Morgunblaðið - 04.05.2000, Page 57

Morgunblaðið - 04.05.2000, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2000 5 7 ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR Bandarískur læknir talar á fræðsludegi ljósmæðra Á VEGUM Ljósmæðrafélags ís- lands verður staddur hér á landi bandarískur læknir, Marsden Wagner, frá fímmtudeg- inum 4. maí til laugardagsins 6. maí. Föstudaginn 5. maí kl. 9-17 mun hann tala á fræðsludegi Ljósmæðra- félags íslands að Hótel Örk, Hvera- gerði. Marsden hefur kosið að nefna erindi sín Childbirth into the New Millenium - who and where (Barns- fæðingar á nýrri öld, - hver og hvar) og Childbirth into the New Millen- ium - approriate use of technology (Barnsfæðingar á nýrri öld - eðlileg notkun tækni). Marsden nam læknisfræði við UCLA (University of Californa at Los Angeles). Hann lauk sémámi í barna- og nýburalækningum og hef- ur framhaldsmenntun í heilbrigðis- fræðum (perinatal epidemiology and reproductive science) frá UCLA. Auk hefðbundinna læknastarfa hef- ur Marsden unnið sem faraldurs- fræðingur (perinatal epidemiolog- ist) bæði í Bandaríkjunum og hjá WHO (Alþjóða heilbrigðismálast- ofnuninni) í Danmörku. Þar vann hann í 15 ár og var ábyrgðarsvið hans heiisufar mæðra og ungbarna. I dag vinnur hann sem ráðgjafi, fer víða um lönd, heldur fyrirlestra og veitir ráðgjöf um framþróun í fæð- ingarferlinu og bendir á hvar skór- inn kreppir. Hann hefur skrifað fjölda greina um þetta efni og árið 1994 kom út eftir hann bókin „Pers- uing the Birth Machine", sem er áhrifarík bók á þessu sviði. I fréttatilkynningu segir: „Mars- den hefur vakið mikla athygli fyrir skoðanir sína á þeirri þjónustu sem ljósmæður og fæðingalæknar veita verðandi mæðmm og fjölskyldum þeima á meðgöngu, við fæðingu og í sængurlegu. Marsden hefur verið óþreytandi í baráttu sinni fyrir ör- uggri og árangursríkri mæðravemd í vestrænum þjóðfélögum. Skoðanir hans hafa jafnan vakið upp spurn- ingar meðal fagfólks sem og verð- andi foreldra. Oft á tíðum hefur álit hans valdið breytingu á þjónustunni þar sem hann hefur komið að ráð- gjöf. Hann leggur áherslu á að tala skýrt og heiðarlega út um hlutina og þó að við stöndum vel í þessum efn- um hér á íslandi, þá er ýmislegt sem betur má fara.“ Ráðstefna um velferðar- mál á Norðurlöndunum Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552- 2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA; Skrifstofan Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið- vikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga ki. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern tíl að tala við. Svarað kl. 20-23.__________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Fljáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVfifUR. 7 FOSSVOGUR; Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og c. samkl. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er fijáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kL 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldrunarsviði er ftjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914.____________________________________ ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.3ÍL 20.__________________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). ______________ VÍFHSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30._______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. ____________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.________________________ BILANAVAKT__________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafti- arfjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Saftihús Árbæjar eru lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kL 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN RLYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7165. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fost- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIB í GERÐUBERGI 3-5, mán.-flm. kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fósL 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fim. kl. 9- 21, fóstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, föstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- fim. kl. 10-20, fösL kl 11-19, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-föst 10- 20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. ld. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okL-30. ap- ríftkL 13-17. BÓKASAFN SAMTAKANNA 78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-12 og kl. 13—16. Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6. hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Hlbinu í Eyrarbakka; Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirka dagakl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._______ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftakeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. o^sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum timum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRID í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kL 13- 17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ f Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl. 9-19. GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fostud. og laugardaga kl. 15-18. Simi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safha- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 525-5600. Bréfs: 525-5615._____________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safhbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgalljs LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR; Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.___________________________________ LISTASAFNH) á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14- 18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kL 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kL 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavfkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS fSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dakbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTnÍRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heimasíða: hhtpý/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.__________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kL 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. UppLís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarói v/Suaur- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÖCIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI; Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 16-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRl: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ á Akurcyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufneðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐÍ STYKKISHÓLMI: Opið daglega I sum- arfrákl. 11-17._________________________ ORÐ PAGSiNS_______________________________ Reykjavík súni 551-0000. Akureyris. 462-1840.______________________ SUNPSTAÐIR________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22, helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. Id. 6.50-22, helg- ar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg^r kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11- 17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinni. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavík er 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (suraar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðuAœiarhug: Mád-ffisL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sunahöll Hafnarfjarðar Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:OpiS alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kL 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl 11-20, helgar kk 10-21. UTIVISTARSVÆÐI____________________________ HÚSDÝRAGARÐURINN cr opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.____________________________ SORPA_____________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. SAMAK, samstarfsvettvangur al- þýðusambandanna og jafnaðar- mannaflokkanna á Norðurlöndun- um, sem Alþýðusamband íslands hefur nýlega öðlast formlega aðild að, boðar til ráðstefnu um norræn velferðarmál á Grand Hótel í Reykjavík í dag, 4. maí, og mun ráð- stefnan hefjast kl. 13. Lögð verður sérstök áhersla á að líta á norræn velferðarmál með tilliti til sveitarfélaganna. Þessi nálgun á Verðlauna- mynd í Goet- he-Zentrum GOETHE-Zentrum á Lindargötu 46, sýnir í dag, 4. maí kl. 20.30, þýsku kvikmyndina „Der Totmacher" frá árinu 1995. Myndin hlaut Þýsku kvikmyndaverðlaunin 1996 sem besta mynd sem og fyrir bestu leik- stjóm og besta leik í aðalhlutverki. Á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1995 hlaut Götz George-verðlaun íyrir besta leik í aðalhlutverki auk þess sem „Der Totmacher“ hlaut til- nefningu sem besta mynd. Handrit myndarinnar, sem gerist öll í einu og sama herberginu, fylgir nákvæmlega skráðum samtölum sem geðlæknir einn átti við frægasta raðmorðingja þýskrar glæpasögu, Fritz Haarmann, á þriðja áratug þessarar aldar. Myndin kafar djúpt í sálarlíf Haarmanns sem í senn virð- ist vera ótrúlega barnalegur og djöf- ullega slóttugur. Myndin, sem ekki er við hæfi mjög viðkvæms fólks, er með enskum texta og aðgangur er ókeypis. Erindi um afburðagreind börn í KHÍ JOAN Freeman, enskur prófessor í uppeldissálarfræði, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar Kenn- araháskóla íslands í dag, fimmtu- daginn 4. maí. Fyrirlesturinn verður í stofu M-201 í aðalbyggingu Kenn- araháskólans við Stakkahh'ð, hefst klukkan 16.15 og er öllum opinn. Kenningar Joans Freemans, „Freeman’s Sports Approach", hafa víða vakið athygli en samkvæmt þeirri kenningu gildir sama lögmálið um afburðaframmistöðu í námi og í íþróttum þar sem keppnisfólki er sköpuð aðstaða sem hvetur til árang- urs, segir í fréttatilkynningu. sérstaklega vel við hér á landi um þessar mundir vegna mikillar um- ræðu um tilflutning