Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.05.2000, Blaðsíða 23
BLUE STREAK Þessi lögga er ekki öll þar sem hún er séð! Martin Lawrance í sprenghlægilegri mynd sem óhætt er að mæla með. LlFE Ekkert er dýrmætara en lífið sjálft. Eddie Murphy og Martin Lawrance fara á kost- um í vel heppnaðri gamanmynd. The Bachelor Hann verður að kvænast innan 24 tíma. Chris O’Donnel og Renée Zellweger i laufléttri rómantískri gamanmynd. Drop Dead Gorgeous Baráttan á milli hinna góðu og vondu tekur á sig ýmsar myndir. Kolsvört gamanmynd sem fengið hefur topp- dóma gagnrýnenda. INSPECTOR Gadget Önnur eins hetja hefur aldrei verið sett saman. Grín og fjör kryddað frábærum tæknibrellum. SlXTH : Sense jpr Hæfileikar eru ekki alltaf af hinu góða. Bruce Willis í i 1 stórkostlegri mynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Eyes Wide Shut Þráhyggjan getur verið banvæn. Tom Cruise og Nicole Kidman í frábærri mynd snillingsins Stanleys Kubricks. MlCKEY BLUE EYES Áður en þú berð upp bónorðið skaltu kanna tengdaforeldr- ana! Hugh Grant í gamanmynd eins og þær gerast bestar. An Ideal HUSBAND Vönduð, fyndin, vel skrifuð og frábærlega leikin gæðamynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. LAKE Placid Fjöldi stórleikara í spennu- og ævintýramynd sem á köflum er alveg drepfyndin. A SlMPLE PLAN Magnaður sálfræðitryllir sem vermdi topplista yfir bestu myndir síðasta árs. IN TO DEEP Lögreglumaður tekur að sér verkefni sem gæti kostað hann lífið. Þrælgóð spennumynd sem kemur á óvart. BlG DADDY Náttúran kallaði og sjáið hver svaraði! Adam Sandler kemur öllum í gott skap í stórskemmtilegri mynd. ROMANCE Sambandið milli valds, ástar og kynlífs. Ein um- deildasta mynd ársins er alls ekki fyrir viðkvæma. THE 13TH WARRIOR Frá spennumynda- leikstjóranum John McTiernan kemur hörkumynd þar sem Antonio Banderas fer á kostum. STAR WARS: Episode 1 Stórkostleg spennu- og ævintýramynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Baby Geniueses Lilli snillingur kemur öllum í fjölskyldunni í gott skap í sprellfjörugri gamanmynd. General’s Daughter Sum mál þola ekki dagsljósið. John Travolta og heill her stórleikara í frábærri spennumynd. RUNAWAY Bride Julia Roberts og Richard Gere eru komin aftur í þessari fjörugu og fyndnu mynd. Enemy of my Enemy Þrautþjálfaðir hermenn glíma við hóp hryðjuverka- manna sem hika ekki við að fram- kvæma hótanir sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.