Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 26.04.2000, Qupperneq 66
66 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ - Dýraglens AFHVERJU ÖREGURbU EKKI BARA KLÆRNAR NIÖUR TÖFLU, PAB RASKAR EKKISVEFNI EINSMARGRA ~r Grettir Hundalíf HVAOA ENDEMIS PVÆLA ERPETTA! 06 Á HVERRI EINUSTU RAS Ljóska Smáfólk Ég skal stilla vekjara- klukkuna mina. Og þetta eru helstu atriðinu sem við munum koma að í eilefu-fréttunum. ANP TH05E AR.E SOME OF TME 5T0R.IE5 UJE'LL 3E W0RKIN6 ON T0NI6HT AT ELEVEN.. 4-15-00 BREF TIL BLAÐSINS Kringlunni 1 103 Reykjavik • Sími 569 1100 • Símbréf 569 1329 Hver eru mark- mið ekilsins? Frá Sigurði Magnússyni: EFTIRFARANDI orð voru m.a. í forustugrein Morgunblaðsins í des- ember 1998. „í Ijósi réttsýni og sanngimi er tímabært, að ekki sé fastar að orði kveðið, að endur- skoða stöðu ör- yrkja, sérstaklega þeirra sem urðu öryrkjar ungir.“ í áramótaræðu hæstvirts forsæt- isráðherra Davíðs Oddssonar var ekki mikið rætt um vanmátt og örbirgð öryrkja en þó fannst einstaka sál vortónn í ræðunni, öryrkjum til handa. Þingfundurinn Hæstvirtur forsætisráðherra, Davíð Oddsson, mismunaði okkur ör- yrkjum með orðum sínum um for- mann okkar, Garðar Sverrisson, og öryrkjum almennt þegar hann snéri út úr fyrirspurn háttvirts þing- manns, Jóhönnu Sigurðardóttur, um fjárreiður þingflokkanna í ræðu á Al- þingi, nú fyrir skömmu. Það er víst að hann aflar Sjálfstæðisflokknum engra atkvæða með þeim málflutn- ingi sem hann viðhafði þá. Það væri líklegra að öryrkjar, ellilifeyrisþegar og aðstandendur þeirra segðu sig úr flokknum, séu þeir í honum. Skoðum nokkrar setningar úr áramótaræðu ráðherrans.: „ Fyrir rúmri öld sagði enskur kaupahéðinn, sem stundaði viðskipti hér á landi, að íslendinga vanhagaði mest um þrennt: Vegi, vegi og aftur vegi.“ Síðar segir í ára- mótaræðunni: „Okkur vantar enn vegi, vegi og aftur vegi. En nú hafa vegirnir fengið nýja merkingu. Þar er ekki átt við þær þúsundir kíló- metra sem við höfum lagt milli sveita, héraða og landsfjórðunga lands- mönnum til gagns og þæginda. Nú eru það vegimir á milli fram- kvæmdavilja og raunsæis, frelsisþrár og skyldurækni, alþjóðahyggju og þjóðrækni, markaðar og mannlífs sem við þurfum að leggja til að tryggja gott þjóðfélag í upphafi næsta árþúsunds. Framkvæmdavilj- inn verður áfram að vera dráttarklár vaxandi velmegunar, en raunsæið verður að sitja í ekilsætinu ef vel á að fara. Áfram verður að kosta kapps við að tryggja sem víðtækast frelsi á öllum sviðiun en skyldurækni og ná- ungatillit er ramminn sem frelsinu er brýnastur." Öryrkjar og aðstand- endur þeirra fögnuðu þessari ára- mótaræðu. Þeim fanns að milli lín- anna mætti lesa loforð um betri tíð. Því urðu það mikil vonbrigði þegar launaumslagið var opnað nú um mán- aðamótin síðustu og sjá! Ríkisstjóm- in skammtaði aðeins 0,9 % í launa- hækkun, reiknaða á óskerta tekjutryggingu, sem í krónum talið verða tæpar 300 kr. á mánuði. Eiga öryrkjar ekki rétt á mannlífl? Framkvæmdaviljinn verður áfram að vera dráttarklár vaxandi velmegun- ar, en raunsæið verður að sitja í ekil- sætinu ef vel á að fara. Er það ekki hæstvirtur forsætisráðherra Davíð Oddsson sem situr í því ekilssæti sem hann nefnir svo í áramótagrein sinni? Það er Ijóst í dag að hæstvirtur for- sætisráðherra og ríkisstjóm hans ætla öryrkjum ekki heilbrigt né gleð- iríkt mannlíf. Öryrki sem nýtur ósk- ertrar tekjutryggingar hefur 31.095 krónur á mánuði. Grunnlaun hæst- virts forsætisráðherra em um 500.000 krónur á mánuði. Samkvæmt úrskurði Kjaradóms í júlí 1997 vom forsætisráðherra ákveðnar 417.900 krónur í mánaðarlaun sem em 13 sinnum hærri upphæð en öryrkinn fær í dag. Ef við bemm okkur saman við Fjárfestingarbankann hvað laun snertir þá hafa toppamir þar um 17 milljónir í árslaun eða um það bil eina og hálfa milljón í mánaðarlaun. Fjár- festingarbankinn var í eign þjóðar- innar en ekill vagnsins hefur nú selt hann. Það hafa orðið nokkrar um- ræður á Alþingi um laun bankamann- anna. Það má minnast þess að Pétur Blöndal, sem telur öryrkja nógu vel haldna, segir laun FBA manna ekki óeðlileg miðað við hvað stólar þeirra em valtir. Hæstvirtur forsætisráð- herra Davíð Oddsson, sýnið öryrkj- um skilning. Látið skilning yðar og manndóm sjást í betri kjöram ör- yrkjum til handa. SIGURÐUR MAGNÚSSON, öryrki. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. Peysurnarfást í Glugganum Glugginn Laugavegi 60. Sími 551 2854
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.