Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 39 FRETTIR VERDBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-vísitalan lækk aði annan daginn í röð Nasdaq-tæknivísitalan hélt áfram að lækka í gær og endaði 2,07% neðar en í fyrradag. Þá lækkaöi Dow Jones- vísitalan um 2,31%. Fjárfestar seldu hlutabréf f tæknifyrirtækjum eftir við- varanir um lakari afkomu í þeim geira en ráð hafði veriö fyrir gert. Þar mun- aði mest um mun lakari afkomu hug- búnaöarfyrirtækisins Novell Inc. á fyrsta ársfjórðungi ársins en áætlanir gerðu ráð fyrir. Hlutabréf í fjarskipta- og tæknifyrirtækjum lækkuðu á helstu mörkuöum Evrópu í gærí kjölf- ar lækkunar Nasdaq-tæknivísitöl- unnar í fyrradag. FTSE-100 vísitalan í London lækkaði um tæp 3%, sem er mesta lækkun hennar á einum degi í rúmt ár. Þá lækkaöi CAC-40 vísitalan í París um 2%, Xetra Dax-vísitalan í Frankfurt lækkaði um 2,5% og SMI- vísitalan í Zúrich féll um 0,4%. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong lækkaöi um 1,5%. Þá féll Straits Times-vísita- lan í Singapore um 0,9%. Hlutabréfa- markaðurinn í Tókýó var hins vegar lokaður vegna frídags. S&P/ASK-vís- italan t Ástralíu lækkaöi um 0,8% og er lækkunin rakin til vaxtahækkunar þar f landi. Taiwan-vísitalan í Taipei lækkaði um 2,5% en KLSE-vísitalan í Malasíu hækkaði hins vegar um 0,2%. SET-vísitalan í Bangkok lækk- aði um 1,2% og PHS-vísitalan í Man- illa á Filippseyjum féll um 0,8%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 03.05.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magnl Heildar- veró verð veró (kiló)l verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 365 15 55 10.042 556.631 Grásleppa 30 30 30 15 450 Hlýri 78 37 65 3.363 219.430 Hrogn 100 80 90 1.745 157.060 Karfi 70 5 53 31.996 1.684.700 Keila 62 5 38 22.856 876.026 Langa 106 30 92 10.411 960.818 Langlúra 72 10 45 2.050 92.159 Lúöa 565 160 400 1.163 465.354 Lýsa 31 31 31 335 10.385 Rauðmagi 130 80 104 51 5.280 Sandkoli 60 45 56 778 43.635 Skarkoli 139 50 119 12.474 1.480.159 Skata 405 180 185 6.043 1.116.414 Skrápflúra 45 30 32 823 26.535 Skötuselur 520 50 142 1.884 266.822 Steinbítur 79 30 55 27.916 1.540.140 Sólkoli 159 70 116 7.957 923.189 Tindaskata 10 5 8 146 1.235 Ufsi 52 20 38 24.535 920.311 Undirmálsfiskur 154 48 121 9.606 1.161.157 svartfugl 20 20 20 47 940 Ýsa 220 45 139 93.396 12.997.305 Þorskur 187 50 133 103.950 13.873.200 Þígildi 50 50 50 3 150 AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI Keila 32 32 32 9 288 Lúöa 245 245 245 11 2.695 Skarkoli 90 90 90 15 , 1.350 Skötuselur 185 185 185 3 555 Steinbítur 59 59 59 1.984 117.056 Sólkoli 80 80 80 94 7.520 Ýsa 100 50 73 75 5.500 Þorskur 124 80 109 2.262 246.490 Samtals 86 4.453 381.454 FMSÁÍSAFIRÐI Karfi 38 38 38 5.057 192.166 Lúöa 415 ’ 160 245 30 7.340 Sandkoli 45 45 45 203 9.135 Skarkoli 81 80 81 1.201 97.173 Steinbítur 60 30 60 3.433 204.435 Sólkoli 70 70 70 279 19.530 Ufsi 24 24 24 600 14.400 Þígildi 50 50 50 3 150 Ýsa 199 199 199 400 79.600 Þorskur 163 100 113 8.519 960.432 