Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 26.04.2000, Blaðsíða 74
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRIL 2000 ► íslensku fornritin á stafrænu handritasafni Fjölmörg íslensk fornhandrit eru orðin aðgengileg á Netinu. ► MP3-tónlistarsíður Á Netinu er gríðarlegt magn vefsíðna sem geyma MP3 - tónlistarskrár. ► Þúsaldarútgáfa Windows Næsta útgáfa af Windows stýrikerfinu Windows Millennium Edition, er væntanleg síðsumars. FÓLK í FRÉTTUM Draumur á Jónsmessunótt frumsýndur í Þjóðleikhúsinu Kristján Jóhannsson og kona hans Sigurjóna Sverr- isdóttir ræða við Jóhönnu Norðfjörð sýningarstjóra að lokinni frumsýningu. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona ásamt foreldrum sínum Guðjóni Magnússyni og Margréti Pálsdóttur. Draumkenndur o g ljóðrænn gamanleikur LEIKRITIÐ Draumur á Jóns- messunótt eftir William Shake- speare var frumsýnt á sumardaginn fyrsta á stóra sviði Þjóðleikhússins í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá því leikhúsið var vígt en allt þetta leikár og fram að næstu ára- mótum er helgað afmælinu. Leikstjóri Draumsins er Baltasar Kormákur en ásamt honum eru Vytautas Narbutas leikmynda- hönnuður og Filippía Elísdóttir búningahönnuður listrænir stjórn- endur sýningarinnar og Aletta Coll- ins er danshöfundur og listrænn samstarfsmaður leikstjóra. Draumur á Jónsmessunótt er einn allra vinsælasti gamanleikur Shakespeares þar sem tvinnast saman draumur og veruleiki, galdr- ar og spaugilegar ástarflækjur. Ungum elskendum er meinað að eigast og þau flýja út í skóg. Þar lenda þau í flóknum töfravef álfa og vætta, enda er Jónsmessunótt og galdrar ráða ríkjum: allt getur gerst og allt er leyfilegt. I sýningunni er lifandi tónlist, samin og flutt af Skárren ekkert, en fjöldi leikara á öllum aldri leika í sýningunni og bregða sér í gervi álfadrottninga, kónga og hertoga. www.mbl l.is Valdimar Örn Flygenring og Ásdís Sigurðardóttir voru meðal gesta. Atli Rafn Sigurðarson, Rebekka Sig- urðardóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir og Stefán Jónsson. Erin í Stjörnubíói FYRIR páska var nýjasta mynd Juliu Roberts, Erin Brockovich, forsýnd í Stjörnubíói. Myndin var á toppi bandaríska kvik- myndalistans í þrjár vikur og verður eflaust ekki síður vinsæl hér á landi. f myndinni segir frá ungri einstæðri móður sem berst með kjafti og klóm gegn kerfinu vegna mengunar sem herjar á smábæ er hún býr í. Leik- stjóri myndarinnar er Steven Soderbergh en myndin er byggð á sannri sögu. Forsýningargestir fengu sum- arglaðning í hléinu, öl og pítsu, og kvöddu veturinn með bros á vör. Morgunblaðið/Jim Smart Sólveig, Gylfi, Eva Rós, Jóhannes og Sveinn Snorri gæddu sér á pizzu og ræddu um myndina Erin Brockovich. Þekking á tungumálinu getur gert gæfumuninn. Hraðnámskeiðl Grunnur eða upprifjun eykur ánœgju og öryggi. giMks * i&ssHslte * ftafeks I liiiki * Fi nnite fstenska 1* útl&náinga Þekktír og reyndir afbragðs kenmrar kenna þér sitt eigið móðurmál. Grentásveg! !6a • IO0 Rvtk-SW 588 7222 -fix 533 I8I9 • wwwjnimlr.ls Málaskóli í yfír 50 ár I m Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæðan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. ÉK eilsuhúsið SkólavörBustlg, Kringlunni, Smáratorgi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.