Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐl*) LISTIR FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 33 BÆKUR Skáldsögur LEYNDARDÓMAR REYKJAVÍKUR 2000 Höfundar: Viktor Arnar Ingólfsson, Hrafn Jökulsson, Birgitta Hall- dórsdóttir, Arnaldur Indriðason, Stella Blómkvist, Árni Þórarinsson, Gunnar Gunnarsson, Kristinn Kristjánsson, Félag íslenskra bókaútgefenda, Reykjavík, 2000, 219 bls. SKYR greinarmörk milli bók- menntagreina, virðulegra sem lítt virtra, eru ímyndun ein. Samt bendir ýmislegt til þess að gildi höfundarins sé ekki það sama í því sem við köllum fagurbókmenntir og í formúlubók- menntum. Þannig er staðhæft að glæpasögur seijist alia jafna ekki eftir nafni höfundar heldur eftir umbúðum og kynningu og ekki síst eftir nafni hetjunnar, tO að mynda Morgan Kane. Lesendur formúlubókmennta eru gríðarlega afkastamiklir og hafa að sama skapi skýrar kröfur: hefðar- rof og formúlubrot er ekki það sem sóst er eftir; lesandinn vill bera kennsl á formúluna, lögmálið er: nautnin við endurtekninguna. Höf- undur skal kunna full skil á fonnúl- unni. Þó eru gerðai- þær kröfur að hann marki sér verk sín, bæti örlitlu við formúluna, stíl, sérkennum í pers- ónusköpun, óvæntum hlykkjum. Og hann skal vera samkvæmur sjálfum sér milli verka: ef fagurbókahöfundur skrifar svipað verk tvisvar sinnum eru viðbrögðin þau að höfundur sé farinn að endurtaka sig; formúluhöf- undur hinsvegar bregst lesendum sínum ef hann bregður of mikið útaf vana sínum. Þetta kemur ekki hírar- kískri virðingarröð bókmenntagreina neitt við né heldur frumleika sem gildishlöðnu hugtaki heldur sérkenn- um bókmenntagreina. Og næg dæmi eru um sérkenni stöðu höfunda for- múlubókmennta: til eru dæmi um höfunda sem skrifa bók á viku og hafa fólk í vinnu við að fylla upp í skema sem þeim er gefið. Iðulega er ekkert höfundamafn á spennubókum og stundum eru sama bókin gefin aftur út með öðrum titli. Spennusagnahöf- undurinn Aiistair McLean breyttist á dögunum í Aiistair McNeal, höfund bóka í svipuðum dúr og með sama út- liti. Og ekki víst að nokkur hafi orðið varvið neitt. Það er því í samræmi við bókmenn- tagreinina að íslenska glæpafélagið svokallaða, lítil samtök glæpasagna- höfunda, skrifi í sameiningu glæpa- sögu. Vika bókarinnar 2000 er tilefni þessa tiltækis. “Við köllum það rað- sögu“ segir í aðfai’aorðum; einn höf- Evora með aðra tónleika SÖNGKONAN Cesaria Evora frá Grænhöfðaeyjum heldur aðra tón- leika á skemmtistaðnum Broadway þriðjudaginn 30. maí ki. 19 en miðar á fyi’ri tónleika hennar á Listahátíð í Reykjavík seldust upp á tveimur og hálfri kiukkustund. Miðasala á þessa seinni tónleika hefst á morgun, föstudag, kl. 9 í miðasölu Listahátíðar í Reykjavík, Bankastræti 2. ----------- Söngraddir trésmiða SAMKÓR Trésmiðafélags Reykja- víkur heldur sína árlegu vortónleika í Bústaðakirkju á laugardag ki. 17. Á efnisskránni eru lög af léttara taginu frá ýmsum löndum. Gestakór á tón- leikum er Kór Þorfinnsbræðra, sem tekur nokkur iög, og í lok tónleik- anna munu kórarnir syngja saman. Stjórnandi kóranna er Jóhanna V. Þórhallsdóttir og undirleikari er Að- alheiður Þorsteinsdóttir. Formúlur undur byrjar söguna, sá næsti tekur við og þannig koll af kolli. Höfundam- ir eru 8 talsins, bókin er skrifuð á skömmum tíma og án samráðs höf- undanna á milli, utan þess sem þeir gátu lesið í fyrri köflum. Sagan gerist á 6 dögum. Hlutar sögunnar eru dag- settir og innan hlutanna eru undir- kaflar Viktor Amar Ingóifsson hefur bókina, gefur tóninn í stfl og kynnir til sögunnar lögreglumanninn Palla. Palli segir í fyrstu persónu frá fundi líksins af „Rósa læk“, sem finnst á hinum og þessum stöðum niðurbútað. Böndin taka að beinast að Palla sjálf- um og þegar Stella Blómkvist er tek- in við í 22. kafla er okkar maður á flótta og heimurinn í samsæri gegn honum. Þetta hljómar kunnuglega