Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 71 VEÐUR 25 m/s rok 'jjív 20m/s hvassviðri -----75 m/s allhvass 10mls kaldi \ 5 m/s gola ■O: -ö -m Vt » » » » Rigning t *** *s|ydda v. Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma \J Skúrir Slydduél Él ’J Sunnan, 5 m/s. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin SSS vindhraða, heil fjöður ^ ^ er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestlæg átt, víða 10-15 m/s framan af degi, en 8-13 m/s síðdegis. Skúrir vestanlands en léttskýjað austantil. Hiti á bilinu 4 til 12 stig, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá föstudegi til þriðjudags lítur út fyrir suðlæga eða suðvestlæga átt með vætusömu veðri um sunnan- og vestanvert landið, en yfirleitt björtu og fremur hlýju norðaustan- og austanlands. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Yfirlit: Við strönd Grænlands vestur af íslandi er lægð sem hreyfist norðaustur. Við Nýfundnaland er önnur lægð á norðausturleið. Veóurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ / 77/ að velja einstök \ I 2-2 (o . spásvæðiþarfað VVS 2-1 \ QOý~'/ velja töluna 8 og I /-~~1 \Á sióan viðeigandi ' . . 'V 5 /3-2 tölur skv. kortinu til "-As. hliðar. 7IIað fara á 4-1 milli spásvæða erýttá 0 T og síðan spásvæðistöluna. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gæraö ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 7 skúrir Brussel 12 þokumóða Bolungarvik 7 skúrir Amsterdam 13 þokumóða Akureyri 13 hálfskýjaö Lúxemborg 16 skúrir Egilsstaðir 12 léttskýjað Hamborg 19 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 9 léttskýjað Frankfurt 22 skýjað Jan Mayen 0 súld Vin 17 léttskýjað Nuuk -3 skýjað Algarve 18 skýjað Narssarssuaq 0 snjókoma Malaga 20 léttskýjað Þórshöfn 8 súld Barcelona 20 hálfskýjað Tromsö 2 slydduél Mallorca 19 heiðskirt Ósló 14 hálfskýjað Róm 18 þokumóða Kaupmannahöfn 12 skýjað Feneyjar 20 léttskýjað Stokkhólmur 9 skýjað Winnipeg 19 heiðskírt Helsinki 8 rigninq oq súld Montreal 16 léttskýjað Dublin 11 léttskýjað Halifax 13 hálfskýjað Glasgow - vantar New York 18 hálfskýjað London 10 súld Chicago 23 heiðskírt París 13 alskýjað Orlando 29 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vegageröinni. 4. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri reykjavík 0.20 0,2 6.24 4,1 12.37 0,1 18.44 4,2 4.49 13.24 22.03 13.52 ÍSAFJÖRÐUR 2.23 0,0 8.17 2,0 14.41 -0,1 20.38 2,1 4.36 13.29 22.25 13.57 SIGLUFJÖRÐUR 4.35 -0,1 10.53 1,2 16.51 0,0 23.05 1,2 4.19 13.12 22.09 13.39 DJUPIVOGUR 3.35 2,0 9.39 0,2 15.51 2,3 22.09 0,1 4.14 12.54 21.36 13.20 Sjávartiæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands Kr ossgáta LÁRÉTT: 1 reifur, 4 nauraur, 7 get- ið um, 8 fim, 9 frestur, 11 slitkjölur, 13 púkar, 14 nói, 15 vog, 17 offita, 20 fálka, 22 skvampa, 23 Danir, 24 rás, 25 synja. LÓÐRÉTT: 1 tilfinning, 2 refsa, 3 bein, 4 tala, 5 spreng- iefni, 6 blauður, 10 grenja, 12 op, 13 tímabils, 15 vopnfær, 16 varkár, 18 snáði, 19 vagn, 20 sofa ekki, 21 rándýr. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt: 1 haldreipi, 8 koddi, 9 dunda, 10 góa, 11 auðna, 13 ræsti, 15 stöng, 18 sakir, 21 rok, 22 laugi, 23 efinn, 24 dandalast. Lóðrétt: 2 aldið, 3 deiga, 4 endar, 5 punds, 6 ekta, 7 masi, 12 nón, 14 æra, 15 sýll, 16 öfuga, 17 grind, 18 skell, 19 keims, 20 rann. í dag er fimmtudagur 4. maí, 125. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5,8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Sel- foss og Akureyrin koma í dag. Freyja fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Pol- ar Siglir og Ýmir komu í gær. Kapitan Sukhond- yaevsky fór í gær. Hvítanes kemur í dag. Fréttir Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Katt- holti. Félag frfmerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frí- merki. Mannamót Aflagrandi 40. Leikfimi kl. 8.45 vinnustofur opn- ar frá kl. 9, kl. 10 boccia og enska, kl. 11 enska, kl. 13 vinnustofur og myndmennt. Munið safnaskoðunina í dag á Listasafn Islands og Kjarvalsstaði kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9-16 hár- og fótsnyrtistofur opnar, kl. 9-12 baðþjón- usta, kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 10.15-11 leik- fimi, kl. 11-12 boccia, kl. 11.45 matur, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30- 14.30 böðun, kl. 9-9.45 leikfimi, kl. 9-16 fótaað- gerð, kl. 9-12 glerlist, kl. 9.30 kaffi, kl. 9.30-16 handavinna, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 glerlist, kl. 15 kaffi. Félagsvist á morgun kl. 13.