Morgunblaðið - 29.04.2000, Síða 55

Morgunblaðið - 29.04.2000, Síða 55
MÖRGUNBLAÐÍÐ LAUGÁRDAGÚR 29. APRÍL 2000 55 ATVIINIMU- AUGLÝSINGAR FUMDiR/ MANNFAGNAÐUR Lífeyrissjóðurinn Hlíf auglýsir ársfund 2000 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Breiðabólsstaður 1, þingl. eig. Þórhallur Trausti Steinsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður og Lánasjóður landbúnaðarins, mánudag- inn 8. mar 2000 kl. 14.00. Blaðbera vantar Reykjavík - Njálsgata Garðabær - Lundir fý> Upplýsingar í síma 569 1122 Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Starfsfólk óskast • Starfsmaður óskast til að hafa umsjón með kjötborði. • Starfsfólk óskast í verslunina í dag-, kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar veitir verslunarstjóri í síma 557 2800. Samkaup, Vesturbergi. ■ Arkitektar ath. Nemi, sem útskrifast um áramótin í tækniteikn- un, óskar eftir starfsþjálfun í sumar. Upplýsingar í síma 554 0159 og 695 9899. TILKYNNINGAR Útskurðarsýning FÁT Hin árlega vorsýning Félags áhuga- manna um tréskurð verður haldin í safnaðarheimili Háteigskirkju laugar- daginn 29. og sunnudaginn 30. apríl kl. 13—17. Aðgangur ókeypis. ATVINNUHÚS NÆBI Atvinnuhúsnæði til leigu Til leigu er 110 m2 húsnæði á Smiðjuvegi D-42 (rauð gata) í Kópavogi. Hentar vel fyrir t.d. teiknistofu. Upplýsingar í síma 557 5400 milli kl. 8 og 18 virka daga. UPPBO0 Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi þriðjudaginn 2. maí 2000 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Brautarholt 21, Snæfellsbæ, þingl. eig. Reynir Jónsson og Margrét S. Ingimundardóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður. Helluhóll 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ársæll Kristófer Ársælsson og Aðalsteina E. L. Gísladóttir, gerðarbeiðendur (búðalánasjóður, Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Olíufélagið hf. Hraunás 11, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þröstur Kristófersson, gerðarbeiðandi Ingvar Helgason hf. Snæfellsás 7, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þorbjörg A. Höskuldsdóttir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Olíufélagið hf. Stekkjarholt 9, Snæfellsbæ, þingl. eig. Þórunn Björg Einarsdóttir og Kristján Björn Ríkharðsson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, 28. apríl 2000. Fundardagur: Laugardagur 29. apríl 2000. Fundarstaður: Skáli, Hótel Sögu (2. hæð). Fundartími: Kl. 15.00. Dagskrá: 1. Fundarsetning. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Gerð grein fyrir ársreikningum. 4. Tryggingafræðileg úttekt. 5. Fjárfestingarstefna sjóðsins. 6. Reglugerðarbreytingar. 7. Ákvörðun um laun stjórnar. 8. Kosning tveggja stjórnarmanna og tveggja til vara. 9. Önnur mál. Aðalsafnaðarfundur Árbæjarsóknar Aðalfundur Árbæjarsóknar verður haldinn sunnudaginn 7. maí 2000 og hefst kl. 12.15 að aflokinni messu kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefnd. Fella- og Hólakirkja Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusóknar þriðjudaginn 9. maí 2000 kl. 20 í safnaðarheim- ili Fella- og Hólakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndir Fella- og Hólabrekkusókna. Námskeið til undirbúnings sveinsprófs í húsasmíði Námskeið til undirbúnings sveinsprófs verður haldið í Tréiðnadeild Fjölbrautaskólans í Breið- holti dagana 20. maí— 1. júní 2000 ef næg þátt- taka fæst. Áætlaðareru 100 kennslustundir. Kennt er á laugardögum, sunnudögum og á kvöldin. Nánari upplýsingar og skráning er á skrifstofu skólans, eða hjá kennurum tréiðnadeildar. