Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR 18 mánaða fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás HÉRAÐSDÓMUR Reykja- víkur hefur dæmt tæplega fertugan karlmann í 18 mán- aða fangelsi /yrir stórfellda líkamsárás. Arásin átti sér stað á heimili mannsins í októ- ber 1999 þar sem hann spark- aði í höfuð manns á þrítugs- aldri, sem var gestkomandi á heimili hans. Maðurinn stakk hinn með hnífi í bak og brjóst- kassa svo af hlutust hættuleg- ir áverkar. Maðurinn var einnig dæmd- ur til að greiða árásarþolanum 200 þúsund krónur í miska- bætur og allan sakarkostnað, þar af 120 þúsund króna málsvarnarlaun verjanda síns Steinars Þórs Guðgeirssonar héraðsdómslögmanns. Maður- inn hefur hlotið 15 refsidóma á ferli sínum, m.a. fyrir auðg- unarbrot og líkamsárásir. Af hálfu embættis ríkissak- sóknara sótti Sigríður J. Frið- jónsdóttir málið en Ingibjörg Benediktsdóttir héraðsdómari kvað upp dóminn. Urval fermingargjafa DEMANTAHÚSIÐ Nýju Kringlunni, sími 588 9944 Vorafs láttur 15% afsláttur af nýjum vörum þessa viku ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5 Ótrúlegt úrval Stretsbuxur, peysur, bolir og léttar yfírhafnir Gæðavara Gjafavara — malar og kaffislell. Allir verðflokkar. . Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. 3 VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. GRILLMARKAÐUR - Eitt mesta úrval landsins af Sassrillum á góðu verði ^ Char-Broil. Komdu og skoðaðu árgerð 2000. EIGUM VARAHLUTI OG FYLGIHLUTI FYRIR GASGRILL. GRILLÁHÖLD í ÚRVALI. Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14 Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. er ekki bara eyrnahitamælir heldur er hún fjölnota hitamælir t.d. til að: • mæla hitastigið á baðvatni barnsins • mæla hitastigið á mjólkinni í pelanum • mæla hitastigið á matnum fyrir barnið • mæla hitastigið í herberginu, í útilegunni o.s. • fjölnota hitamælir sem mælir hitastig frá 0- The PENGUIN MÖRGÆSIN Baðið Pelinn Maturinn Líkamshitinn Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 Útsölustaðir: Lyfja Lágmúla, Hamraborg og Setbergi. Lyf og heilsa Kringlunni, Melhaga, Fjarðarkaupi. Apótek Suðurnesja, Akranés Apótek, Borgarnes Apótek, Apótek Ólafsvíkur, Apótekið Siglufirði, Apótek Sauðárkróks, Siemens-búðin Akureyri, Apótekið Egilsstöðum, Árvirkinn Selfossi, Apótek Vestmannaeyja, Stykkishóimsapótek. Fiyd og Gammen hafa fengið margar viðurkenningarog taön bestai hljómsveit Norðmanna. Þeir spila oft með sænsku Vfkingunom:. ! 5. maí - SIGLFIRÐINGAR - ÓLAFSFIRÐINGAR: Jarðgangnahátíð - Síldarævintýri Ævintýrastaðir f norðri Glæsilegur kvöldverður. Dagskrá, með fjölda skemmtikrafta, m.a.: Fílapenslar - Leikfélag Olafsfjarðar - Hljómsveitin Gautar eins og hún var 1964 (Baldvin, Jónmundur, Ragnar Páll), Miðaldamenn - Stormar - Maggi og Gulli. Leikaramir Guðmundur Ólafsson og Theódór Júlíusson. Alþingismenn ofl. Kynning á því staðimir hafa upp á að bjóða fyrir ferðamenn, m.a. heimsókn í Sndarminjasafnið. Vinsamlega pahtið miða og borð tímanlega! Hljómsveitarstjóri: Gunnar Þórðarson. Sviðssetning: Egill Eðvarðsson. Oanshöfundur: Jóhann Örn. Lýsing: Aðalsteinn Jónatansson. Hljóð: Gunnar Smári. Söngvarar: Kristinn Junsson. Davið Dlgeirsson. Kristján Gislason. Kristhiorn Helgason. Svavar Knútur Kristinsson, Guðiún Árný Karlsdóttir. Hjördis Elin Lárusdóttur. Sýning í heimsklassa! Danssveit Gunnars Þóröarsonar, ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. Framundan á Broadway: j 28. apríl HÚSAVÍKURKVÖLD Karlakórinn Hreimur, Leikfélag Húsavíkur, Húsvískirtón- j listarmenn búsettir (Reykjavík, Hattafélag Húsavíkur. Hljómsveitin „Jósi bróðir, synir Dóra og dætur Steina". 1 j 29. apríl BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ] ásamt söng- stjörnum Broadway leika fyrir dansi. 5. maí GÖNGIN-INN ] SÍLDARÆVINTÝRI Skemmtikvöld með Siglfirðingum. Hljómsveitin STORMAR ofl. leika fyrir dansi. 6. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. = INORSK HELGI: Í 112. maí FRYD OG GAMMEN. Söngdagskrá með söngvaranum L Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland " ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og Gammen leika = fyrir dansi í aðalsal. 1S 113. maí BEE GEES-sýning og söngdagskrá með söngvaranum ™ Kai Robert Johansen og kántrýsöngkonunni Lilian Askeland | ásamt bestu danshljómsveit Noregs, Fryd og Gammen leika fyrir dansi í aðalsal. 119. maí FEGURÐARSAMKEPPNIÍSLANDS. Gala-kvöld. i 20. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, 1 ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. I 26. mai VESTMANNAEYINGAR SKEMMTA SÉR Fjöldi skemmtiatriða. Logar ofl. leika fyrir dansi. § j 27. maí BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, s ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. s 3. júní SJÓMANNDAGSHÓF - BEE GEES sýning Danssveit f Gunnars Þórðarsonar, ásamt söngstjörnum Broadway leika 1 fyrir dansi. I 110. júnf BEE GEES sýning. Danssveit Gunnars Þórðarsonar, | ásamt söngstjörnum Broadway leika fyrir dansi. 12. og13maí: FRYD OG GAMMEN - hin frábæra norska hljómsveit Komið og dansið, Norska sendiráðið og Félag Norðmanna á Islandi - Nordmannslaget, hala í samvlnnu við Broadway skipulagt „Norska helgi í Reykjavík", þar sem hljómsveitin spilar fyrir dansi. DAGSKRÁ KVÖLOSINS: Fordrykkur. Kvöldverður. Avarp norska sendiherrans Kjell Halvorsen. Danskynning, Komið og dansið. V | SkemmtiatriðlfráNodmannslaget. Kai Robflrt Jotunsen og kántrýsöngkonunni Lillian Askeland. Veislustjóri: Gunnar Þorláksson. Fryd og Gammen leika fvrir dansi í aðalsal til kl. 3. Tekið á móti gestum kl. 19:00 með músík Sigurðar Halfmarssonar og Ingimundar Jónssonar (harmonika og gítar) í anddyri oq þeir stjóma síðar fjöldasöng kvöldsins. Husvísk matvæli uppistaðan í málsverði kvöldsins. Karlakórinn Hreimur - Leikfélag Húsavíkur - Húsvískir tónlistairnenn, búsettir _ . . .. synirUOraog dætur Steina“ með skemmtidagskrá og leika svo fyrir dansi fram á rauða nótt. Sýndar verða gamlar Húsvískar myndir! RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Forsala miöa og boröapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100« Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.