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurveg 50. Púttað í Bæjarútgerð- inni milli kl. 10 og 12. Rútan fer kl. 13 í ferðina á Kjalarnesið frá Hraun- seli. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Asgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Brids í dag kl. 13. Skemmtiferð til Stykkis- hólms 6. maí. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 10 fjölbreytt skemmti- atriði, Caprí-tríó verður með í ferðinni og leikur fyrir dansi, gist á Hótel Stykkishólmi. Dagsferð 9. maí um Hafnir, Reykjanes og Bláa lónið, kaffihlaðborð. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 9. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Takið með ykkur kaffibrúsann. Þeir sem hafa skráð sig í ferð- ina vinsamlega sæki far- miðann á skrifstofu FEB. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 8 til 16. Félag eldri borgara í Kópavogi, skrifstofan Gullsmára 9 opin í dag kl 16.30 til 18 s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Fótsnyrting kl. 9-13, bocciakl. 10.20-11.50, kl. 12-12,45, keramik og málun kl. 13-16. Spila- kvöld 11. maí á Álftanesi. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 föndur og handa- vinna, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Kl. 9 að- stoð við böðun, smíðar og útskurður, leirmun- agerð og glerskurður, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 matur, 13.15 leikfimi, kl. 14 samverustund, kl. 15, kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9.25 sund og leikfim- iæfingar í Breiðholts- laug kl. 10.30, kl. 10.30 helgistund umsjón Lilja Hallgrímsdóttir. Fyrir hádegi vinnustofur og spilasalur opinn. Fimmtudaginn 18. maí verður leikhúsferð í Þjóðleikhúsið á „Land- krabbann". Skráning hafin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðn- um og í síma 575-7720. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45, Handavinnnustof- an opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9-15. kl. 9.30 og kl. 13 gler og postu- línsmálun, kl. 14. boccia. Fjölskyldudagskrá verð- ur í Gjábakka laugar- daginn 6. maí og hefst með fjölbreyttri dagskr^Jþ kl. 14. Meðal efnis: Kór Digranesskóla, Bergþór Pálsson og Signý Sæ- mundsdóttir syngja nokkur lög. Samkór Kópavogs tekur lagið. Magnús Halldórsson leikur á munnhörpu og fyrir yngri kynslóðina mun Linda Ásgeirsdótt- ir leika atriði úr Latabæ. Vöfflukaffi. Gullsmári Gullsmára 13. Handavinnustofan opin^_ frá kl. 13-17, leiðbein' andi á staðnum. Kl. 9 postulínsmálun. Fjöl- skyldudagur verður í Gullsmára og Gjábakka laugardaginn 6. maí. dagskrá hefst kl. 14 í Gullsmára. Sigurbjörg Björgvinsdóttir opnar fjölskyldudaginn. Sam- kór syngur nokkur lög stjórnandi Dagrún Hjartardóttir. Atriði úr Latabæ, Linda Ásgeirs- dóttir kitlar hláturtaug- ar fólks á öllum aldri. Kór Digranesskóla syngur nokkur lög, stjórnandi Gróa Hreins- dóttir. Einsöngur, tvís--- öngur Bergþór Pálsson og Signý Sæmundsdótt- ir. Leikið á munnhörpu, Magnús Halldórsson. Ollum heimill aðgangur án endurgjalds. Afar og ömmur eru hvött til að bjóða afkomendum sín- um til að njóta þessarar menningastundar. Vöfflukaffi. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, 9-14 bókband og öskju- gerð og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 12 matur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. KI. 9 kaffi, kl. 9-16.30 vinnust- ofa, glerskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 mat- ur, kl. 13.30-14.30 bóka- bíll, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og opin hand- avinnustofan, kl. 10 boccia, kl. 13 handa- vinna, kl. 14 félagsvist, kaffi og verðlaun. < Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 smíðastofan, kl. 9- 16.45 hannyrðastofan opin, kl. 13.30 stund við píanóið. Messa verður á morgun, fimmtudag, kl. 10.30. Prestursr. Kristín Pálsdóttir. Sjá nánar á bls. 55. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fróttir 669 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Nú er rétti tíminn fyrir Coóoron Heldur trjábeðum oggangstígum lausum við illgresi xV/ 60 ÁRA FAGLEG REYNSLA Á ÖLLUM SVIÐUM RÆKTUNAR GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐSTÖÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SfMI 540 3300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.