Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 43
“ F R É T T I R A F STARFSEMINNI l.tbl.l.árg. Maí2000 Barnaheill - Save the Children lceland Laugavegl 7,101 Reykjavik Sími: 561 0545 FaX: 552 2721 Abyrgarmaður: Kristfn Jónasdóttir Netfang: barnaheill@barnahelll.is vefsetur: www.barnahelll.ls StAÆLKI BornahetU hafa ák'/cð'tó aá i+vríc/a ivnínpar (cWiritirni Ég sé, icm Orauiviaiiviidjen hefur ie++ upþ. icifrri+id fjallar ar» he'trn hcvrnarfaoira. Þe++a er annad (eifcverí: Oraot»ailMÍdyijnnar iel» BarnafieiK (cgsja (!d. Á ndai+a ári i+vrfc+o laiw+öfcin ot>Þie+nin?ci sön- gleifciini Ávax+afcarfan en fjaUar a frjog nxrfaerinn h oim eine(+i> FÖRELDRALlNAN Sb1 ObOO S+arfieiwi Foreícfrafíno BarnafieiKa hefur onáanfarid verid iwed ivit>odoiM öaa+ti 05 a'dor. Svarad er í lÍMa a((a virf<a daja frá f<(. 70 - 11 og aof( (>eii (<(• 20-2.2 á Máno</a7if<vö(dot«. . Oar er vei++ 0Þt>e(<fii- 05 (ögfraedi- (C5 ráágjöf 01« Uþþetái ■s 05 ré++ þarna. Þeir iel« hringja ge+a +revi+ á atgjöra nafnlevnd. Sfcortor hefur verid á fcvnnin^arefni oi« Fore(<fra(ínona en om teiiar i«on<fir er verid ad (eggja (ofcafiönd á o+5áfo bæfKin^r. Barnafeid fiafa áfcvedid ad i+váya upþbvggingu (e?f<rvi«?i á h?noi« nvya barnaiÞÍ+afa ffrin5iim iei« vinna er fiafin vid. Framlag iai»- tafonna er :íÖ, '•«» onnid í 1 V ™jCjlJ lawvinno VÍd fþ'nf0* vfiriwenn barna- • ^ iÞÍ+a(ani" • o-i j W v' • Boid er ad cndort>ren+a " f>æf<(in5?nn „Þe++a er (ífcaMÍnn Minn” ieM BarnafieiK gáfu o+ á línoM +ÍMa. BacWin^noM fiefor verid dreift á fiei(i05æi(oi+ödvoM (andiini vid ivonefnda hr'tggja og hátfs ári if<odon fcarna. • BarnafieiK fiafa ió++ om i+odn- in5 +i( o+anrífciirádo- nev+iiini ve^na />á++- +öf<o í a(f>yód- (C50 verfcefni í Kóióvó vid uþþbvgg'tngu (eifí- * if<ó(a 05 if<öt>on *■ öro55ra ivacda fyrir börn, M.a. Med i<>ren5ýo- (e?+. Barnaheill Save the Children lceland Börn í Kompong Our þorpinu sem MS-ingar styrktu til menntunar. Frábært framtak - snjöll hugmynd Nemendur Menntaskólans við Sund lögðu Barnaheillum - Save the Children lceland lið með eftirminnilegum hætti í febrúar þegar þeir gáfu vinnu sína í einn dag í fjáröflunarskyni fyrir samtökin. Um 600 nemendur tóku þátt í þessu verkefni sem var hluti af dagskrá, þar sem þeir kynntu sér málefni þróunarlanda og að- stoð við þau. Féð sem menntskælingarnir söfnuðu rennur til alþjóðlegra verkefna Barna- heilla, einkum og sér í lagi til Kambódíu, sem er fyrsti vettvangur samtakanna utan landsteinanna. Ríflega helmingur 11,5 milljóna íbúa Kambódíu er undir 18 ára aldri. Þeir í takt við nýja tíma Tilvist samtaka á borð við Barnaheill - Save the children lceland byggist að verulegu leyti á því að þau hafi tæki- færi til að afla sér fjár til starfseminn- ar. Lykilþáttur í því er að kynna starfið. Til þess að koma upplýsingum á framfæri hafa samtökin um langt árabil gefið út fréttabréf. [ takt við nýja tíma hafa samtökin um skeið leitað annarra úrlausna í kynningar- starfi. Því hefur verið ákveðið að miðla upplýsingum til félagsmanna um vef- síðu samtakanna, www.barnaheill.is, og með birtingu auglýsinga á borð við þessa. Ný vefsíða verður kynnt á næstu vikum. muna því ekki þá tíma er 1,7 milljón landa þeirra var myrt fyrir tæpum