þeir stjóma síðar fjöldasöng kvöldsins. Husvísk matvæli uppistaðan í málsverði kvöldsins. Karlakórinn Hreimur - Leikfélag Húsavíkur - Húsvískir tónlistairnenn, búsettir _ . . .. synirUOraog dætur Steina“ með skemmtidagskrá og leika svo fyrir dansi fram á rauða nótt. Sýndar verða gamlar Húsvískar myndir! RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miöa og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100« Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.