Samtals 80 19.725 1.584.361 FAXAMARKAÐURINN Hlýri 78 71 71 2.005 142.576 Karfi 70 57 58 9.675 563.569 Keila 47 10 30 4.690 138.636 Langa 91 30 90 175 15.803 Langlúra 72 72 72 579 41.688 Lúóa 420 290 396 67 26.500 Lýsa 31 31 31 186 5.766 Skarkoli 135 90 116 64 7.419 Skötuselur 155 50 91 381 34.694 Steinbítur 74 40 68 392 26.750 Sólkoli 159 124 149 1.681 250.536 Ufsi 52 20 42 2.460 104.181 Undirmálsfiskur 154 82 145 1.898 274.622 Ýsa 220 70 142 25.913 3.672.131 Þorskur 173 86 123 11.764 1.446.501 Samtals 109 61.930 6.751.371 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 50 50 50 9 450 Keila 10 10 10 8 80 Steinbftur 50 50 50 18 900 Ýsa 200 200 200 135 27.000 Þorskur 111 111 111 139 15.429 Samtals 142 309 43.859 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meðalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br.frð Ríklsvíxlar 17. april '00 1% síðasta útb. 3 mán. RV00-0719 10,54 5-6 mán. RVOO-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 11,17 RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 10,05 5 ár 5,07 - Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVfXLA kw ^10,65 10,2- 10,0- o -S o O to J§*t JI k; V-— OjíH. Mars April Maí FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð veró verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 58 58 58 104 6.032 Langa 79 79 79 273 21.567 Steinbítur 60 60 60 615 36.900 Sólkoli 124 124 124 76 9.424 Þorskur 124 100 122 860 104.696 Samtals 93 1.928 178.619 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 57 10 55 155 8.458 Keila 47 21 31 78 2.444 Langa 92 78 91 825 75.372 Lúða 560 315 442 146 64.475 Lýsa 31 31 31 86 2.666 Sandkoli 60 60 60 75 4.500 Skarkoli 139 120 129 8.447 1.091.437 Skrápflúra 45 45 45 123 5.535 Skötuselur 185 70 150 133 20.005 Steinbítur 79 68 71 1.089 76.796 Sólkoli 151 124 129 2.400 309.648 Tindaskata 10 10 10 101 1.010 Ufsi 44 26 38 8.317 318.375 Undirmálsfiskur 140 86 116 459 53.230 Ýsa 207 45 149 9.382 1.397.261 Þorskur 187 100 135 38.541 5.214.212 Samtals 123 70.357 8.645.424 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 37 37 37 356 13.172 Karfi 20 20 20 3 60 Keila 62 62 62 702 43.524 Steinbítur 48 34 34 1.922 65.752 Undirmálsfiskur 86 86 86 2.576 221.536 Ýsa 120 115 118 20 2.355 Þorskur 135 106 113 1.514 171.173 Samtals 73 7.093 517.571 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annar afli 15 15 15 40 600 Hrogn 80 80 80 71 5.680 Lúða 285 285 285 3 855 Skarkoli 80 80 80 59 4.720 Steinbítur 50 50 50 36 1.800 Ýsa 205 70 199 475 94.748 Samtals 158 684 108.403 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 30 30 30 15 450 Karfi 5 5 5 10 50 Keila 50 50 50 12 600 Langa 30 30 30 6 180 Lúða 415 415 415 19 7.885 Skarkoli 121 75 119 520 62.000 Skötuselur 80 80 80 42 3.360 Steinbítur 59 59 59 221 13.039 Sólkoli 117 117 117 230 26.910 Þorskur 113 113 113 300 33.900 Samtals 108 1.375 148.374 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Hrogn 100 100 100 390 39.000 Karfi 62 62 62 328 20.336 Keila 15 5 10 11 105 Langa 