verkefna frá rík- inu yfír til sveitarfélaganna, segir í fréttatilkynningu. Sérstakur gestur á ráðstefnunni er Johan Peanberg sem er fram- kvæmdastjóri samtaka norrænna starfsmanna sveitarfélaga (NOFS). Tvö inngangserindi verða haldin á ráðstefnunni: Danski þingmaðurinn Ole Stavad, varaformaður danska jafnaðarmannaflokksins, mun fjalla um starf SAMAK að norrænni stefnu í velferðarmálum og Johan Peanberg, framkvæmdastjóri NOFS, mun fjalla um velferðarmál í samhengi við sveitarstjórnastigið. Á eftir verða opnar umræður um þessi málefni. Ekki verður um sérstaka túlkun að ræða á ráðstefnunni og fer hún því fram á skandinavísku. Landsþing Landssam- taka ITC LANDSÞING Landssamtaka ITC á íslandi verður haldið dagana 5. og 6. maí í Hlégarði, Mosfellsbæ. Sérstakur heiðursgestur þingsins kemur frá Suður-Afríku, Brenda Eckstein, kjörforseti alheimssam- taka ITC, sem hefur BA-gráðu í hag- fræði og sálfræði og starfar sem ráð- gjafi hjá fjármálafyrirtæki. Hún hefur verið ITC-félagi í 20 ár. Fjölbreytt dagskrá verður í boði báða dagana. Á fostudagskvöld verð- ur þingsetning kl. 19,15 ára afmælis landsþings ITC minnst og ræðuk- eppni, Brenda situr fyrir svörum og flytur fréttir frá heimssamtökunum o.fl. Á laugardag hefst dagskráin með skráningu kl. 9 og félagsmálum. Eftir hádegi mun Höskuldur Frí- mannsson rekstrarhagfræðingur flytja fyrirlestur sem nefnist „Að láta draumana rætast". Guðný Hall- dórsdóttir kvikmyndaleikstjóri mun halda fyrirlesturinn „Konur í hefð- bundnu karlastarfi" og Brenda Eck- stein flytur fyrirlesturinn „Empo- wering people“. Þá verður hátíðarkvöldverður, úr- sht í ræðukeppni, innsetning stjórn- ar og fleira. Umsjónarmaður lands- þings er Fanney Proppé. Þátttaka er öllum heimil. ■ LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, heldur 16. aðalfund sinn fimmtudaginn 11. maí og fer hann fram í húsakynnum Þjónustu- seturs líknarfélaga, Tryggvagötu 26,4. hæð, og hefst fundurinn kl. 20. Málþing um sveitar- stjórnarrétt ÍSLANDSDEILD Noiræna stjórnsýslusambandins (NAF-ÍS) og félagsmálaráðuneytið halda málþing um sveitarstjórnarrétt í Menningar- miðstöðinni Gerðubergi í dag, fimmtudaginn 4. maí, kl. 13-17. Á þinginu verður m.a. fjallað um niðurstöður nýlegra athugana á sviði stjórnskipunar og stjórnsýslu sveit- arfélaga. Þingið er ætlað þeim sem starfa við stjórnun og stjórnsýslu sveitarfélaga og öðrum sem áhuga hafa á viðfangsefninu. Páll Pétursson félagsmálaráð- herra setur málþingið. Jóhann Tó- mas Sigurðsson lögfræðingur flytur erindi um sjálfstjórn sveitarfélaga og Birgir Tjörvi Pétursson lögfræð- ingur ræðir hvort og þá hvaða höml- ur séu á því að sveitarstjóm megi taka að sér ný verkefni, sé verkefnið ekki lögmælt. Sigurður Líndal pró- fessor ræðir þær reglur sem gilda um setu varamanna í sveitarstjórn, Erla Þuríður Pétursdóttir lögfræð- ingur fjallar um frumkvæðiseftirlit með stjómsýslu sveitarfélaga, Ólaf- ur Jóhannes Einarsson lögfræðing- ur um endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum sveitar- stjóma sem teknar em í skjóli sjálfs- stjórnar, Páll Hreinsson flytur er- indi um ólíkt hluverk sveitar- stjórnarmanna og starfsmanna sveitarfélaga og Sesselja Ámadóttir deildarstjóri í félagsmálaráðuneyt- inu um reynslu af núgildandi sveitar- stjórnarlögum. Að loknum erindum munu fara fram fyrirspurnir og umræður. Fundarstjóri verður Ómar H. Krist- mundsson, formaður NAF-IS. Fyrirlestur um sorg á ís- lensku sumri NY DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, efnir til fyrirlestrar í kvöld, fimmtudagskvöld, og lýkur þar með fyrirlestraröð vetrarins. Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, sjúkra- húsprestur Landspítala, Fossvogi, mun fjalla um „sorg á íslensku sumri“. í fyrirlestri sínum ræðir Gunnar Rúnar um stöðu og reynslu syrgj- enda. Hann mun í því samhengi velta upp nokkrum spumingum varðandi sérstöðu íslensks sumars, stöðu og færni syrgjenda frammi fyrir áhrifum þess og þeim vænting- um sem það vekur í þjóðlífi okkar og vitund. Fyrirlesturinn er öllum opinn og verður haldinn í safnaðarheimili Háteigskirkju og hefst hann kl. 20. Tourette-samtök- in halda fund TOURETTE-samtökin á íslandi halda fund fyrir foreldra barna sem eru með tourette-heilkenni fimmtu- daginn 4. maí kl. 20.30 í Tryggvagötu 26,4. hæð. Þessir fundir eru haldnir mánað- arlega, fyrsta fimmtudag hvers mán- aðar. Þar gefst foreldrum tækifæri til að spjalla saman yfir kaffibolla um málefni barna sinna. Leiðrétt Islenskir dansarar í Blackpooi í GREIN í Morgunblaðinu í gær um danshátíð barna og unglinga í Blackpool var ranglega farið með úr- slit í vínarvalsi fyrsta keppnisdag- inn. Hið rétta er að af 146 pörum sem voru skráð komust Jóhanna Berta Bernburg og Grétar Ali Khan í 12 para undanúrslit en ekki 24 para eins og sagt var. Jóhanna Berta og Grét- ar AIi komust ein íslensku keppend- anna í 3. umferð alla keppnisdagana og í quickstep-keppninni síðasta daginn náðu þau aftur að komast inn í 12 para undanúrslit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.