Morgunblaðið - 04.05.2000, Side 23

Morgunblaðið - 04.05.2000, Side 23
BLUE STREAK Þessi lögga er ekki öll þar sem hún er séð! Martin Lawrance í sprenghlægilegri mynd sem óhætt er að mæla með. LlFE Ekkert er dýrmætara en lífið sjálft. Eddie Murphy og Martin Lawrance fara á kost- um í vel heppnaðri gamanmynd. The Bachelor Hann verður að kvænast innan 24 tíma. Chris O’Donnel og Renée Zellweger i laufléttri rómantískri gamanmynd. Drop Dead Gorgeous Baráttan á milli hinna góðu og vondu tekur á sig ýmsar myndir. Kolsvört gamanmynd sem fengið hefur topp- dóma gagnrýnenda. INSPECTOR Gadget Önnur eins hetja hefur aldrei verið sett saman. Grín og fjör kryddað frábærum tæknibrellum. SlXTH : Sense jpr Hæfileikar eru ekki alltaf af hinu góða. Bruce Willis í i 1 stórkostlegri mynd sem slegið hefur í gegn um allan heim. Eyes Wide Shut Þráhyggjan getur verið banvæn. Tom Cruise og Nicole Kidman í frábærri mynd snillingsins Stanleys Kubricks. MlCKEY BLUE EYES Áður en þú berð upp bónorðið skaltu kanna tengdaforeldr- ana! Hugh Grant í gamanmynd eins og þær gerast bestar. An Ideal HUSBAND Vönduð, fyndin, vel skrifuð og frábærlega leikin gæðamynd sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. LAKE Placid Fjöldi stórleikara í spennu- og ævintýramynd sem á köflum er alveg drepfyndin. A SlMPLE PLAN Magnaður sálfræðitryllir sem vermdi topplista yfir bestu myndir síðasta árs. IN TO DEEP Lögreglumaður tekur að sér verkefni sem gæti kostað hann lífið. Þrælgóð spennumynd sem kemur á óvart. BlG DADDY Náttúran kallaði og sjáið hver svaraði! Adam Sandler kemur öllum í gott skap í stórskemmtilegri mynd. ROMANCE Sambandið milli valds, ástar og kynlífs. Ein um- deildasta mynd ársins er alls ekki fyrir viðkvæma. THE 13TH WARRIOR Frá spennumynda- leikstjóranum John McTiernan kemur hörkumynd þar sem Antonio Banderas fer á kostum. STAR WARS: Episode 1 Stórkostleg spennu- og ævintýramynd sem farið hefur sigurför um heiminn. Baby Geniueses Lilli snillingur kemur öllum í fjölskyldunni í gott skap í sprellfjörugri gamanmynd. General’s Daughter Sum mál þola ekki dagsljósið. John Travolta og heill her stórleikara í frábærri spennumynd. RUNAWAY Bride Julia Roberts og Richard Gere eru komin aftur í þessari fjörugu og fyndnu mynd. Enemy of my Enemy Þrautþjálfaðir hermenn glíma við hóp hryðjuverka- manna sem hika ekki við að fram- kvæma hótanir sínar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.