Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 45 UMRÆÐAN Vilji landsfundar Sjálfstæðisflokks- ins hunsaður Á SÍÐASTA lands- fundi Sjálfstæðis- flokksins var hvatt til þess að lengja fæðing- arorlof og jafna rétt mæðra og feðra til töku þess. Með hinu nýja frumvarpi um fæðing- ar- og foreldraorlof er þessum markmiðum Sj álfstæðisflokksins náð. Hins vegar var því hafnað að þessi réttur foreldra væri bundinn, þ.e. þrír mánuðir við móður og þrír við föð- ur. Það atriði frum- varpsins er því á skjön við vilja landsfundar, sem hefur æðsta vald í málefnum flokksins. En af hverju samþykktu lands- Fæðingarorlof * I frumvarpinu er kveðið á um að orlof mæðra og feðra sé ekki framselj- anlegt, segír Björgvin Guðmundsson. Þessu hafnaði landsfundur Sjálfstæðisflokksins. fundarfulltrúar, með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða, að orðin „3 mán- uðir bundnir móður, 3 mánuðir bundnir föður“ yrðu felld út úr sam- þykkt um jafnréttismál? í umræðun- um kom fram að velferð barnsins væri ekki tryggð með þessum hætti, eins og markmið fæðingarorlofs er. Ef annað foreldri hefur ekki kost á því að nýta til fulls þá þrjá mánuði sem það hefur rétt á skerðist sam- verutími foreldris með barni sínu sem því nemur. Því samþykktu landsfundarfulltrúar að óhæft væri að setja slík skilyrði og að það bæri að tryggja rétt barns- ins til samveru með for- eldrum allan fæðingar- orlofstímann. Það kom einnig fram á landsfundinum að sjálfstæðismenn treysta einstaklingum sjálfum til að velja hvemig þeir skipta með sér rétti til fæðing- arorlofs eftir vilja og aðstæðum hverju sinni. Með afskiptum ríkis- valdsins eru hagsmunir barnsins ekki hafðir að leiðarljósi auk þess sem það er ekki hlutverk þess að segja foreldrum hvernig þessum tíma sé skipt. Ein- staklingar eru fullfærir um að taka þá ákvörðun sjálfir. I frumvarpi um fæðingar- og for- eldraorlof, sem Geir H. Haarde hef- ur kynnt fyrir hönd Sjálfstæðis- flokksins, er kveðið á um að þriggja mánaða orlof maeðra og feðra sé ekki framseljanlegt. í þessu tilviki hefur ekki verið unnið samkvæmt sam- þykktum landsfundar og hlýtur það að vera krafa allra sjálfstæðismanna að varaformaður flokksins beiti sér fyrir breytingum á þessu frumvarpi til samræmis við vilja landsfundar. Höfundur er varaformaður Heim- dallar og ritstjóri Frelsi.is gSm897 3634 I'rif á rimlagluggatjöldum. Björgvin Guðmundsson LIFEYRISSJOÐUR VESTURLANDS Meginniðurstöður ársreiknings iífeyrissjóðsins Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris 1999 í þús. kr. 1998 í þús. kr. Fjárfestingartekjur, nettó 933.638 356.181 Iðgjöld 368.675 341.691 Lífeyrir (196.613) (181.760) Fjárfestingargjöld (11.556) (7.817) Rekstrarkostnaður (9.275) (11.383) Matsbreytingar 332.707 63.572 Hækkun á hreinni eign á árinu 1.417.576 560.484 Hrein eign frá fyrra ári 5.482.531 4.922.047 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyrís 6.900.107 5.482.531 Efnahagsreikningur Fjárfestingar: Verðbréf með breytilegum tekjum 2.402.928 1.057.551 Verðbréf með föstum tekjum 4.070.931 4.008.713 Veðlán 57.820 80.597 Bundin innlán 22.039 28.770 Fjárfestingar 6.553.718 5.175.631 Annað: Kröfur á viðskiptamenn 54.157 48.880 Aðrar eignir 293.980 259.523 Viðskiptaskuldir (1.748) (1.503) Annað 346.389 306.900 Hrein eign til greiðslu lífeyris: 6.900.107 5.482.531 Ýmsar kennitölur Raunávöxtun 16,06% 6,88% Raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar 15,89% 6,65% Raunávöxtun, meöaltal síðustu fimm ára 11,20% 9,00% Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum 53,33% 53,23% Kostnaður sem hlutfall af iðgjöldum 2,71% 3,33% Kostnaður sem hlutfall af eignum 0,16% 0,22% Stöðugildi 2,7 2,7 Akranesi, 7. febrúar 2000 Stjórn Lífeyrissjóðs Vesturlands: Sigrún Clausen Einar Karlsson Rakel Olsen Kristján Jóhannsson Gylfi Þórðarson Þórir Páll Guðjónsson Jónas Dalberg, framkvæmdastjóri Alvöru ferðalangurí KIA Sportage Wagon er alvöru jeppi með háu og lágu drifi og LSD læsingu á afturdrifi. KIA Sportage er byggður á öflugri grind og 2000cc 4 cyl. vélin tryggir 128 hestöfl. Nú fæst hann á verði sem fáir leika eftir með jeppa íþessum gæðaflokki. Fæst einnig 5 dyra Classic. frákr. 1.750.000. *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.