Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 5 7 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Bandarískur læknir talar á fræðsludegi ljósmæðra Á VEGUM Ljósmæðrafélags ís- lands verður staddur hér á landi bandarískur læknir, Marsden Wagner, frá fímmtudeg- inum 4. maí til laugardagsins 6. maí. Föstudaginn 5. maí kl. 9-17 mun hann tala á fræðsludegi Ljósmæðra- félags íslands að Hótel Örk, Hvera- gerði. Marsden hefur kosið að nefna erindi sín Childbirth into the New Millenium - who and where (Barns- fæðingar á nýrri öld, - hver og hvar) og Childbirth into the New Millen- ium - approriate use of technology (Barnsfæðingar á nýrri öld - eðlileg notkun tækni). Marsden nam læknisfræði við UCLA (University of Californa at Los Angeles). Hann lauk sémámi í barna- og nýburalækningum og hef- ur framhaldsmenntun í heilbrigðis- fræðum (perinatal epidemiology and reproductive science) frá UCLA. Auk hefðbundinna læknastarfa hef- ur Marsden unnið sem faraldurs- fræðingur (perinatal epidemiolog- ist) bæði í Bandaríkjunum og hjá WHO (Alþjóða heilbrigðismálast- ofnuninni) í Danmörku. Þar vann hann í 15 ár og var ábyrgðarsvið hans heiisufar mæðra og ungbarna. I dag vinnur hann sem ráðgjafi, fer víða um lönd, heldur fyrirlestra og veitir ráðgjöf um framþróun í fæð- ingarferlinu og bendir á hvar skór- inn kreppir. Hann hefur skrifað fjölda greina um þetta efni og árið 1994 kom út eftir hann bókin „Pers- uing the Birth Machine", sem er áhrifarík bók á þessu sviði. I fréttatilkynningu segir: „Mars- den hefur vakið mikla athygli fyrir skoðanir sína á þeirri þjónustu sem ljósmæður og fæðingalæknar veita verðandi mæðmm og fjölskyldum þeima á meðgöngu, við fæðingu og í sængurlegu. Marsden hefur verið óþreytandi í baráttu sinni fyrir ör- uggri og árangursríkri mæðravemd í vestrænum þjóðfélögum. Skoðanir hans hafa jafnan vakið upp spurn- ingar meðal fagfólks sem og verð- andi foreldra. Oft á tíðum hefur álit hans valdið breytingu á þjónustunni þar sem hann hefur komið að ráð- gjöf. Hann leggur áherslu á að tala skýrt og heiðarlega út um hlutina og þó að við stöndum vel í þessum efn- um hér á íslandi, þá er ýmislegt sem betur má fara.“ Ráðstefna um velferðar- mál á Norðurlöndunum Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA; Skrifstofan Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið- vikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga ki. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern tíl að tala við. Svarað kl. 20-23.__________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fljáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVfifUR. 7 FOSSVOGUR; Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kL 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er ftjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.____________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.3ÍL 20.__________________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). ______________ VÍFHSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30._______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. ____________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________________ BILANAVAKT__________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafti- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Saftihús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kL 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN RLYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7165. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fost- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIB í GERÐUBERGI 3-5, mán.-flm. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fósL 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fösL kl 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. ld. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okL-30. ap- ríftkL 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-12 og kl. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hlbinu í Eyrarbakka; Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirka dagakl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._______ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftakeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. o^sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum timum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kL 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ f Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fostud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safha- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615._____________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safhbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgalljs LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR; Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.