Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 71
VEÐUR
25 m/s rok
'jjív 20m/s hvassviðri
-----75 m/s allhvass
10mls kaldi
\ 5 m/s gola
■O: -ö -m
Vt
» » » » Rigning
t *** *s|ydda v.
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma \J
Skúrir
Slydduél
Él
’J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin SSS
vindhraða, heil fjöður ^ ^
er 5 metrar á sekúndu. é
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestlæg átt, víða 10-15 m/s framan af
degi, en 8-13 m/s síðdegis. Skúrir vestanlands
en léttskýjað austantil. Hiti á bilinu 4 til 12 stig,
hlýjast austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Frá föstudegi til þriðjudags lítur út fyrir suðlæga
eða suðvestlæga átt með vætusömu veðri um
sunnan- og vestanvert landið, en yfirleitt björtu
og fremur hlýju norðaustan- og austanlands.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Við strönd Grænlands vestur af íslandi er lægð
sem hreyfist norðaustur. Við Nýfundnaland er önnur lægð
á norðausturleið.
Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/ að velja einstök \ I 2-2 (o .
spásvæðiþarfað VVS 2-1 \ QOý~'/
velja töluna 8 og I /-~~1 \Á
sióan viðeigandi ' . . 'V 5 /3-2
tölur skv. kortinu til "-As.
hliðar. 7IIað fara á 4-1
milli spásvæða erýttá 0 T
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gæraö ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 7 skúrir Brussel 12 þokumóða
Bolungarvik 7 skúrir Amsterdam 13 þokumóða
Akureyri 13 hálfskýjaö Lúxemborg 16 skúrir
Egilsstaðir 12 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Frankfurt 22 skýjað
Jan Mayen 0 súld Vin 17 léttskýjað
Nuuk -3 skýjað Algarve 18 skýjað
Narssarssuaq 0 snjókoma Malaga 20 léttskýjað
Þórshöfn 8 súld Barcelona 20 hálfskýjað
Tromsö 2 slydduél Mallorca 19 heiðskirt
Ósló 14 hálfskýjað Róm 18 þokumóða
Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneyjar 20 léttskýjað
Stokkhólmur 9 skýjað Winnipeg 19 heiðskírt
Helsinki 8 rigninq oq súld Montreal 16 léttskýjað
Dublin 11 léttskýjað Halifax 13 hálfskýjað
Glasgow - vantar New York 18 hálfskýjað
London 10 súld Chicago 23 heiðskírt
París 13 alskýjað Orlando 29 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni.
4. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
reykjavík 0.20 0,2 6.24 4,1 12.37 0,1 18.44 4,2 4.49 13.24 22.03 13.52
ÍSAFJÖRÐUR 2.23 0,0 8.17 2,0 14.41 -0,1 20.38 2,1 4.36 13.29 22.25 13.57
SIGLUFJÖRÐUR 4.35 -0,1 10.53 1,2 16.51 0,0 23.05 1,2 4.19 13.12 22.09 13.39
DJUPIVOGUR 3.35 2,0 9.39 0,2 15.51 2,3 22.09 0,1 4.14 12.54 21.36 13.20
Sjávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Kr ossgáta
LÁRÉTT:
1 reifur, 4 nauraur, 7 get-
ið um, 8 fim, 9 frestur, 11
slitkjölur, 13 púkar, 14
nói, 15 vog, 17 offita, 20
fálka, 22 skvampa, 23
Danir, 24 rás, 25 synja.
LÓÐRÉTT:
1 tilfinning, 2 refsa, 3
bein, 4 tala, 5 spreng-
iefni, 6 blauður, 10
grenja, 12 op, 13 tímabils,
15 vopnfær, 16 varkár, 18
snáði, 19 vagn, 20 sofa
ekki, 21 rándýr.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU;
Lárétt: 1 haldreipi, 8 koddi, 9 dunda, 10 góa, 11 auðna,
13 ræsti, 15 stöng, 18 sakir, 21 rok, 22 laugi, 23 efinn, 24
dandalast.
Lóðrétt: 2 aldið, 3 deiga, 4 endar, 5 punds, 6 ekta, 7
masi, 12 nón, 14 æra, 15 sýll, 16 öfuga, 17 grind, 18 skell,
19 keims, 20 rann.
í dag er fimmtudagur 4. maí, 125.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Eitt
sinn voruð þér myrkur, en nú eruð
þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins
og börn ljóssins.
(Efes. 5,8.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Sel-
foss og Akureyrin koma
í dag. Freyja fer í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Pol-
ar Siglir og Ýmir komu í
gær. Kapitan Sukhond-
yaevsky fór í gær.
Hvítanes kemur í dag.
Fréttir
Kattholt. Flóamarkaður
í Kattholti, Stangarhyl 2,
er opinn þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna. Ath.!
Leið tíu gengur að Katt-
holti.
Félag frfmerkjasafnara.
Opið hús alla laugardaga
kl. 13.30-17 nema fyrir
stórhátíðir. Þar liggja
frammi helstu verðlistar
og handbækur um frí-
merki.
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45 vinnustofur opn-
ar frá kl. 9, kl. 10 boccia
og enska, kl. 11 enska,
kl. 13 vinnustofur og
myndmennt. Munið
safnaskoðunina í dag á
Listasafn Islands og
Kjarvalsstaði kl. 14.
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 baðþjón-
usta, kl. 9-16.30 handa-
vinna, kl. 10.15-11 leik-
fimi, kl. 11-12 boccia, kl.
11.45 matur, kl. 13-16.30
opin smíðastofan.
Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
14.30 böðun, kl. 9-9.45
leikfimi, kl. 9-16 fótaað-
gerð, kl. 9-12 glerlist, kl.
