Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 61
I DAG
( BRIPS
Umsjón Guðmiiudui'
I’áll Arnarson
SIGURVBGARAR Politik-
en-mótsins, Bocchi og Dub-
oin, höfðu heppnina með sér
í slemmuspilinu sem við sá-
um í gær þegar sagnhafi
valdi vitlausa leið. En hér
eru þeir ekki eins heppnir.
Norður gefur; NS á
hættu.
Norður
♦ 10932
v R1097
♦ AK
+ G102
Vestur Austur
ÁK * DG84
v 6 ¥ DG8432
♦ G10974 ♦ 3
* D9853 * 76
Suður
A 765
VÁ5
♦ D8652
+ ÁK4
Norður Vestur Austur Suður
Duboin Maas Bocchi Ramondt
- Pass 21auf* Dobl
Pass Pass 2 hjörtu Pass
Pass Pass Dobl 3grönd Pass Allirpass 2grönd
Opnun Bocchis á tveimur
laufum er veik hindrun í ein-
hverjum lit, en síðar upplýs;
ist að sá htur er hjarta. I
andstöðunni er hollenska
parið Anton Maas og
Vincent Ramondt. Sá síðar-
nefndi er nýtt nafn á
stjörnuhimninum, en þessi
ungi Hollendingur á vafa-
laust eftir að láta mikið að
sér kveða í framtíðinni -
a.m.k. ef marka má hand-
bragð hans í þessu spili.
Duboin byrjaði á tígul-
gosa og Vincent tók strax
annan tígulslag og sá leguna
í litnum. í þriðja slag spilaði
Vincent svo spaða. Duboin
sá hvað verða vildi og tók
báða spaðaslagina og kom
sér út á tígulgosa. En það
var aðeins frestun á vandan-
um. Vincent drap á tígul-
drottningu, lagði niður
hjartaás og sendi Duboin
svo aftur inn á tígul! Duboin
gat tekið þar tvo siagi, en
varð svo á endanum að spila
laufi og gefa blindum á gos-
ann. Þar kom áttundi slagur
sagnhafa, en þegar Vincent
tók þriðja laufslaginn þving-
aðist Bocchi í hálitunum, svo
spaðasjöan varð níundi slag-
urinn.
Sannarlega glæsilegt spil.
Sæll, Guðmundur
læknir. Svefnlyfin sem
þú gafst mér virka
mjög vel. Konan mín
steinsefur.
Arnað heilla
r7f\ ÁRA AFMÆLI. Sjö-
• v/ tugur er í dag,
fimmtudaginn 4. maí, Jó-
hann Ágústsson, fv. aðstoð-
arbankastjóri, Fífuhvammi
7, Kópavogi. Eiginkona
hans er Svala Magnúsdótt-
ir. Þau verða að heiman á af-
mælisdaginn.
n ÁRA AFMÆLI. Sex-
OU tugurverður ámorg-
un, 5. maí, Björgvin Þór Jó-
hannsson, skólameistari
Vélskóla íslands, Vestur-
vangi 40, Hafnarfírði. Eig-
inkona hans er Katrín Bára
Bjarnadóttir húsmóðir. Þau
hjónin taka á móti gestum í
Oddfellow-húsinu, Staðar-
bergi 2-4, Hafnarfirði, á
morgun, afmælisdaginn,
milli kl. 18 og 20.
ftn ÁRA AFMÆLI.
öv/ Sextíu ára verður á
morgun, fóstudaginn 5. maí,
Valur Sigurbergsson,
Beikihlíð 17, Reykjavík.
Eiginkona hans er Hólm-
fríður Guðjónsdóttir. Þau
taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn í Félagsheimili
Orkuveitu Reykjavíkur við
Elliðaár frá kl. 18 til 21.
rA ÁRA AFMÆLI.
OU Fimmtíu ára verður
á morgun föstudaginn 5. maí
Áslaug Kristjánsdóttir,
Snægili 6 Akureyri. í tilefni
af þeim áfanga verður Ás-
laug heima á morgun, en
hún og fjölskylda hennar
taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn.
r A ARA AFMÆLI Gest-
tlt/ ur Einar Jónasson
útvarpsmaður og leikari
Vanabyggð 8e Akureyri er
fimmtugur í dag, 4. maí.
Hann situr úti á sólpalli og
hefur það huggulegt.
MORGUNBLAÐIÐ birtir
tilkynningar um afmæli,
brúðkaup, ættarmót og
fleira lesendum sínum að
kostnaðarlausu. Tilkynning-
ar þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara virka
daga og þriggja daga fyrir-
vara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælistil-
kynningum og/eða nafn
ábyrgðarmanns og síma-
númer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329, eða sent á
netfangið ritstj @mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1,103
Reykjavík
LJOOABROT
ELSKAN
Þú lifir í brjóstinu, logandi sál,
þú lífgar upp veröldu dauða;
þú ornar, þú vermir, þú blossar, sem bál,
og brýzt fram í loganum rauða.