___________________________________ LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kL 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kL 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavfkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dakbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTnÍRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kL 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarói v/Suaur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÖCIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI; Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 16-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akurcyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufneðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arfrákl. 11-17._________________________ ORÐ PAGSiNS_______________________________ Reykjavík súni 551-0000. Akureyris. 462-1840.______________________ SUNPSTAÐIR________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. Id. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg^r kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (suraar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðuAœiarhug: Mád-ffisL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sunahöll Hafnarfjarðar Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:OpiS alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kL 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl 11-20, helgar kk 10-21. UTIVISTARSVÆÐI____________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.____________________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. SAMAK, samstarfsvettvangur al- þýðusambandanna og jafnaðar- mannaflokkanna á Norðurlöndun- um, sem Alþýðusamband íslands hefur nýlega öðlast formlega aðild að, boðar til ráðstefnu um norræn velferðarmál á Grand Hótel í Reykjavík í dag, 4. maí, og mun ráð- stefnan hefjast kl. 13. Lögð verður sérstök áhersla á að líta á norræn velferðarmál með tilliti til sveitarfélaganna. Þessi nálgun á Verðlauna- mynd í Goet- he-Zentrum GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46, sýnir í dag, 4. maí kl. 20.30, þýsku kvikmyndina „Der Totmacher" frá árinu 1995. Myndin hlaut Þýsku kvikmyndaverðlaunin 1996 sem besta mynd sem og fyrir bestu leik- stjóm og besta leik í aðalhlutverki. Á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1995 hlaut Götz George-verðlaun íyrir besta leik í aðalhlutverki auk þess sem „Der Totmacher“ hlaut til- nefningu sem besta mynd. Handrit myndarinnar, sem gerist öll í einu og sama herberginu, fylgir nákvæmlega skráðum samtölum sem geðlæknir einn átti við frægasta raðmorðingja þýskrar glæpasögu, Fritz Haarmann, á þriðja áratug þessarar aldar. Myndin kafar djúpt í sálarlíf Haarmanns sem í senn virð- ist vera ótrúlega barnalegur og djöf- ullega slóttugur. Myndin, sem ekki er við hæfi mjög viðkvæms fólks, er með enskum texta og aðgangur er ókeypis. Erindi um afburðagreind börn í KHÍ JOAN Freeman, enskur prófessor í uppeldissálarfræði, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar Kenn- araháskóla íslands í dag, fimmtu- daginn 4. maí. Fyrirlesturinn verður í stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn- araháskólans við Stakkahh'ð, hefst klukkan 16.15 og er öllum opinn. Kenningar Joans Freemans, „Freeman’s Sports Approach", hafa víða vakið athygli en samkvæmt þeirri kenningu gildir sama lögmálið um afburðaframmistöðu í námi og í íþróttum þar sem keppnisfólki er sköpuð aðstaða sem hvetur til árang- urs, segir í fréttatilkynningu. sérstaklega vel við hér á landi um þessar mundir vegna mikillar um- ræðu um tilflutning verkefna frá rík- inu yfír til sveitarfélaganna, segir í fréttatilkynningu. Sérstakur gestur á ráðstefnunni er Johan Peanberg sem er fram- kvæmdastjóri samtaka norrænna starfsmanna sveitarfélaga (NOFS). Tvö inngangserindi verða haldin á ráðstefnunni: Danski þingmaðurinn Ole Stavad, varaformaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fjalla um starf SAMAK að norrænni stefnu í velferðarmálum og Johan Peanberg, framkvæmdastjóri NOFS, mun fjalla um velferðarmál í samhengi við sveitarstjórnastigið. Á eftir verða opnar umræður um þessi málefni. Ekki