Morgunblaðið - 29.04.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 29.04.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 9 FRÉTTIR ISAL greiði smiði 3 milljónir króna vegna vinnuslyss HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hef- ur dæmt Islenska álfélagið hf. til að greiða fyirverandi starfsmanni rúm- ar þrjár milljónir króna ásamt vöxt- um auk 580 þúsund króna í máls- kostnað, vegna líkamstjóns af völdum vinnuslyss. Maðurinn lenti í vinnuslysi á tré- smíðaverkstæði í álverinu í Straums- vík í mars 1997 er hann vann við smíði á sökkli undir skáp. Við verkið notaði stefnandi hjólsög í borði. Ör- yggishlíf var ekki á söginni en spýta sem hann var að saga úr hrökk til þannig að vinstri hönd mannsins lenti á sagarblaðinu með þeim afleið- ingum að sagarblaðið tók vísifingur, löngutöng, baugfingur og litlafingur nær alveg af og hlaut maðurinn að auki djúpan skurð ofar í vinstri lóf- ann. Maðurinn var strax fluttur á slysa- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur. Ékki reyndist unnt að bjarga fingrum hans vegna þess hve illa æðar og taugar í lófa vinstri handar voru farnar. Voru fingurnir fjórir því fjar- lægðir og sárunum lokað. Til að loka hluta sáranna þurfti að fjarlægja húð af vinstra læri mannsins. Dómurinn komst að þeirri niður- stöðu að orsök slyssins mætti rekja til þess að notuð hafi verið vél sem ekki hafi hæft til verksins. Pá hafi þrengsli í kringum vélina aukið Utanríkis- ráðherra í Banda- rfkjunum HALLDÓR Ásgrímsson utan- ríkisráðherra er um þessar mundir í heimsókn í Banda- ríkjunum. Næstu daga dvelur hann í Norfolk í tengslum við AZA- LEA-hátíðina, en Island er þar í heiðurssæti. Utanríkis- ráðherra á jafnframt fund í Norfolk með yfirmanni Atl- antshafsherstjórnar Atlants- hafsbandalagsins, Harold W. Gehman, flotaforingja. Mánudaginn 1. maí verður utanríkisráðherra í Washing- ton í boði Madeleine Albright, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, og munu þau funda um tvíhliða samskipti ríkjanna og framvindu mála á alþjóðavett- vangi. Utanríkisráðherra mun jafnframt eiga fundi með vara- utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, Strobe Talbott, og flota- málaráðherra, Richard Danzig. Heimsókn Halldórs As- grímssonar lýkur 2. maí. hættuna. Vinnuaðstaða stefnanda var því talin óforsvaranleg og Is- lenska álfélagið sagt bera á því ábyrgð. A hinn bóginn hafi maðurinn átt að vita að hættan var fyrir hendi og hafi hann því sýnt visst aðgæslu- leysi að vinna verkið undir þessum kringumstæðum. Var sök því skipt þannig að hann var látinn bera þriðj- ung af tjóni sínu sjálfur en Islenska álfélagið tvo þriðju af skaðabótakröf- unni, sem hljóðaði upp á rúmar 6,2 milljónir króna. Dómur Héraðsdóms Reykjaness var skipaður Ólöfu Pétursdóttur dómstjóra og meðdómendunum Frey Jóhannessyni tæknifræðingi og Magnúsi Guðjónssyni húsasmíða- meistara. Morgunblaðið/Golli Samningur undirritaður um skógrækt FORSVARSMENN Skógræktarfé- lags Reykjavíkur gengu að morgni fimmtudags á fund Guðna Ágústs- sonar landbúnaðarráðherra til að undirrita samning um að félagið taki að sér og hafi umsjón með rik- isjörðunum Kollafirði og Mógilsá. Samningurinn er gcrður gagngert til þess að Skógræktarfélagið geti byggt upp á þessu svæði fjölbreytt útivistar- og skógræktarsvæði, en svæðið hefur verið nefnt Esjuhlíð- ar. Á myndinni eru frá vinstri talið Þórður Þórðarson, stjórnarmaður f Skógræktarfélagi Reykjavíkur, Ól- afur Sigurðsson, formaður félags- ins, Guðni Ágústsson landbúnaðar- ráðherra, Sigurður G. Tómasson, framkvæmdastjóri Skógræktarfé- lagsins, og Þorvaldur S. Þorvalds- son stjórnarmaður. YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR I HUSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS YOGA YOGA•YOGA Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10:30 og 12.05 Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og 19:00 Þriðjudaga og föstudaga kl. 17:30 Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari Innritun og upplýsingar í síma 561 0207 Best þekktar fyrir verð, gæði barna- og unglingafatnaður og notalegt Mjóddln, Álfobokka 12 - 557 7711 ./iArriAt Mlöjan, Hlíðarsmára 17 • 554 4744 VIUI I IUI STJORNUR Pantii/^viúna i y|3Bt foyS sumarfötin Al*y0$ vörurnar POfldurOiönAnb ^SSS 2866 6. Magnússon verslun/skrifstofa, Hólshrauni 2, Hfj. Glæsilegur sparifatnaður fyrir brúðkaup og aðrar hátíðir sumarsins kiárQýGafhhiMi Engjatcigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá ki. 10.00—15.00. ANTIK Eitthvert athyglisverðasta úrval landsins Fornhúsgögn eru fjarfesting til framtíðar Hólshrauni 5, 220 Hafnarfirði, sími 565 5650 Fyrir aftan Fjarðarkaup - Opið alla helgina - WWW.islantik.OOni Mikið úrval af vörum Nýkomnar gallabuxur í tveimur síddum Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Ríta ÍSKUVERSLU r Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum ■\ ^Ath. einungis ekta hlutir Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur^ FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Sama lága verðið ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600. Euro og Visa raðgreiðslur Opið virka daga frá kl. 12-18, helgar frá kl. 12-16 Sí.ni 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumiila 2 1 Lokað í dag, laugardag, opið sunnudag kl. 12-15 EINBÝLI Heiðargerði. Höfum I einkasölu fallegt og töluvert endurnýjað einbýlishús við Heiðargerði í Reykjavík. Eignin er alls um 200 fm með bílskúr. Eignin skiptist m.a. í fjögur her- bergi, tvö baðherbergi, sjónvarpshol, stofu, borðstofu og eldhús. Nýtt gler og nýtt rafmagn. Húsið virðist vera í mjög góðu ástandi. Falleg og vel staðsett eign. V. 19,9 m. 9242 Selás. Vorum að fá í sölu um 280 fm fallegt tvílyft einbýlishús ásamt 30 fm bílskúr á eftirsóttum stað. Glæsilegt útsýni. Á neðri hæð er innb. bílskúr, tvö herb., snyrting, þvottah. og tómst.heib. Á efri hæðinni eru 4 herb., baðherb., eldhús, búr og stofa m. arni. Möguleiki er á séríb. á jarðhæð. Stutt í alla þjónustu, frábært útivistarsvæði o.fl. V. 22,5 m. 3637 Hraunbær. 4ra herbergja 107,5 fm íbúð á 2. hæð í góðri blokk við Hraunbæ. Eignin skiptist m.a. i hol, stofu, þrjú herbergi, baðher- bergi og eldhús. Blokkin er viðgerð að hluta. V. 10,5 m. 9449 3JA HERB. Álfheimar. 3ja-4ra herbergja 89 fm ibúð á jarðhæð með suðursvölum. (búðin skiptist í stofu/borðstofu, eldhús, baðherb. og 2 svefnherbergi. Laus fljótlega. V. 9,7 m. 9406 Sólheimar - lyftuhús - 10. hæð. Vorum að fá i einkasölu bjarta og rúm- góða u.þ.b. 85 fm íbúð á 10. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Stórar suður- svalir og frábært útsýni. íbúðin er upp- runaleg og þarfnast endurnýjunar í takt við nýja tíma. V. 9,5 m. 9396 4RA-6 HERB. Safamýri. Vel skipulögð 4ra herbergja 100,4 fm ibúð á 3. hæð í nýlega viðgerðu fjölbýl- ishúsi. Góðar vestursvalir. Parket á gólf- um og nýlegt eldhús. V. 11,3 m. 9366 Öldugrandi með bílskýli. Vorum að fá i einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 100 fm íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bilgeymslu. Áhv. 6,3 m. húsbréf. Suðursvalir. V. 11,4 m. 9414 Hulduland m. bílskúr. 2JA HERB. Álfatún. Vel 'skipulögð 62,1 fm 2ja herbergja ibúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn og verönd til suðurs. V. 7,9 m. 9428 Engjasel - góð. 2ja herb. björt 55 fm íbúð á jarðhæð. Parket á stofu, holi og herb. Baðh, tlísa- lagt í hólt og gólf. Barnvænt umhverfi. V. 6,8 m. 9369 Vorum að fá í sölu ákaflega fallega og bjarta 5 herbergja íbúð á 1. hæð, 120 fm ásamt 20 fm bilskúr. Parket á gólf- um. Fjögur svefnherbergi. Suðursvalir. Falleg íbúð á eftirsóttum stað. V. 14,9 m.9448 Fálkagata - sérinngangur. Vorum að fá i einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 57 fm íbúð á 1. hæð parðhæð) í traustu steinhúsi byggðu árið 1969. Sérinngangur. Frábær staðsetning. Laus í sumar. V. 6,9 m. 9446

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.