Morgunblaðið - 29.04.2000, Page 43

Morgunblaðið - 29.04.2000, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 43 -------------------------* VERÐBRÉFAMARKAÐUR Þó nokkur hækkun á mörkuðum í Evrópu NASDAQ-tæknivísitalan hækkaði enn á Wall Street í gær þegar fjár- magn streymdi frá fjárfestum til kaupa á hlutabréfum ítæknifyrirtækj- um vegna ótta um vaxandi verðbólgu í Bandaríkjunum. Vísitalan hækkaöi um 2,3% en Dow Jones-iðnaðarvís- italan lækkaöi hins vegar um 1,4%. Þó nokkur hækkun varð á hluta- bréfum á helstu mörkuöum í Evrópu í gær en af evrópskum mörkuðum hækkuðu bréf langmest í Finnlandi. FTSE-vísitalan í London hækkaði um 2,40% eða 148,10 stig f 6.327,4 stig. í París hækkaði CAC40-talan um 2,75% eöa 171,86 stig í 6.419,72 stig og DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 2,67% eöa um 192,94 stig í 7.414,68 stig. Minna hækkaði SSMl-vísitalan í Zurich, eða um 27,00 stig í 7.427,8 stig, sem svar- artil 0,36% hækkunar. HEX-vísitalan á hlutabréfamarkaö- inum í Helsinki hækkaði um 880,18 stig í 17.734,54 stig eða 5,22%. í Ósló hækkuðu hlutabréf um 2,36%, um 1,74% f Stokkhólmi en lækkuöu hins vegar um 0,79% í Kaupmanna- höfn. í Tókýó lækkaöi Nikkei-vísitalan um 0,25%. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA (SWNDS 2804-2000 Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Rnn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl.gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írskt pund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma Gengi 75,61000 118,5300 51,22000 9,19300 8,40800 8,41900 11,52420 10,44580 1,69860 43,64000 31,09300 35,03370 0,03539 4,97950 0,34180 0,41180 0,70640 87,00250 99,7800 68,52000 0,20370 Kaup 75,40000 118,2100 51,06000 9,16700 8,38400 8,39400 11,48840 10,41340 1,69330 43,52000 30,99650 34,92500 0,03528 4,96400 0,34070 0,41050 0,70410 86,73240 99,4800 68,31000 0,20300 Sala 75,82000 118,8500 51,38000 9,21900 8,43200 8,44400 11,56000 10,47820 1,70390 43,76000 31,18950 35,14240 0,03550 4,99500 0,34290 0,41310 0,70870 87,27260 100,0800 68,73000 0,20440 Sjálfvirkur sfmsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 28. apríl Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- markaöi í Lundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.9111 0.914 0.9031 Japansktjen 98.4 98.74 96.55 Sterlingspund 0.5828 0.5837 0.577 Sv. franki 1.5669 1.5741 1.5669 Dönsk kr. 7.4547 7.4558 7.4548 Grísk drakma 336.27 336.33 336 Norsk kr. 8.148 8.166 8.1375 Sænsk kr. 8.1493 8.16 8.126 Ástral. dollari 1.5599 1.5641 1.5406 Kanada dollari 1.3498 1.3518 1.3333 Hong K. dollari 7.0941 7.1106 7.0382 Rússnesk rúbla 25.88 25.99 25.69 Singap. dollari 1.5529 1.5561 1.54188 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1 nóvember 199£ Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó [\ JU.UU dollarar hver tunna Jl 29,00 ■ 1 f | 28,00 ■ fl J | 27,00 oc r\r\ . Jt rf 5n | 40,UU Jh /i 25,00 0/1 Afl - U ~1 1 24,14/i <1H,UU oo nn . jr 1 Xjij 2Ío,UU oo nn - P "Ipr ££,UU 01 nn £\ ,UU Nóv. Des. Janúar Febrúar Mars Bygs April jt á gögnum frá Reu ters FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 28.04.00 Hæsta Lægsta IVteóal- Magn Helldar- verö