Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 68
68- FIMMTUDAjGUR 4. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
r * 'i
HÁSKÓLABÍÓ
#• *• * #•
HASKOLABIO
„Pessi mynd er
ólnilega falleg. ‘
ÍPOÍ Vífjfí - CrtMnl Uvrul*K Imtn
.omsa&ei
'WQssiotí
ÚFANDl'
VISINDI
AMERICAN BEAI
Hagatorgi, sími 530 1919
MYND EITIRALAN PARKER-
Angela’s Ashes
FILMUNDUR
390 PUNKTA
FERDUI BfÓ
.um.i<áíSkt
S4MHÚiibi
NYTT 0G BETRAN;»|\
SÆArF
Álfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905
1m Robbins
ahrdrv fjatlahjal
MI55ION TO
Frá leikstjóra Austin Powers 1 & 2
kemur sprenghlægileg grinmynd um litla
Mynd eftir Brian De Palma
Fremstu vísindamenn veraldar stigu á plánetuna IVIars... og hurfu. I\lú hefur bjórgunarleiöangur veriö sendur til aö komast aö þvi hvaö gerðist. bæinn Mystery i Aiaska. Adalhlutverk Russel Crowe, sem var tilnefndur til Óskarsverdlauna á síðustu Óskarsverðlaunahátið, Hank Azaria (Godzilla) og Burt Reynolds (Boogie Nights).
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. ■m*™. Sýnd kl. 3.45, 6, 8 og 10.20. ■œogttal
FjöIsKyldan er að slækkð AtifiE!FFER
* f $ ! /
yföR^usj
Enskt tal kl. 4,6,8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. b. l 12. Sýnd kl. 8.15 og 10.
www.samfilm.iswww.bio.is
reykjavik.com hóf göngu sína á föstudé
Ingibjörg Sólrún opnaði
vefinn úr vestri
Á FÖSTUDAGINN bauð nýi upplýsingavefurinn reytqavik.com
fyrstu gesti sína velkomna. Af því tilefni var efnt til gleði á Kjarvals-
stöðum þar sem saman voru komnir aðstandendur vefjarins nýja í
faðmi vina, samstarfsfélaga og velunnara sem fengu kynningu á
starfseminni. Reykjavik.com er að sögn aðstandenda nokkurs konar
borgarvefur sem er ætlað að veita upplýsingar um það helsta í
menningar- og skemmtanalífi borgarinnar. Borgarvefurinn er sagð-
ur sá fyrsti sinnar tegundar hér á landi en hans líkir spretta einmitt
upp þessa dagana lfkt og gorkúlur í stérborgum heimsins. Borgar-
stjöri Reykjavíkur, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, opnaði nýja borgar-
vefinn í beinni netútsendingu frá Washington.
Hjálmar Blöndal, framkvæmdastjóri reykjavik.com,
kynnir netútsendingu borgarstjóra.
*>orgarvefin,T"U
«Wa
S06URNAR!
sáfcr Ingóifur
JVIargeirsson
í draumaferd
til liverpooi;
jBSTLAÆÐIÐ!-
Borgarstjórahjónín á bókaball
Hjónin Þór Ostensen og
Arnheiður Ragnarsdóttir
reka Vegas:Jp / |
Eifa Gísladóttir 4
fann hamingjuna
i Ameríku:
7 * ' ¥ VliT'
TAUMLAUS I TJUTTINU!
FtUOI KJAFTA
Hrund, Kiddi, Gunnar, Halldór B., Steven og Álfheiður
voru meðal gesta.
Væntanlegar kvik
myndir kynntar
KVIKMYNDADEILD Skífunnar
bauð kvikmyndaáhugamönnum I
bíó á föstudaginn var, þar sem sýnt
var úr væntanlegum myndum frá
Fox, Columbia, Miramax og fleiri
framleiðendum. Á sýnishornunum
mátti sjá að mörg spennandi verk-
efni eru framundan hjá kvikmynda-
verunum og skemmtilegar myndir
væntanlegar á næstunni. M.a. var
sýnt úr gamanmyndinni Me, Myself
and Irine þar sem Jim Carrey leikur
mann með klofinn persúnuleika og
Renee Zellweger unnustu hans en
þau eru einmitt eitt heitasta parið í
Hollywood þessa stundina. Myndin
hefur enn ekki verið frumsýnd vest-
anhafs en öruggtþykir að hún komi
til með að njóta mikilla vinsælda.
Þá sáu gestir Söndru Bullock
leika í 28 days, sem frumsýnd var
nýverið í Bandaríkjunum við miklar
vinsældir og vænta má að hún verði
ekki minna vinsæl hérlendis. Einnig
hljóta margir að hlakka til að sjá
The Patriot með sjálfum Mel Gibson
í aðalhiutverki.
Einnig var sýnt úr myndum sem
ekki er farið að taka og má þar
nefna mynd um Muhamed Ali og fer
enginn annar en Will Smith með
hlutverk hnefaleikakappans ógur-
lega. Þá stendur til að kvikmynda
söguna Minningar geisju en bókin
hefur farið sigurfór um heiminn
undanfarin misseri. Menn í svörtu,
Men in Black, mæta líka aftur til
leiks í kvikmyndahúsum á næst-
unni.
Þá verður spennandi að sjá Char-
lie’s Angels þegar hún kemur í
kvikmyndahús en það eru stór-
sljörnumar Lucy Liu, Cameron
Diaz og Drew Barrymore sem fara
með hlutverk englanna spræku.
Fjöldi annarra mynda er væntan-
legur og geta íslenskir kvikmynda-
húsagestir farið að hlakka til næstu
missera. Fyrir sýninguna, sem hald-
in var í Regnboganum, var gestum
boðið upp á veitingar og var ýmis-
legt skrafað og skeggrætt enda þar
samankomnir einstaklingar með
brennandi áhuga á kvikmyndum.