84 33 83 511 42.158 Lúða 565 565 565 29 16.385 Skarkoli 90 90 90 85 7.650 Skata 185 185 185 23 4.255 Steinbítur 35 35 35 70 2.450 svartfugl 20 20 20 4 80 Ufsi 37 37 37 737 27.269 Ýsa 131 100 111 457 50.503 Þorskur 132 50 129 1.299 167.857 Samtals 96 3.944 378.047 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 55 50 53 7.565 398.070 Hlýri 60 60 60 517 31.020 Hrogn 100 100 100 80 8.000 Karfi 63 50 52 10.386 542.253 Keila 45 45 45 29 1.305 Langa 106 92 100 2.858 284.600 Langlúra 36 20 36 1.398 49.741 Lúða 550 230 359 590 212.099 Sandkoli 60 60 60 500 30.000 Skarkoli 120 110 114 1.188 135.171 Skata 180 180 180 4.856 874.080 Skrápflúra 30 30 30 406 12.180 Skötuselur 140 60 64 402 25.881 Steinbítur 66 37 56 6.601 371.240 svartfugl 20 20 20 43 860 Sólkoli 106 80 92 2.981 275.057 Tindaskata 5 5 5 45 225 Ufsi 52 34 39 7.576 294.479 Undirmálsfiskur 100 50 87 589 51.019 Ýsa 186 86 118 34.038 4.000.827 Þorskur 170 112 132 11.282 1.484.147 Samtals 97 93.930 9.082.253 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Hlýri 70 70 70 232 16.240 Steinbítur 35 35 35 60 2.100 Undirmálsfiskur 48 48 48 115 5.520 Ýsa 176 162 173 125 21.608 Þorskur 112 95 99 1.937 190.795 Samtals 96 2.469 236.262 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 59 49 51 4.178 215.083 Keila 47 10 32 11.273 364.343 Langa 90 90 90 4.073 366.570 Lúða 505 290 376 63 23.705 Lýsa 31 31 31 63 1.953 Skarkoli 90 90 90 67 6.030 Skötuselur 520 195 203 395 80.276 Steinbítur 70 40 59 3.170 187.474 Sólkoli 100 100 100 76 7.600 Ufsi 40 24 30 3.451 102.874 Ýsa 158 70 151 1.263 190.423 Þorskur 166 130 151 2.921 441.509 Samtals 64 30.993 1.987.840 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 80 80 80 563 45.040 Steinbftur 44 44 44 193 8.492 Ýsa 175 175 175 536 93.800 Þorskur 124 124 124 218 27.032 Samtals 115 1.510 174.364 RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 57 57 57 53 3.021 Langa 91 79 88 415 36.350 Skarkoli 80 80 80 99 7.920 Skata 195 195 195 65 12.675 Steinbítur 70 58 58 88 5.140 Sólkoli 124 124 124 131 16.244 Ufsi 43 26 40 537 21.695 Ýsa 179 110 164 1.290 212.102 Þorskur 187 138 159 13.058 2.079.225 Samtals 152 15.736 2.394.372 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 2.5.2000 Kvótategund Vlðskipta- Vtósklpta- Hasta kaup- Lagstasölu- Kaupmagn Sölumagn Vegtókaup- Vegtósólu- Síðasta magn(kg) vert(kr) tllboð(kr) tHbod(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð (kr) vert(kr) meðalv. (kr) Þorskur 49.000 124,28 122,21 123,49 6.635 284.431 122,20 125,36 126,04 Ýsa 74,00 0 413.136 76,82 78,06 Ufsi 12.572 29,98 29,95 0 68.367 30,00 30,24 Karfi 17 38,60 39,00 90.000 0 38,74 38,84 Steinbítur 14.000 30,26 29,99 0 15.301 30,74 30,77 Grálúða 997 102,00 99,01 49.970 0 99,01 100,00 Skarkoli 110,00 0 90.621 113,97 114,52 Þykkvalúra 24 72,56 75,11 2.588 0 75,11 75,11 Langlúra 42,49 0 4.834 42,93 43,06 Sandkoli 20,99 0 45.217 21,41 21,03 Skrápflúra 20,99 0 944 20,99 21,00 Humar 2.221 450,50 0 0 375,50 Úthafsrækja 9,77 0 121.246 10,01 10,23 Rækja R.gr. 