Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 41
MÓRGUNBLAÐIÐ FfMMTUDÁG IIR 4. MÁÍ 2000 41 UMRÆÐAN Hvernig viljum við byggja landið? DAGANA 5. og 6. maí nk. verður söguleg stund í íslenskum stjómmálum þegar stofnfundur Samfylk- ingarinnar fer fram í Borgarleikhúsinu. A þessum fundi mun ræt- ast draumur mjög margra um sameinaðan flokk þeirra sem hafa hugsjón félagshyggju og jöfnuðar að leiðar- ljósi. Fundurinn er ekki síður mikilvægur vegna þess að með stofnun Samfylkingarinnar er kominn vísir að því afli sem eitt getur hnekkt forræði Sjálfstæðisflokksins lenskum stjómmálum. Einn meginvandi íslenskra stjórn- mála hefur verið fjöldi smáflokka sem ekki hafa verið trúverðugir til að axla ábyrgð á forystu í þjóðmálum. Það er söguleg nauðsyn að Samfylkingin verði afl sem bjóði kjósendum upp á raunvemlegt val um stjórn samfé- lagsins. Stofnfundur Samfylkingar- innar tekur mið af því ferli sem fram- undan er, þannig að flokkurinn verði reiðubúinn til að leiða ríkisstjórn að loknum næstu alþingiskosningum. Dagskrá og uppstilling fundarins er sniðin að opnum umræðum og gagnrýnum skoðanaskiptum. Tekið verður á mörgum mikilvægum mál- um í málstofum og framsögumenn í þeim fengnir bæði utan og innan flokksins. Að auki verða málstofum- Einar Már Sigurðarson 1 ís- ar opnar öllum þeim sem áhuga hafa á þeim viðfangsefnum sem um er fjallað. Á þennan hátt er tryggt að nýr flokkur sæki veganesti víða að og mál verða rætt frá ýmsum hliðum tO að færa þau áfram til frekari umfjöllunar í málej'naliópum flokks- ins. í einni af málstof- unum verður leitast við að svara spumingunni: Hvemig viljum við byggja landið? I málstofunni verður horft til framtíðar um leið og mistök fortíðar verða tekin sem dæmi um hvemig ekki á að standa að framkvæmd byggðastefnu. Hin mikla og vaxandi byggðaröskun mörg undanfarin ár sýnir að stjómvöld hafa ekki ráðið við málaflokkinn. Þrátt fyrir ítrekaðar samþykktir um aðgerðir til að spoma við byggðaröskuninni hefur árangur- inn enginn orðið. Afleiðingar stefnu eða stefnuleysis stjómvalda era margskonar, m.a. aukin þensla og hækkandi húsnæðiskostnaður á höf- uðborgarsvæðinu, aukin verðbólga og veikari byggð víða um land. Hvemig viljum við byggja landið? jIjý/td' I hreinsunin gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. ■SM http://www.kerfisthroun.is/ Stofnfundur Stofnfundur Samfylk- ingarinnar tekur mið af því ferli sem framundan er, segir Einar Már Sigurðarson, þannig að flokkurinn verði reiðu- búinn til að leiða ríkis- stjórn að loknum næstu alþingiskosningum. Svörin við þessari spumingu verða leiðarljós í stefnu hins nýja flokks í þeim víðfeðma málaflokki sem byggðamálin era. Það stóra verkefni að tryggja eðlilega byggðaþróun í landinu verður ekki unnið með ein- hverjum einföldum lausnum heldur verður margt að koma til. Því er nauðsynlegt. að horfa yfir sviðið allt, leita margra leiða og skapa heilstæða stefnu. Að margra mati er þetta eitt brýnasta úrlausnarefni íslenskra stjómmála. Allir þeir sem leggja vilja lóð á vogaskálar við lausn á þessu ögrandi verkefni era hvattir til þátt- töku í málstofunni sem fram fer á að kvöldi fyrri dags stofnfundar Sam- fylkingarinnar. Höfundur er alþingismaður Sam- fylkingarinnar í Austurlandskjör- dæmi og einn málstofustjóra á stofn- fundi Samfylkingarinnar. Mod. 166/167 dömu og herra victory victory HLAUPASKOR U VERÐI Mod. 163/164/165 barna, dömu, herra EURO SKO Kringlunni 8-12, sfmi 568 6211 Skóhöllin, Bæjarhrauni 16, sími 555 4420 Enski boltinn á Netinu vg'mbUs Verð nú aðeins 799.000 Nýr bíll á verði notaðs! KIA Príde er fullbúinn fólksbíll á verði sem flestir kannast við á notuðum bílum en ekki glænýjum bílum. KIA Príde erknúinn 1330cc vél sem skilar 73 hestöflum, 5 gíra og með rafeindastýrðri EGI fjölinn- sprautun. KIA Príde kemur með eftirfarandi staðalbúnaði sem sýnir svo ekki verður um villst að hér fæst mikið fyrir peningana: Samlitir stuðarar, vökvastýri, snúningshraðamælir, loftpúði f. ökumann, afturhurð og bensínlok opnanleg innanfrá, 2 höfuðpúðar, bílbeltastrekkjarar,, þurrkutöf,barnalæsingar, þokuljós að aftan, litað gier, hiti í afturrúðu, geymsluvasar í framhurðum, útvarp og segulband,4 hátalarar, rafmagns- loftnet, stafræn klukka, hreyfiltengd þjófavörn, rafmagn írúðum að framan, hliðarspeglar stillanlegir innanfrá. I k KIA UMBOÐIÐ • FLATAHRAUNI 31 • HAFNARFIRÐI • SIMI 555 6025 www.kia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.