Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 47
MORGÚNBLAÐíÍ) UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 47 Verkfræði er kvennafag verkfræðin sé hefðbundin karlastétt. Þessi hugmynd er ekki alls kostar rétt, því verkefnin sem verkfræðing- ar vinna eru afar fjölbreytt og verk- fræðimenntun býður upp á fjöl- breytta starfsmöguleika sem henta bæði konum og körlum og má þar nefna: stjómun, ráðgjöf, hönnun, eft- irlit, vömþróun, hugbúnaðargerð, rannsóknir, kennslu, mai’kaðsstörf, o.fl. Kolbrún Reinholdsdóttir Nefndin hefur sett fram stefnu og er hún sú að lífsgæði félaga í VFÍ séu mikil, þeim sé gert kleift að leggja jöfnum höndum stund á þátttöku í atvinnuhfl, fjölskyldulífi og áhuga- málum og auka áhrif verkfræðinga á mótun samfélagsins. Einnig sé það eftirsóknarvert fyrir konur jafnt sem karla að vera verkfræð- ingar og að allir verk- fræðingar hafi jöfn tækifæri og njóti sömu kjara í atvinnulífinu óháð kynþætti, kyni og fjölskylduað- stæðum. Síðast en ekki síst er stefn- an sú að auka áhrif og þátttöku kvenna í tækniþróun og skapa vett- vang fyrir kynni, tengsl og skoðana- skipti tæknimenntaðra kvenna. Þessari stefnu vill nefndin ná með því að móta fjölskyldu- og jafnréttis- stefnu VFÍ og stuðla að samstarfi Stéttarfélags verkfræðinga og VFÍ í fjölskyldu- og jafm-éttismálum. Kolbrún Reinholds- ddttir, aðaukaáhrif og þátttöku kvenna í tækniþróun. HINN 17. febrúar síðastliðinn var stofnuð kvennanefnd innan Verkfræðingafélags ís- lands, VFI. Það sem helst kom þessari hug- mynd af stað er rýr hlutur kvenna innan verkfræðinnar, en af 976 félögum í VFÍ em aðeins 56 konur eða 5,7% og af þeim 1.370 verkfræðingum sem hafa fengið leyfi frá iðn- aðarráðherra til að kalla sig verkfræðinga era aðeins 92 konur eða 6,7%. Þetta em mjög sláandi tölur og em engar haldbærar skýringar til á þessu nema helst sú að Stefnan er sú, segir >uxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. Kvennanefnd Sumarfrakkar Sumarjakkar Léttar úlpur tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi, sími 561 1680. Opið daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. Einnig ætlar nefndin að safna upp- lýsingum um konur í verkfræðistétt- inni, svo sem fjölda, aldursdreifingu, atvinnuþátttöku o.fl. og kynna niður- stöður könnunarinnar. Staðið verði að útgáfu á kynningarefni, fundum, ráðstefnum og greinaskrifum um verkfræðinámið og störf verkfræð- inga, í samvinnu við VFÍ, og þar með fjölga konum í verkfræðistéttinni. Loks er ætlunin að skapa tengsl við önnur félög sem starfa á svipuðum vettvangi og stuðla að því að VFÍ beiti sér fyrir eflingu raungreina- kennslu í íslensku skólakerfi. Nefndin tók, fyrir hönd VFÍ, þátt í ráðstefnunni um konur og upplýs- ingasamfélagið sem haldin var hinn 14. apríl. Einnig tekur nefndin þátt í verkefninu „Konur til forystu og jafnara námsval kynjanna", sem er verkefni sem Háskóli Islands og Jafnréttisráð standa að ásamt félags- málaráðuneyti, forsætisráðuneyti, iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti, menntamálaráðuneyti og Félagi íslenskra framhaldsskóla, Eimskipa- félagi íslands hf., Gallup-Ráðgarði ehf. og Orkuveitu Reykjavíkur. f kvöld, fimmtudagskvöldið 4. maí, kl. 20:00 boðar kvennanefnd VFÍ til opins fundar í húsakynnum VFÍ í Engjateigi 7 þar sem Ragnheiður Arnadóttir, aðstoðarmaður fjármála- ráðherra, kynnir nýtt framvarp um fæðingarorlof, einnig kemur Jónas G. Jónasson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Stéttarfélags verk- fræðinga, SV, og kynnir hugmyndfr SV um fæðingarorlof. Stefna kvenna- nefndarinnar verður einnig kynnt. Höfundur er verkfræðingur og formaður kvennanefndar VFÍ. EG Skrifstofubúnaður ehf. Ármúla 20 sími 533 5900 fax 533 5901 TOKUM A - TÆKIN VANTAR % EFLUM A ENDURHÆFINGU Landssamtök hjartasjúklinga, LHS, standa fyrir landssöfnun með merkjasölu þann 4., 5. og 6. maí undir kjörorðunum „Eflum endurhæfingu - Tökum á tækin vantar" Tilgangur merkjasölunnar er að afla fjár til kaupa á tækjum til endurhæfingar fyrir hjartasjúklinga. MERKJASALA 4., 5. OG 6. MAÍ LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA Landsamtök hjartasjúklinga eru opin öllum. Hægt er að skrá sig í samtökin alla virka daga milli kl. 9 og 17. Aðalskrifstofan er til húsa að Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Símar 552 5744 og 562 5744. Netfang hjarta@sibs.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.