verður um sérstaka túlkun að ræða á ráðstefnunni og fer hún því fram á skandinavísku. Landsþing Landssam- taka ITC LANDSÞING Landssamtaka ITC á íslandi verður haldið dagana 5. og 6. maí í Hlégarði, Mosfellsbæ. Sérstakur heiðursgestur þingsins kemur frá Suður-Afríku, Brenda Eckstein, kjörforseti alheimssam- taka ITC, sem hefur BA-gráðu í hag- fræði og sálfræði og starfar sem ráð- gjafi hjá fjármálafyrirtæki. Hún hefur verið ITC-félagi í 20 ár. Fjölbreytt dagskrá verður í boði báða dagana. Á fostudagskvöld verð- ur þingsetning kl. 19,15 ára afmælis landsþings ITC minnst og ræðuk- eppni, Brenda situr fyrir svörum og flytur fréttir frá heimssamtökunum o.fl. Á laugardag hefst dagskráin með skráningu kl. 9 og félagsmálum. Eftir hádegi mun Höskuldur Frí- mannsson rekstrarhagfræðingur flytja fyrirlestur sem nefnist „Að láta draumana rætast". Guðný Hall- dórsdóttir kvikmyndaleikstjóri mun halda fyrirlesturinn „Konur í hefð- bundnu karlastarfi" og Brenda Eck- stein flytur fyrirlesturinn „Empo- wering people“. Þá verður hátíðarkvöldverður, úr- sht í ræðukeppni, innsetning stjórn- ar og fleira. Umsjónarmaður lands- þings er Fanney Proppé. Þátttaka er öllum heimil. ■ LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, heldur 16. aðalfund sinn fimmtudaginn 11. maí og fer hann fram í húsakynnum Þjónustu- seturs líknarfélaga, Tryggvagötu 26,4. hæð, og hefst fundurinn kl. 20. Málþing um sveitar- stjórnarrétt ÍSLANDSDEILD Noiræna stjórnsýslusambandins (NAF-ÍS) og félagsmálaráðuneytið halda málþing um sveitarstjórnarrétt í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi í dag, fimmtudaginn 4. maí, kl. 13-17. Á þinginu verður m.a. fjallað um niðurstöður nýlegra athugana á sviði stjórnskipunar og stjórnsýslu sveit- arfélaga. Þingið er ætlað þeim sem starfa við stjórnun og stjórnsýslu sveitarfélaga og öðrum sem áhuga hafa á viðfangsefninu. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra setur málþingið. Jóhann Tó- mas Sigurðsson lögfræðingur flytur erindi um sjálfstjórn sveitarfélaga og Birgir Tjörvi Pétursson lögfræð- ingur ræðir hvort og þá hvaða höml- ur séu á því að sveitarstjóm megi taka að sér ný verkefni, sé verkefnið ekki lögmælt. Sigurður Líndal pró- fessor ræðir þær reglur sem gilda um setu varamanna í sveitarstjórn, Erla Þuríður Pétursdóttir lögfræð- ingur fjallar um frumkvæðiseftirlit með stjómsýslu sveitarfélaga, Ólaf- ur Jóhannes Einarsson lögfræðing- ur um endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum sveitar- stjóma sem teknar em í skjóli sjálfs- stjórnar, Páll Hreinsson flytur er- indi um ólíkt hluverk sveitar- stjórnarmanna og starfsmanna sveitarfélaga og Sesselja Ámadóttir deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt- inu um reynslu af núgildandi sveitar- stjórnarlögum. Að loknum erindum munu fara fram fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri verður Ómar H. Krist- mundsson, formaður NAF-IS. Fyrirlestur um sorg á ís- lensku sumri NY DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, efnir til fyrirlestrar í kvöld, fimmtudagskvöld, og lýkur þar með fyrirlestraröð vetrarins. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkra- húsprestur Landspítala, Fossvogi, mun fjalla um „sorg á íslensku sumri“. í fyrirlestri sínum ræðir Gunnar Rúnar um stöðu og reynslu syrgj- enda. Hann mun í því samhengi velta upp nokkrum spumingum varðandi sérstöðu íslensks sumars, stöðu og færni syrgjenda frammi fyrir áhrifum þess og þeim vænting- um sem það vekur í þjóðlífi okkar og vitund. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst hann kl. 20. Tourette-samtök- in halda fund TOURETTE-samtökin á íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með tourette-heilkenni fimmtu- daginn 4. maí kl. 20.30 í Tryggvagötu 26,4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánað- arlega, fyrsta fimmtudag hvers mán- aðar. Þar gefst foreldrum tækifæri til að spjalla saman yfir kaffibolla um málefni barna sinna. Leiðrétt Islenskir dansarar í Blackpooi í GREIN í Morgunblaðinu í gær um danshátíð barna og unglinga í Blackpool var ranglega farið með úr- slit í vínarvalsi fyrsta keppnisdag- inn. Hið rétta er að af 146 pörum sem voru skráð komust Jóhanna Berta Bernburg og Grétar Ali Khan í 12 para undanúrslit en ekki 24 para eins og sagt var. Jóhanna Berta og Grét- ar AIi komust ein íslensku keppend- anna í 3. umferð alla keppnisdagana og í quickstep-keppninni síðasta daginn náðu þau aftur að komast inn í 12 para undanúrslit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.