aldar- fjórðungi. Tæp 7% barna njóta í dag undirstöðufræðslu og aðeins 2% þeirra Ijúka grunnskólanámi. Um þessar mundir eru 25 ár frá því Rauðu Khmerarnir réð- ust inn í höfuðborgina Phnom Penh und- ir stjórn Pol Pot og hófu skipuleg fjöl- damorð - einkum og sér í lagi á mennta- fólki. Kambódía er verr á vegi statt en fyrir 40 árum. Ekki aðeins er skólakerfið í molum, heldur einnig heilbrigðisþjón- usta, dómskerfi og í raun öll starfsemi þar sem menntunar er þörf. „Þetta var í senn frábært framtak og snjöll hugmynd nemenda MS," segir Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla. „Féð sem safnaðist kemur að góðum notum við verkefni okkar við uppbyggingu grunnskólamenntunar í litlu þorpi í Kambódíu. Skólakerfið á enn langt í land með að ná fyrri styrk og ólæsis hefur orðið vart í vaxandi mæli hjá ungu fólki." Norsk systursamtök Barnaheilla, Redd barna, stjórna verkefninu í Kambódíu en starfsmenn þess eru allt heimamenn að undanskildum einum Norðmanni. Barna- heill hafa nýverið fengið styrk frá Þróun- arsamvinnustofnun íslands í tengslum við verkefnið. Málstofa um unga gerendur í kynferðis- ofbeldismálum Stór hluti ungra gerenda í kynferðis- ofbeldismálum hefur sjálfur ýmist verið í hlutverki þolanda á yngri árum eða alist upp við annars konar ofbeldi og/eða vanrækslu. Þetta kom m.a. fram í máli sérfræðinga frá sjö Evrópulöndum um meðferðarúrræði fyrir unga gerendur á nýafstaðinni ráðstefnu í Madrid. Ráð- stefnan var samvinnuverkefni Barna- heilla - Save the Children lceland og fjögurra systursamtaka á Norðurlöndum og Spáni. „Það var afskaplega lærdómsríkt að heyra málefni þessara ungmenna rædd. Mér varð Ijósari en nokkru sinni fyrr sú skylda okkar og samfélagsins í heild að koma til móts við þau og hjálpa þeim til lífs án ofbeldis," segir Sveinbjörg Páls- dóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum. Hún segir tæplega fjórðung meintra gerenda í kynferðisofbeldismálum hér á landi vera undir 18 ára aldri samkvæmt upplýsingum frá Barnahúsi. Þann 26. maí nk. standa samtökin fyrir málstofu, þar sem niðurstöður ráðstefn- unnar á Spáni verða m.a. hafðar að leiðarljósi. íbúðir Barna- heilla koma að góðum notum íbúðirnar tvær sem Barnaheil! hafa keypt í Reykjavík fyrir aðstandendur veikra barna af landsbyggöinní hafa verið mjög vel nýttar. Úthlutun þeirra er í höndum barnadeilda sjúkrahús- anna í Reykjavik. Síðustu greiðsluseðlarnir vegna íbúðaverkefnis samtakanna voru sendir út fyrr á þessu ári. Barnaheill vilja góðfúslega minna á ógreidda greiðsluseðla. Neyð í Eþíópíu - Sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu. Landsþing Barnaheilla 6. maí Fjórða landsþing Barnaheilla verður haldið að Radisson SAS Hótel Sögu laugardaginn 6. maí nk. og hefst kl. 14. Dagskráin byggist upp á hefðbundnum aðalfundarstörfum, en að þeim loknum verður boðið upp á kaffiveitingar. Þeir sem hafa áhuga á að sækja þingið vinsamlegast hafi samband við samtökin í síma 561 0545. Barnaheill þakka eftirtöldum stuðninginn: TKYCCINGAMIÐSTÖDIN HF Gerber ;$ TOYOTA www.toyota.is ÍSLENSK ERFÐAGREINING Orkuveita Reykjavíkur rxrr. r, GÍS NÓI SÍRÍUS * æVRISJÓÐURINN -fyrir þig og þína PR [pje err]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.