Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 29.04.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2000 79 VEÐUR 25 mls rok ' 'j}\ 20m/s hvassviðri -----'Sv 15mls allhvass ^ íOm/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * *** Ri9nin9 y Skúrir J %%%%S\ydda y Slydduél j í: % % t Snjókoma \7 Él ^ Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka *é* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austanátt, 5-8 m/s og dálítil þokusúld eða rigning á Austur- og Suðausturlandi en skýjað með köflum eða léttskýjað og þurrt vestan til. Hiti 4 til 11 stig yfir daginn og hlýjast vestan til. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag eru horfur á að verði hæg suðlæg átt, skýjað sunnanlands en bjartviðri fyrir norðan. Á mánudag lítur út fyrir að verði suðaustanátt, 8-13 m/s og rigning eða skúrir vestanlands, en hægari og þurrt á Austurlandi. Frá þriðjudegi til fimmtudags er svo helst búist við að verði vest- læg átt með rigningu eða súld vestanlands en þurru veðri austan til. Hiti á bilinu 3 til 10 stig og þá hlýjast norðaustanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi- tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Hvarf var kyrrstæð, hæðin milli Jnn Mayen og Noregs þokaðist til norðausturs en lægðardrag norður af Skotlandi á leið til norðvesturs. Litlar breytingar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 6 skýjað Amsterdam 21 léttskýjað Bolungarvík 6 skýjað Lúxemborg 22 skýjað Akureyri 7 léttskýjað Hamborg 23 skýjað Egilsstaðir 4 Frankfurt 20 skýjað Kirkjubæjarkl. Vín 23 léttskýjað Jan Mayen 1 skýjað Algarve 16 skýjað Nuuk -2 heiðskírt Malaga 18 léttskýjað Narssarssuaq 1 snjók. á síð. klst. Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 6 þokumóða Barcelona 14 skýjað Bergen 19 skýjað Mallorca 17 skýjað Ósló 14 skýjað Róm 21 skýjað Kaupmannahofn 18 skýjað Feneyjar 21 þokumóða Stokkhólmur 19 Winnipeg 1 léttskýjað Helsinki 15 alskviað Montreal 6 léttskýjað Dublin 12 hálfskýjað Halifax 4 skúr Glasgow 15 mistur New York 9 þokumóða London 12 súld á síð. klst. Chicago 7 léttskýjað París 15 skýjað Ortando 15 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 29. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 2.52 3,0 9.20 1,3 15.25 3,0 21.35 1,3 5.06 13.25 21.46 9.43 ÍSAFJÖRÐUR 4.48 1,5 11.13 0,4 17.21 1,4 23.29 0,5 4.56 13.30 22.06 9.48 SIGLUFJÖRÐUR 0.46 0,5 6.52 1,0 13.15 0,3 19.46 1,0 4.38 13.13 21.50 9.31 DJÚPIVOGUR 6.16 0,7 12.23 1,4 18.29 0,7 4.32 12.54 21.20 9.12 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands plor&mtMaMfr Krossgáta LÁRÉTT; 1 traustur, 8 rennur út, 9 sterk, 10 elska, 11 kapp- klæðir, 13 endast til, 15 blett, 18 rýrð, 21 greinir, 22 stjórnar, 23 kjánann, 24 skömmustulega. LÓÐRÉTT: 2 óbeit, 3 bjálfar, 4 login, 5 reyfið, 6 skinn, 7 gruna, 12 í tilbót, 14 tró, 15 gam- ail, 16 sjúkdómur, 17 kers, 18 matarsamtfning- ur, 19 eru í vafa, 20 þyngdareining. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:-1 gifta, 4 gubba, 7 skinn, 8 jafna, 9 sjá, 11 alin, 13 hrun, 14 eflir, 15 traf,17 ófár, 20 hal, 22 aumka, 23 jólin, 24 torga, 25 fjara. Lóðrétt:-1 giska, 2 feiti, 3 agns, 4 gljá, 5 bifur, 6 afann, 10 julla, 12 nef, 13 hró,15 trant, 16 armur, 18 fella, 19 renna, 20 haka, 21 ljúf. í dag er laugardagur 29. apríl, 120. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Verðið heldur sjálfír heilagir í allri hegðun, eins og sá er heilagur, sem yður hefur kallað. Skipin Reykjavikurhöfn: Sten Odin og Laugarnes koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sten Odin og Múlaberg koma í dag. Bootes og Sjóli fóru í gær. Venus og Katla fara í dag. Fréttir SÁÁ, félagsvist og brids fram á vor eða út maí. Félagsvist laugar- dagskvöld kl. 20. Brids sunnudagskvöld kl. 19.30. Salurinn er á Grandagarði 8, 3. hæð. Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyk- ingum í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, fundar í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17.30. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffístofa op- in alla virka daga frá kl. 10-13. Matur í há- deginu. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13. Skemmtiferð til Stykk- ishólms 6. maí. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10, fjölbreytt skemmtiatriði. Caprí- tríó verður með í ferð- inni og leikur fyrir dansi, gist á Hótel Stykkishólmi. Dagsferð 9. maí um Hafnir, Reykjanes og Bláa lón- ið, kaffihlaðborð. Brott- för frá Ásgarði, Glæsi- bæ, kl. 9. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Uppl. á skrifstofu fé- lagsins í s. 588-2111, kl. 9-17. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurv. 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10. (1. Pt. 1,15) Gerðuberg, félagsstarf. Sund- og leikfimiæfing- ar í Breiðholtslaug á þriðjud. kl. 11. Þriðju- daginn 2. maí kl. 9- 16.30 vinnust. opnar, frá hádegi spila- mennska, kl. 13 boccia, miðvikud. 3. maí kl. 13.30-14.30 bankaþjón- usta. Gjábakki. Vorsýning á handverki eldri borg- ara í vetur verður sunnudag og mánudag í Gjábakka frá kl. 14-18, vöfflukaffi. Hand- verksmarkaður verður opinn á sama tíma. Hæðargarður 31. Nú stendur yfir sýning á olíu- og vatnslitamynd- um og sýning á hand- máluðu postulíni í Skot- inu. Sýningin stendur til 5. maí. Opið virka daga kl. 9-16. Vesturgata 7. Hand- avinnusýning verður 6., 7. og 8. maí frá kl. 13- 17. Kaffihlaðborð verð- ur alla dagana. Laugar- dag kl. 15 sýna nem- endur Sigvalda úr ýmsum dönsum. Laug- ardag og sunnudag verður Olafur Bein- teinn Ólafsson við flyg- ilinn. Á sunnudaginn kl. 15 syngur karlakórinn Kátir karlar, stjórnandi og undirleikari: Arn- hildur Valgarðsdóttir. Á mánudeginum verður Sigurbjörg Hólmgríms- dóttir við flygilinn frá kl. 13, kvennakórinn Hvannir syngur kl. 14.30 við undirleik Arn- hildar Valgarðsdóttur, stjórnandi: Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir. Gest- ir á öllum aldri vel- komnir. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju. Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu. Ganga frá Perlunni laugardaga kl. 11. Félag fráskilinna ojBkp. einstæðra. Fundur í kvöld kl. 21 að Hverfis- götu 105, 2. hæð (Ris- ið). Árnesingakórinn. Vor- tónleikar verða haldnir í dag kl. 17 í tónlistar- húsinu Ými við Skógar- hlíð. Fjölbreytt efnis- skrá. Kvenfélag Langholts- sóknar. Vorferð verður farin þriðjudaginn 2. maí. Þetta er kvöldferð* Mæting við safnaðar- heimilið kl. 19.45. Kvenfélag Seljasóknar. Fundur verður í umsjá skemmtinefndar þriðju- daginn 2. maí. Tísku- sýning og sýnikennsla í förðun. Kaffihlaðborð. Kvenfélag Hreyfils. Fundur verður þriðju- daginn 2. maí. Kvenfé- lag Kópavogs kemur í heimsókn. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins. Sumarfagnaður verðjj^ í Breiðfirðingabúd mánudaginn 1. maí kl. 14. Geðhjálp. Sr. Flosi verður með heitt á könnunni í geðhjálpar- húsinu, Túngötu 7, sunnudaginn 30. apríl kl. 15-17. Guðfræðileg- ar umræður. Kvenfélagið Fjallkon- urnar. Vorfundur verð-__ ur þriðjudaginn 2. maí kl. 20.30 í safnaðar- heimili Fella- og Hóla- kirkju. Kvenfélag Frí- kirkjunnar kemur í heimsókn. Mætið allar með hatta og takið með ykkur gesti. ísfirðingafélagið. Aðal- fundurinn verður hald- inn í veitingaskipinu Thor í Hafnarfjarðar- höfn miðvikudaginn 3. maí kl. 20.30. Veitingar í boði félagsins. Fjöl- mennið og takið með ykkur nýja félaga. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. SUÐURLANDSBRAUT 22 SIMI: 553 601 I • 553 7100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.