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifatofu embættísíns á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Sæbjörg SY-5, skskrnr. 0554, þingl. eign Höfðavíkur ehf., eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, þriðjudaginn 2. maí kl. 14.00. Hafnarbraut 22, Hólmavík, þingl. eign Vesturleiða ehf., eftir kröfu Sparisjóðs Strandamanna, þriðjudaginn 2. maí kl. 14.05. Hafnarbraut 20, Hólmavík, þingl. eign Sigurðar Gunnars Sveins- sonar, eftir kröfu Vátryggingafélags íslands, þriðjudaginn 2. maí kl. 14.10. Austurtún 7, Hólmavík, þingl. eign Svavars Péturssonar o.fl., eftir kröfum Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs verkalýðs- félaga á Norðurlandi vestra, þriðjudaginn 2. mai kl. 14.15. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 27. apríl 2000. Bjarni Stefánsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Aðalstræti 13—15, þingl. eig. Möttull ehf., gerðarbeiðendursýslumað- urinn í Bolungarvík og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 3. mai 2000 kl. 11.30. Sýslumaðurinn í Bolungarvik, 28. apríl 2000. Jónas Guðmundsson. Sýslumaðurinn á Höfn, 28. apriT 2000. PJÓNUSTA Húseigendur ath.! Er komin móda eda raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. ÝMISLEGT Frímerki, frímerki, frímerki Kaupum og seljum frímerki, bæði söfn og slatta. Bjóðum: ísland, Færeyjar, Grænland, Skandinavíu, Vestur-Evrópu, Breska samveldið o.fl. auk mótifmerkja. Einnig pakkar og kílóvara. Opið laugardaga kl. 14—17 og aðra daga eftir samkomulagi. Icestamp, Skipholti 10, sími 561 1409 augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingartil birtingar í Morgunbiaðinu með tölvupósti. Notfærðu þér tæknina næst. TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands AtlfA Sélarrannsókn- arfélagið Sáló 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík. Breski miðillinn Diane Elliot verður með umbreytingarfund í Garðastræti 8 á morgun, sunnu- daginn 30. apríl kl. 14.00. Húsið opnað kl. 13.30. Aðgangs- eyrir kr. 1.000 fyrir félagsmenn, kr. 1.500 fyrir aðra. Allir vel- komnir á meðan húsrúm leyfir. SRFÍ. FÉLAGSLÍF Sunnudagsferð 30. april kl. 10.30 1. Brynjudalur — Múlafjall (387 m y.s.) — Botnsdalur. Spennandi um 4—5 klst. fjall- ganga í Hvalfirði. 2. Botnsdalur — Glymur. Ný gönguferð að hæsta fossi lands- ins (198 m). Ágæt fjölskyldu- ganga. Brottför frá BSI kl. 10.30. Verð 1.500 kr. f. félaga og 1.700 kr. f. aðra. Frítt f. börn m. full- orðnum. Sjá heimasíðu: uti- vist.is (Á döfinni). FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 30. apríl. Krýsu- víkurleið, 2. áfangi í sam- starfi við Umhverfis- og úti- vistarfélag Hafnarfjarðar. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Einnig hægt að koma í rútu við kirkjugarðinn í Hafnar- firði. Fararstjóri Jónatan Garð- arsson, verð 1.400. Mánudagur 1. maí, göngu- og skíðaferð á Hengil, brottför frá BSI og Mörkinni 6 kl. 10.30, verð 1.400. Þriðjudagur 2. maf, áttavita- námskeið i Mörkinni 6 kl. 20.00. Frítt fyrir félagsmenn en 1.000 krónur fyrir aðra. Munið bakpokanámskeið og GPS-námskeið, fáein pláss laus. Kynnið ykkur ferðaáætlun Fl www.fi.is og bls. 619 í textavarpi RUV. Biðlistar í margar sumar- leyfisferðir, staðfestið sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.