29,99 0 100.000 29,99 24,19 Ekkl voru tilboö I aörar tegundir Óviðunandi bið eftir heyrnar- mælingu FÉLAGIÐ Heyrnarhjálp, sem er fé- lag heyrnarskertra á Islandi, hélt nýverið aðalfund sinn. Var fundur- inn vel sóttur. ísleifur Ólafsson, yfir- læknir á rannsóknadeild Land- spítala í Fossvogi hélt fróðlegt erindi um heyrnardeyfu og erfðir. í skýrslu stjórnar kom formaður inn á helstu áhersluverkefni félags- ins en þau eru m.a. að veita heyrnar- skertum öfluga ráðgjöf og upplýs- ingar um heyrnar- og hjálpartæki. Bætt aðgengi heyrnarskertum til handa er stöðugt baráttumál en bið eftir heyrnarmælingu er sífellt að lengjast og bið eftir heymar- og hjálpartækjum hefur verið óviðun- andi um árabil, segir í fréttatilkynn- ingu. A árinu komu út fjögur fréttabréf og er þeim dreift til félagsmanna, á heilsugæslustöðvar, ýmsar þjónust- ustofnanir, til sveitarstjómarmanna, þingmanna og safnaðarstjórna o.fl. Aðalfundur Heyrnarhjálpar sam- þykkti eftirfarandi ályktun: „Fjölmennur aðalfundur Félags- ins Heyrnarhjálpar, sem haldinn var 27. apríl sl. skorar á heilbrigðis- og tryggingaráðherra að beita sér fyrir því að þjónusta við heymarskerta verði bætt.“ Einnig ályktaði fundurinn að nauðsyn beri til að rittúlkun verði einn af sjálfsögðum þáttum í þjón- ustu við heyrnarskerta. ------FM-------- Fundur um fjarvinnslu IÐNAÐARRÁÐHERRA boðar til fundar í Ársal, Hótel Sögu v. Haga- torg, í dag, 4. maí, kl. 9-11. Tilefni fundarins er að kynna for- stöðumönnum ráðuneyta og ríkis- stofnana nýjustu tækni á sviði fjarskipta til hvers kyns gagna- og fjarvinnslu. Þessi nýja tækni veitir fyi'irtækjum og stofnunum mögu- leika til að hagræða í rekstri um leið og hún skapar sóknaifæri fyrir landsbyggðina. Á fundinum munu fulltráar fyrirtækja og stofnana gera grein fyrir ýmsum verkefnum á þessu sviði og ræða reynslu sína af flutningi slíkra verkefna til lands- byggðarinnar. I lok fundarins mun iðnaðarráð- herra opna nýja vefsíðu; Markað- storg fjar- og gagnavinnslu. ---------------- Langir fimmtudagar í Kringlunni í SUMAR verður opið í Kringlunni til kl. 9 á fimmtudagskvöldum. I fréttatilkynningu segir: „Þessi lenging á afgreiðslutíma á fimmtu- dögum er einkum hugsuð fyrir þá sem fara snemma í helgarfrí eða eiga erfitt með að komast í verslanir eftir vinnu á virkum dögum. Með þessari lengingu gefst fjölskyldunni kostur á að sameina í einni ferð að versla, fara út að borða og bregða sér í bíó.“ Nú stendur yfir í Kringlunni fréttaljósmyndasýningin World Press Photo. ---------------- Fundur um neytenda- svörun FUNDUR um skilvirka neytenda- svörun (ECR) og rafræn viðskipti fimmtudaginn 4. maí kl. 8-9.30 á Hótel Loftleiðum. Á fundinum verður fjallað um mögulegan sparnað í rekstri fyrir- tækja með markvissri vörustjórnun og auknu samstarfi birgja og versl- ana þannig að báðir aðilar hafi hag af. Auk þess verður kynnt niður- staða nýlegrar könnunar um útbreiðslu rafrænna viðskipta á ísl- andi sem gerð var á vegum EAN, ICEPRO, og Ríkiskaupa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.