verð verö (klló) verö (kr.) ALUR MARKAÐIR Annar afli 86 50 70 682 47.915 Blálanga 73 73 73 320 23.360 Grásleppa 25 20 23 211 4.925 Hlýri 76 70 73 499 36.228 Hrogn’ 212 118 150 6.955 1.044.568 Karfi 100 40 48 8.168 392.220 Keila 61 45 61 1.153 69.842 Langa 109 50 101 7.385 747.110 Langlúra 80 74 77 846 65.004 Lúöa 855 355 564 198 111.635 Lýsa 57 57 57 360 20.520 Rauðmagi 90 30 65 102 6.660 Steinb/hlýri 61 61 61 40 2.440 Sandkoli 71 69 70 1.000 70.000 Sandsíli 59 59 59 540 31.860 Skarkoli 144 70 134 17.579 2.361.463 Skata 390 125 226 232 52.350 Skrápflúra 45 39 42 976 41.278 Skötuselur 215 70 200 1.786 358.074 Steinbítur 79 38 64 43.462 2.762.833 Sólkolí 151 120 136 1.445 195.800 Tindaskata 1 1 1 42 42 Ufsi 55 30 41 14.982 619.065 Undirmálsfiskur 183 68 112 5.600 627.057 Ýsa 412 50 244 35.665 8.719.978 Þorskalífur 18 18 18 57 1.026 Þorskur 185 90 133 108.810 14.491.408 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Skarkoli 70 70 70 12 840 Steinbítur 63 63 63 75 4.725 Ýsa 104 104 104 36 3.744 Þorskur 170 130 143 1.074 153.518 Samtals 136 1.197 162.827 FMS A iSAFIRÐI Annar afli 50 50 50 103 5.150 Hlýri 74 74 74 57 4.218 Steinbítur 72 50 62 1.708 106.152 Ýsa 300 230 267 1.696 452.391 Þorskur 160 104 114 5.889 673.172 Samtals 131 9.453 1.241.083 FAXAMARKAÐURINN Langa 95 95 95 120 11.400 Lúöa 615 355 416 54 22.460 Rauömagi 90 30 65 102 6.660 Skarkoli 128 100 110 258 28.496 Steinbítur 76 65 69 249 17.286 Ufsi 30 30 30 147 4.410 Undirmálsfiskur 121 121 121 625 75.625 Ýsa 202 50 151 9.123 1.375.383 Þorskur 183 105 157 15.749 2.467.868 Samtals 152 26.427 4.009.588 FISKMARK. HÓLMAVÍKbR Steinbítur 38 38 38 100 3.800 Ýsa 100 100 100 60 6.000 Þorskur 136 90 101 1.700 171.003 Samtals 97 1.860 180.803 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 65 65 65 61 3.965 Þorskur 135 112 131 3.976 519.464 Samtals 130 4.037 523.429 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- -ISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR veró veró veró (kiló) verö (kr.) Grásleppa 20 20 20 70 1.400 Langa 90 90 90 187 16.830 Skarkoli 144 134 140 6.490 910.093 Skrápflúra 45 45 45 269 12.105 Steinbítur 79 62 65 3.820 249.140 Sólkoli 120 120 120 645 77.400 Ufsi 40 39 39 3.104 122.018 Undirmálsfiskur 83 69 74 150 11.051 Ýsa 360 100 295 7.500 2.210.625 Þorskur 181 93 128 49.904 6.376.733 Samtals 138 72.139 9.987.395 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Steinbítur 70 70 70 251 17.570 Undirmálsfiskur 93 93 93 649 60.357 Ýsa 100 100 100 51 5.100 Þorskur 142 112 129 1.727 223.595 Samtals 114 2.678 306.622 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Steinbítur 51 51 51 1.000 51.000 Ýsa 169 66 130 400 52.152 Samtals 74 1.400 103.152 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 135 135 135 200 27.000 Þorskalifur 18 18 18 57 1.026 Skarkoli 144 70 142 2.019 286.335 Steinbítur 57 57 57 400 22.800 Undirmálsfiskur 81 81 81 300 24.300 Ýsa 275 150 225 500 112.500 Þorskur 180 92 114 11.350 1.297.986 Samtals 120 14.826 1.771.947 FJSKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Hrogn 118 118 118 82 9.676 Karfi 52 52 52 33 1.716 Keila 45 45 45 20 900 Langa 90 90 90 63 5.670 Skarkoli 111 111 