9.30 kaffi, kl. 9.30-16
handavinna, kl. 11.15
matur, kl. 13-16 glerlist,
kl. 15 kaffi. Félagsvist á
morgun kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurveg 50.
Púttað í Bæjarútgerð-
inni milli kl. 10 og 12.
Rútan fer kl. 13 í ferðina
á Kjalarnesið frá Hraun-
seli.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Asgarði
Glæsibæ.
Kaffistofa opin alla virka
daga frá kl. 10-13. Mat-
ur í hádeginu.
Brids í dag kl. 13.
Skemmtiferð til Stykkis-
hólms 6. maí. Brottför
frá Ásgarði, Glæsibæ, kl.
10 fjölbreytt skemmti-
atriði, Caprí-tríó verður
með í ferðinni og leikur
fyrir dansi, gist á Hótel
Stykkishólmi. Dagsferð
9. maí um Hafnir,
Reykjanes og Bláa lónið,
kaffihlaðborð. Brottför
frá Ásgarði, Glæsibæ, kl.
9. Fararstjóri Sigurður
Kristinsson. Takið með
ykkur kaffibrúsann. Þeir
sem hafa skráð sig í ferð-
ina vinsamlega sæki far-
miðann á skrifstofu
FEB. Upplýsingar á
skrifstofu félagsins í
síma 588-2111 frá kl. 8 til
16.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, skrifstofan
Gullsmára 9 opin í dag kl
16.30 til 18 s. 554 1226.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Fótsnyrting kl. 9-13,
bocciakl. 10.20-11.50, kl.
12-12,45, keramik og
málun kl. 13-16. Spila-
kvöld 11. maí á Álftanesi.
Félagsstarf aldraðra
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 9 fótaaðgerð og
hársnyrting, kl. 11.10
leikfimi, kl. 11.30 matur,
kl. 13 föndur og handa-
vinna, kl. 15 kaffi.
Furugerði 1. Kl. 9 að-
stoð við böðun, smíðar
og útskurður, leirmun-
agerð og glerskurður, kl.
9.45 verslunarferð í
Austurver, kl. 12 matur,
13.15 leikfimi, kl. 14
samverustund, kl. 15,
kaffi.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9.25 sund og leikfim-
iæfingar í Breiðholts-
laug kl. 10.30, kl. 10.30
helgistund umsjón Lilja
Hallgrímsdóttir. Fyrir
hádegi vinnustofur og
spilasalur opinn.
Fimmtudaginn 18. maí
verður leikhúsferð í
Þjóðleikhúsið á „Land-
krabbann". Skráning
hafin. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575-7720.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og
10.45, Handavinnnustof-
an opin, leiðbeinandi á
staðnum kl. 9-15. kl. 9.30
og kl. 13 gler og postu-
línsmálun, kl. 14. boccia.
Fjölskyldudagskrá verð-
ur í Gjábakka laugar-
daginn 6. maí og hefst
með fjölbreyttri dagskr^Jþ
kl. 14. Meðal efnis: Kór
Digranesskóla, Bergþór
Pálsson og Signý Sæ-
mundsdóttir syngja
nokkur lög. Samkór
Kópavogs tekur lagið.
Magnús Halldórsson
leikur á munnhörpu og
fyrir yngri kynslóðina
mun Linda Ásgeirsdótt-
ir leika atriði úr Latabæ.
Vöfflukaffi.
Gullsmári Gullsmára 13.
Handavinnustofan opin^_
frá kl. 13-17, leiðbein'
andi á staðnum. Kl. 9
postulínsmálun. Fjöl-
skyldudagur verður í
Gullsmára og Gjábakka
laugardaginn 6. maí.
dagskrá hefst kl. 14 í
Gullsmára. Sigurbjörg
Björgvinsdóttir opnar
fjölskyldudaginn. Sam-
kór syngur nokkur lög
stjórnandi Dagrún
Hjartardóttir. Atriði úr
Latabæ, Linda Ásgeirs-
dóttir kitlar hláturtaug-
ar fólks á öllum aldri.
Kór Digranesskóla
syngur nokkur lög,
stjórnandi Gróa Hreins-
dóttir. Einsöngur, tvís---
öngur Bergþór Pálsson
og Signý Sæmundsdótt-
ir. Leikið á munnhörpu,
Magnús Halldórsson.
Ollum heimill aðgangur
án endurgjalds. Afar og
ömmur eru hvött til að
bjóða afkomendum sín-
um til að njóta þessarar
menningastundar.
Vöfflukaffi.
Hraunbær 105. Kl. 9-
16.30 opin vinnustofa,
9-14 bókband og öskju-
gerð og perlusaumur, kl.
9-17 fótaaðgerð, kl.
9.30-10.30 boccia, kl. 12
matur, kl. 14 félagsvist.
Hæðargarður 31. KI. 9
kaffi, kl. 9-16.30 vinnust-
ofa, glerskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla og böðun, kl.
10 leikfimi, kl. 11.30 mat-
ur, kl. 13.30-14.30 bóka-
bíll, kl. 15 kaffi.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla og opin hand-
avinnustofan, kl. 10
boccia, kl. 13 handa-
vinna, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun. <
Norðurbrún 1. Kl. 9-
16.30 smíðastofan, kl. 9-
16.45 hannyrðastofan
opin, kl. 13.30 stund við
píanóið. Messa verður á
morgun, fimmtudag, kl.
10.30. Prestursr. Kristín
Pálsdóttir.
Sjá nánar á bls. 55.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fróttir 669 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Nú er rétti tíminn fyrir
Coóoron
Heldur trjábeðum
oggangstígum
lausum við illgresi
xV/
60 ÁRA
FAGLEG REYNSLA
Á ÖLLUM SVIÐUM
RÆKTUNAR
GARÐHEIMAR
GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ
STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SfMI 540 3300