einsog það á að gera. Stfllinn er hnytt- inn og harðsoðinn frá upphafi og höf- undamir halda honum hver fyrir sig en bæta við aukapersónum, sem ef til vill em dálítið hver úr sinni áttinni. Sagan nær að búa til leyndardóma, auka við þá og gefa ekki upp of mikið þar til í lokin. Gunnar Gunnarsson og Kristinn Kristjánsson fá í sameiningu það erfiða verkefni að ijúka sögunni með öllum þeim þráðum sem hinir hafa spunnið og skilið eftir lausa, þótt i hluta Áma Þórarinssonar í köflun- um þar á undan séu málin farin að taka skýra stefiiu. Og lokahnykkurinn er veikur hlekkur verksins. Valin er harð- soðin útgáfa formúlunnar ,jiróðugur morðingi játar alit fyrir rannsakanda“ en ekki farið stíft eftir henni svo ákveð- ins stflrofs gætir: farsi tekur við af frá- sögn í töffarastíl. Reynt er að hnýta sem flesta lausa enda og lausnin verður fyrir vilrið fremur mglingsleg, þótt hún sé vissulega ekki útúr kú miðað við framvindu sögunnar. I heildina er þetta vel heppnað verkefni að mínu mati, unnið fullkom- lega í anda bókmenntagreinarinnar, hratt og með flöktandi höfundargildi. Og útkoman nær að halda spennunni, vekja upp gmnsemdir og afvegaleiða lesandann á víxl. Allt eftir kúnstar- innar reglum, einsog formúlan segir til um. Hermann Stefánsson Mikið urval af fallegutn rúmfatnaíi Skólavörðustíg 21, Iíeykjavík, sími 551 4050 ^mb l.i is /\LLTAf= errrH\TA£J n/ÝT7— ^6363E Ui Vet SiwnM'I” EXPERT erstærsta heimilis- og raftækjaverslunarkeðja í heimi - ekki aðeins á Norðurlöndum. RflFTfEKðflPERZLUM ÍSLflMDS If Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776 á fslandi *Ársbirgðir skv. upplýsingum framleiðanda edesa ve.21 p i'iii'iiminUt Verðáðurkr. 52.900.- IWl 120 Barkalaus þéttiþurrkari m/rakaskynjara Tekur 6 kg. 2 hitastilhngar, veltir i þáðar áttir og krumuvörn Ma ijiiinminn T602cw m/iakaskvnjara Verðáðurkr. 64.900 Mjög öflug uppþvottavél fyrir 12 manna matarstell, 5 þvottakerfi: Skol, forþvottur, aðalþvottur, seinna skol og þurrkun. 2 hitastig 65“C/55°C, sparnaðarkerfi. Mjög lágvær (42db) Breidd 59,5cm - Hæð 82 cm - Dýpt 57 cm. Þurrkari m/barka Tekur 5 kg. 120 min.þurrktími, krumpuvörn, 2 hitastillingar. Surrevdnnn^ Verðððurkr. 32.900.- 16-20" Sjtnvarp CB-20F80K 20" LG sjónvarp með Black Hi- Focus skiá sem gefur einstakleaa sícarpa mynd. Hátalarar ao framan, ACMC sjálvirkur stöövaleitari, 100 rása minni, fjarstýring, rafræn barnalæsinq innbyggður tölvuleikur o.fL astercw/i Mastercook eldavél 2375 1 hraðsuðuhella, grill, blástursofn o.fl. Stærð: 85x50x60 IS-2B" CB- 29H40s|ánvarp Nicam stereo, textavarp, sjálfvirk stöðvaleitun, Black line myndlampi, frábær hljómgæöi, einstaklega notendavænt, fjarstýring m/flýtihnöppum fyrir textavarp, 2 scart-, 1 SVHS- og 1 RCA tengi. Verð áður kr. 21J900L- LG-29" slónvarp CE-29Q121P 100 riða Flatron skjár, Super Biack line myndlampi, 100% flatur skjár, multi stereo, Zoom inn/út, DVD input, stafrænt aucja sem skyniar mismunandi birtustig, digital Campfilter, tónjafnari, 2x12 RMS wött, extra bassi, mynd f mynd (PIP), íslenskt textavarp, SVHS, RCA. VGA og 2 Scarttengi. Hórtemlrðutölvuna beifflviðsiónvatpl Hastercook eldavél 7242 4 keramikhellur, grill, blástursofn m./hitajafnara stafrænni klukku o.fl. Stærð: 85x60x60 m Mastereook eldavé!2070 1 hraSsuðuhella, grill, o.fi. Stærö: 85x50x60 Verö áður kr. 39J90a-l 239001- LG-vldeotækl2hausa Nýtt videotæki frá LG meö frábærum myndgæðum. Long piay afspilun og upptaka. NTC afspilun. Allar valmyndir á skjá, fjarstýring, Video Doctor (sjálfbilanagreining) barnalæsing o.fl. Þú gerir ekki betri kaupl LG-HI-FI videotækl 6 hausa Ný hönnun frá LG með frábærum myndgæðum. Long play afspihjn og upptöku. NTSC afpilun á PAL TV, 100% kyrrmynd. Breiðtjaldsstilling 16:9. Barnalæsing, fjarstýring,Video Doctor(sjálfbilanagreining) o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.