111 79 8.769 Skata 155 155 155 22 3.410 Ufsi 30 30 30 39 1.170 Undirmálsfiskur 81 81 81 789 63.909 Ýsa 300 90 224 913 204.923 Þorskur 181 120 149 2.613 390.513 Samtals 148 4.653 690.656 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 86 58 74 579 42.765 Grásleppa 25 25 25 141 3.525 Hlýri 76 70 72 442 32.010 Hrogn 130 127 128 1.950 248.762 Karfi 66 50 58 2.246 130.470 Keila 61 61 61 1.076 65.636 Langa 108 70 104 4.701 488.199 Langlúra 80 80 80 400 32.000 Lúöa 855 800 813 61 49.570 Sandkoli 71 69 70 1.000 70.000 Sandsfli 59 59 59 540 31.860 Skarkoli 133 122 133 7.711 1.023.327 Skata 155 155 155 19 2.945 Skrápflúra 43 43 43 400 17.200 Skötuselur 120 101 108 63 6.781 Steinbítur 66 61 65 1.147 74.119 Sólkoli 151 143 148 800 118.400 Tindaskata 1 1 1 42 42 Ufsi 55 40 45 1.926 86.497 Undirmálsfiskur 112 70 102 1.500 152.925 Ýsa 300 100 202 3.481 702.779 Þorskur 183 116 154 6.505 1.000.339 Samtals 119 36.730 4.380.149 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 55 55 55 1.000 55.000 Þorskur 119 119 119 2.000 238.000 Samtals 98 3.000 293.000 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 100 40 86 126 10.860 Langa 102 102 102 1.627 165.954 Skarkoli 128 128 128 93 11.904 Skrápflúra 39 39 39 307 11.973 Ufsi 50 36 41 5.761 236.777 Þorskur 184 184 184 1.185 218.040 Samtals 72 9.099 655.508 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hrogn 212 212 212 1.770 375.240 Skarkoli 100 100 100 813 81.300 Steinb/hlýri 61 61 61 40 2.440 Steinbftur 68 68 68 1.412 96.016 Ufsi 38 38 38 447 16.986 Ýsa 145 145 145 106 15.370 Þorskur 131 106 127 398 50.737 Samtals 128 4.986 638.089 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 55 53 53 608 32.248 Langa 109 76 92 361 33.169 Langlúra 74 74 74 446 33.004 Lúóa 595 420 480 80 38.405 Skata 390 125 295 53 15.635 Skötuselur 205 70 204 1.711 348.873 Steinbítur 79 66 78 6.822 533.071 Ufsi 50 36 49 1.106 54.559 Undirmálsfiskur 68 68 68 61 4.148 Ýsa 356 65 279 1.021 285.216 Þorskur 185 185 185 898 166.130 Samtals 117 13.167 1.544.458 FISKMARKAÐURINN HF. Langa 50 50 50 122 6.100 Ýsa 173 162 168 410 68.728 Þorskur 150 100 136 2.984 405.048 Samtals 136 3.516 479.876 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK Blálanga 73 73 73 320 23.360 Lýsa 57 57 57 360 20.520 Skata 220 220 220 138 30.360 Steinbítur 75 74 75 1.101 82.465 Ufsi 40 40 40 800 32.000 Undirmálsfiskur 183 179 181 669 120.761 Ýsa 412 309 365 8.050 2.941.390 Samtals 284 11.438 3.250.856 HÖFN Hrogn 130 130 130 2.953 383.890 Karfi 44 44 44 208 9.152 Keila 58 58 58 57 3.306 Langa 97 97 97 204 19.788 Lúöa 400 400 400 3 1.200 Skarkoli 100 100 100 104 10.400 Skötuselur 215 135 202 12 2.420 Steinbítur 69 69 69 316 21.804 Ufsi 49 49 49 22 1.078 Ýsa 134 134 134 64 8.576 Samtals 117 3.943 461.614 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 29.4. 