Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 47
MORGÚNBLAÐíÍ)
UMRÆÐAN
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 47
Verkfræði er
kvennafag
verkfræðin sé hefðbundin karlastétt.
Þessi hugmynd er ekki alls kostar
rétt, því verkefnin sem verkfræðing-
ar vinna eru afar fjölbreytt og verk-
fræðimenntun býður upp á fjöl-
breytta starfsmöguleika sem henta
bæði konum og körlum og má þar
nefna: stjómun, ráðgjöf, hönnun, eft-
irlit, vömþróun, hugbúnaðargerð,
rannsóknir, kennslu, mai’kaðsstörf,
o.fl.
Kolbrún
Reinholdsdóttir
Nefndin hefur sett
fram stefnu og er hún
sú að lífsgæði félaga í
VFÍ séu mikil, þeim sé
gert kleift að leggja
jöfnum höndum stund á
þátttöku í atvinnuhfl,
fjölskyldulífi og áhuga-
málum og auka áhrif
verkfræðinga á mótun
samfélagsins. Einnig sé
það eftirsóknarvert
fyrir konur jafnt sem
karla að vera verkfræð-
ingar og að allir verk-
fræðingar hafi jöfn
tækifæri og njóti sömu
kjara í atvinnulífinu
óháð kynþætti, kyni og fjölskylduað-
stæðum. Síðast en ekki síst er stefn-
an sú að auka áhrif og þátttöku
kvenna í tækniþróun og skapa vett-
vang fyrir kynni, tengsl og skoðana-
skipti tæknimenntaðra kvenna.
Þessari stefnu vill nefndin ná með
því að móta fjölskyldu- og jafnréttis-
stefnu VFÍ og stuðla að samstarfi
Stéttarfélags verkfræðinga og VFÍ í
fjölskyldu- og jafm-éttismálum.
Kolbrún Reinholds-
ddttir, aðaukaáhrif
og þátttöku kvenna
í tækniþróun.
HINN 17. febrúar
síðastliðinn var stofnuð
kvennanefnd innan
Verkfræðingafélags ís-
lands, VFI. Það sem
helst kom þessari hug-
mynd af stað er rýr
hlutur kvenna innan
verkfræðinnar, en af
976 félögum í VFÍ em
aðeins 56 konur eða
5,7% og af þeim 1.370
verkfræðingum sem
hafa fengið leyfi frá iðn-
aðarráðherra til að
kalla sig verkfræðinga
era aðeins 92 konur eða
6,7%. Þetta em mjög
sláandi tölur og em engar haldbærar
skýringar til á þessu nema helst sú að
Stefnan er sú, segir
>uxur
St. 38-50 - Frábært úrval
verslunarmiðst. Eiðstorgi,
sími 552 3970.
Kvennanefnd
Sumarfrakkar
Sumarjakkar
Léttar úlpur
tískuverslun v/Nesveg,
Seltjarnarnesi, sími 561 1680.
Opið daglega kl. 10-18,
laugardaga kl. 10-14.
Einnig ætlar nefndin að safna upp-
lýsingum um konur í verkfræðistétt-
inni, svo sem fjölda, aldursdreifingu,
atvinnuþátttöku o.fl. og kynna niður-
stöður könnunarinnar. Staðið verði
að útgáfu á kynningarefni, fundum,
ráðstefnum og greinaskrifum um
verkfræðinámið og störf verkfræð-
inga, í samvinnu við VFÍ, og þar með
fjölga konum í verkfræðistéttinni.
Loks er ætlunin að skapa tengsl við
önnur félög sem starfa á svipuðum
vettvangi og stuðla að því að VFÍ
beiti sér fyrir eflingu raungreina-
kennslu í íslensku skólakerfi.
Nefndin tók, fyrir hönd VFÍ, þátt í
ráðstefnunni um konur og upplýs-
ingasamfélagið sem haldin var hinn
14. apríl. Einnig tekur nefndin þátt í
verkefninu „Konur til forystu og
jafnara námsval kynjanna", sem er
verkefni sem Háskóli Islands og
Jafnréttisráð standa að ásamt félags-
málaráðuneyti, forsætisráðuneyti,
iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti,
menntamálaráðuneyti og Félagi
íslenskra framhaldsskóla, Eimskipa-
félagi íslands hf., Gallup-Ráðgarði
ehf. og Orkuveitu Reykjavíkur.
f kvöld, fimmtudagskvöldið 4. maí,
kl. 20:00 boðar kvennanefnd VFÍ til
opins fundar í húsakynnum VFÍ í
Engjateigi 7 þar sem Ragnheiður
Arnadóttir, aðstoðarmaður fjármála-
ráðherra, kynnir nýtt framvarp um
fæðingarorlof, einnig kemur Jónas
G. Jónasson, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Stéttarfélags verk-
fræðinga, SV, og kynnir hugmyndfr
SV um fæðingarorlof. Stefna kvenna-
nefndarinnar verður einnig kynnt.
Höfundur er verkfræðingur
og formaður kvennanefndar VFÍ.
EG Skrifstofubúnaður ehf.
Ármúla 20 sími 533 5900 fax 533 5901
TOKUM A - TÆKIN VANTAR
% EFLUM A
ENDURHÆFINGU
Landssamtök hjartasjúklinga, LHS, standa fyrir
landssöfnun með merkjasölu þann 4., 5. og 6. maí
undir kjörorðunum
„Eflum endurhæfingu - Tökum á tækin vantar"
Tilgangur merkjasölunnar er að afla fjár til kaupa á tækjum
til endurhæfingar fyrir hjartasjúklinga.
MERKJASALA
4., 5. OG 6. MAÍ
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA
Landsamtök hjartasjúklinga eru opin öllum.
Hægt er að skrá sig í samtökin alla virka daga milli kl. 9 og 17.
Aðalskrifstofan er til húsa að Suðurgötu 10, 101 Reykjavík.
Símar 552 5744 og 562 5744. Netfang hjarta@sibs.is