Ef lifrauðu tinnuna lýstur þú á,
ljósir spretta fram gneistarnir þá.
Á bakkanum lækjar á vori eg var,
þá vorblóma liðinn var galli.
Sá margliti gróandi gladdi mig þar;
mér geðjaðist hljómurinn snjalli.
Eg teygaði mjöðinn hinn mjallhvíta þá
móður náttúru brjóstunum á.
Þá lifnaði í brjósti sú logandi sál,
sem lífgaði veröldu kalda;
hún glossar í hjarta, sem blossandi bál,
og blikar, sem vesturhafs alda;
það mann engan furði, því mjöður var sá
móður náttúru brjóstunum frá.
Sveinbjörn Egilsson
STJÖRIVUSPA
eftir Frances Drakc
NAUT
Þú ert öryggið uppmálað og
þótt þú getir tekið forystuna
að þér hentar þér betur að
vera einn afhópnum.
Hrútur
(21. mars -19. apríl)
Nú reynir heldur betur á þol-
inmæði þína, þvi það hefur
ekkert upp á sig að láta reið-
ina ná tökum á sér. Einbeittu
þér að aðalatriðunum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt ekki að vera í neinum
vandræðum með að inna af
hendi þau verkefni, sem þér
hafa verið falin, þótt flókin
séu. Lykiiorðið er forgangs-
röðun.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) fífl
Dagurinn verður ekkert auð-
veldur, en það á hann svo sem
ekkert að vera. Þú hefur bara
gott af því að lenda í starfi,
sem veitir kröftum þínum við-
nám.
Krabbi
(21. júní-22. júll)
Þú hefur æði margt á þinni
könnu og spurning, hvort þú
sért ekki að færast of mikið í
fang í félagsmálunum. Staldr-
aðu við og hugsaðu málið.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) X*
Þú þarft að hafa hemil á sjálf-
um þér í samstarfí við aðra.
Tillitsieysi og frekja eitra
andrúmsloftið og eyðileggja
bara fyrir þér.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þú þarft að verja skoðanir
þínar íyrir kröftugri gagn-
rýni. En vertu hvergi smeyk-
ur. Þú ferð létt með að kynna
málin svo að allir skilji og
virði.
Vo& jcn
(23. sept. - 22. október) A w
Sinn er siðurinn í hverju
landi. Forðastu glósur um
annarra hagi, þegar um sak-
lausar venjur er að ræða.
Líttu bara í eigin barm !
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ekki draga þig inn í skelina,
þótt einhverjar athugasemdir
séu gerðar við vinnubrögð
þín. Ef þær eru réttmætar þá
breytir þú einfaldlega til.
Bogmaður m ^
(22. nóv. - 21. des.) ffcCr
Oft eru það smáatriðin, sem
gera útslagið um árangurinn.
Þótt sjálfsagt sé að missa ekki
sjónar á takmarkinu er nauð-
syn að tékka smáaletrið líka.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) 4mt
Það eru hlutir í næsta ná-
grenni, sem þig langar að
skoða en þú aldrei lætur
verða af. Skrifaðu lista og
taktu þér svo tíma fyrir einn
hlut í einu.
Vatnsberi
(20. jan. -18. febr.) Whí
Fjölskyldumálin virðast
stefna í einhvem hnút. Oft er
gott sem aldnir kveða, það má
læra ýmislegt af þvi hvernig
aðiir hafa leyst sín vandamál.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Ljóðið er lífheimur. Leyfðu
því að umvefja þig og veita
þér styrk til þess að takast á
við daginn. Láttu það leiða
þig fram á við til aukins
þroska.
Stjömuspána á að Iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byégðar á traustum
grunni vísindafegra staðreynda.
Gerið góð kaup í
GLÆSIBÆ!
Fjöldi ólíkra verslana undir sama þaki
E T R I L I Ð A N
Áv:,. \
0PIÐ
alla virka daga 9:00-19-00
Lau 10:00-14:00
Opið I Lyf & heilsu, Ausfurveri
allan sólarhringinn og
Lyf & heilsu, Domus Medica
alla virka daga 9:00-22:00
VLyf&heilsa
J GLÆSIBÆ
UTSLIF
A 1'^iTV
Glæsibæ • Sími 545 1500 • www.utiiif.is
fuV'.' &
Gleraiignaversfimin
Til 20. maí
I Glæsibæ & Hafnarfirði
Sjónarhóll bvður TOKAI,
léttasta plastgleijaefni í heimi. www.sjonarholl. is
BRIO
Glæsilegur kerruvagn
með burðarrúmi
Úrvalið er
hjá okkur!
www.oo.ls
SÍMI 553 3366
Opið á laugardögum frá kl. 11.00 til 16.00.
3JIIÆSIBÆR
-með úrvalið íbænum!
Álfheimum 74
*