2000 Kvótategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hmtakaup- Lagsta toiu- IGopnvWi Sötumagn Veglðkaup- VegkJsóto Stðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tliboð(kr) efUr(kg) •«r(kg) vert(to) wrt(to) meöahr. (kr) Þorskur 96.000 125,95 125,00 125,90181.064 157.918 121,27 126,06 126,04 Ýsa 10.000 78,35 76,49 0 48.478 77,74 78,06 Ufsi 17.779 30,00 30,00 0 47.467 30,05 30,24 Karfi 39,00 90.000 0 38,74 38,84 Steinbítur 38.300 30,51 30,49 0 14.001 30,87 30,77 Grálúöa 99,01 101,00 49.970 330 99,01 101,00 100,00 Skarkoli 5.000 114,50 113,50 0 113.969 114,05 114,52 Þykkvalúra 74,40 0 1.088 74,40 75,11 Langlúra 43,00 0 4.134 43,00 43,06 Sandkoli 44.471 21,00 21,00 0 44.717 21,41 21,03 Skrápflúra 21.024 21,00 21,00 2.656 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 20.000 9,94 9,89 0 58.260 10,26 10,23 Ekkl voru tilboö f aörar tegundir Akureyri Rúmar 23 milljónir í snjómokstur og hálkuvarnir KOSTNAÐUR við snjómokstur á Akureyri frá áramótum og fram undir páska nam 21 milljón króna og kostnaður við hálkuvamir á sama tímabili var um 2,3 milljónir króna. Þetta er heldur lægri upp- hæð en fór í snjómokstur og hálku- varnir á sama tímabili í fyrra. Samkvæmt fjárhagsáæltun ársins var gert ráð fyrir 15,2 milljónum króna í snjómokstur á þessu ári og 2,1 milljón króna í hálkuvarnir. Guð- mundur Guðlaugsson, yfirverkfræð- ingur Akureyrarbæjar, sagði að kröfur um snjómokstur væru sífellt að aukast, auk þess sem gatnakerfið væri að lengjast. Þar sem kostnað- urinn til þessa væri orðinn meiri en gert væri ráð fyrir í fjárhagsáæltun ársins vonast Guðmundur eftir snjó- léttu hausti. „En það þýðir ekkert að kvarta, þetta er einfaldlega það sem við þurfum að búa við.“ Guðmundur sagði að nú væri kominn tími fyrir ökumenn að fara skipta yfir á sumardekkin, a.m.k. þeir ökumenn sem ekki eru á ferð um fjallvegi landsins. -------------- Geimverur á Akureyri Sýning í Ketilhúsinu í TILEFNI sumarkomunnar er geimverum á Akureyri boðið að sýna sig. I vetur eru það 5., 7. og 9. bekkip í grunnskólum á Akureyri sem er boðið að taka þátt í samstarfsverk- efni: Geimverur á Akureyri. Nemendur völdu sér stað á Akur- eyri sem þeim fannst geimveru- vænn. í Ketilhúsinu í Gilinu eru til sýnis 600 geimverumyndir og getur verið gaman að sjá hvernig böm á mismunandi aldri nota ímyndunar- aflið. Sýningin verður opnuð sunnu- daginn 30. apríl kl. 16.00 og eru allir velkomnir. D J Styrmir sér um fjörið. Sýningin verður opin daglega frá kl. 13-17 og stendur til og með sunnu- dagsins 7. maí. -----M-4------ Kór eldri borgara í Glerárkirkju KÓR eldri borgara á Akureyri, sem er á forum til Danmerkur, heldur tónleika í dag kl. 16.00 í Glerár- kirkju. Efnisskráin er fjölbreytt, kórsöngur og tvísöngur en stjóm- andi er Guðjón Pálsson. Aðgangs- eyrir er 1.000 krónur. Kórinn er að fara á hátíð eldri borgara í Randers, vinabæ Akureyr- ar á Jótlandi. Hann kemur fram á kvöldskemmtunum sem verða á há- tíðinni. Einnig mun kórinn hafa við- dvöl í Kaupmannahöfn á útleiðinni og syngur í húsi Jóns Sigurðssonar' sunnudaginn 7. maí. -------------- Ferðafélag Akureyrar Skíðagöngu- ferð í Flateyjardal FERÐAFÉLAG Akureyrar stend- ur fyrir skíðagöngu í Flateyjardal um helgina. Ekið verður að Þverá í Dalsmynni í dag, laugardag, geng- ið þaðan á skíðum út Flateyjar- dalsheiði og gist í Heiðarhúsum. Fararstjóri verður Frímann Guðmundsson. Þann 1. maí er hin árlega ganga félagsins á Súlur. Allir em vel- komnir og kostar ekkert í þá ferð»

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.