Morgunblaðið - 04.05.2000, Qupperneq 43
“
F R É T T I R
A F
STARFSEMINNI
l.tbl.l.árg. Maí2000
Barnaheill - Save the Children lceland
Laugavegl 7,101 Reykjavik
Sími: 561 0545 FaX: 552 2721
Abyrgarmaður: Kristfn Jónasdóttir
Netfang: barnaheill@barnahelll.is
vefsetur: www.barnahelll.ls
StAÆLKI
BornahetU hafa ák'/cð'tó aá
i+vríc/a ivnínpar
(cWiritirni Ég sé, icm
Orauiviaiiviidjen
hefur ie++ upþ.
icifrri+id fjallar ar»
he'trn hcvrnarfaoira.
Þe++a er annad
(eifcverí:
Oraot»ailMÍdyijnnar iel»
BarnafieiK (cgsja (!d.
Á ndai+a ári i+vrfc+o
laiw+öfcin ot>Þie+nin?ci sön-
gleifciini Ávax+afcarfan en
fjaUar a frjog nxrfaerinn h
oim eine(+i>
FÖRELDRALlNAN
Sb1 ObOO
S+arfieiwi Foreícfrafíno
BarnafieiKa hefur onáanfarid
verid iwed ivit>odoiM öaa+ti 05
a'dor. Svarad er í lÍMa a((a
virf<a daja frá f<(. 70 - 11
og aof( (>eii (<(• 20-2.2 á
Máno</a7if<vö(dot«.
. Oar er vei++
0Þt>e(<fii- 05 (ögfraedi-
(C5 ráágjöf 01« Uþþetái
■s 05 ré++ þarna. Þeir iel«
hringja ge+a +revi+ á
atgjöra nafnlevnd.
Sfcortor hefur verid
á fcvnnin^arefni oi«
Fore(<fra(ínona en om teiiar
i«on<fir er verid ad (eggja
(ofcafiönd á o+5áfo bæfKin^r.
Barnafeid fiafa áfcvedid ad
i+váya upþbvggingu (e?f<rvi«?i á
h?noi« nvya barnaiÞÍ+afa
ffrin5iim iei« vinna er fiafin
vid. Framlag iai»-
tafonna er :íÖ, '•«»
onnid í 1 V ™jCjlJ
lawvinno VÍd fþ'nf0*
vfiriwenn barna- • ^
iÞÍ+a(ani" •
o-i j W v'
• Boid er ad
cndort>ren+a "
f>æf<(in5?nn
„Þe++a er (ífcaMÍnn Minn” ieM
BarnafieiK gáfu o+ á línoM
+ÍMa. BacWin^noM fiefor verid
dreift á fiei(i05æi(oi+ödvoM
(andiini vid ivonefnda hr'tggja
og hátfs ári if<odon fcarna.
• BarnafieiK fiafa ió++ om i+odn-
in5 +i( o+anrífciirádo-
nev+iiini ve^na />á++-
+öf<o í a(f>yód-
(C50 verfcefni í
Kóióvó vid
uþþbvgg'tngu (eifí-
* if<ó(a 05 if<öt>on
*■ öro55ra ivacda
fyrir börn, M.a.
Med i<>ren5ýo-
(e?+.
Barnaheill
Save the Children lceland
Börn í Kompong Our þorpinu sem MS-ingar styrktu til menntunar.
Frábært framtak
- snjöll hugmynd
Nemendur Menntaskólans við Sund
lögðu Barnaheillum - Save the Children
lceland lið með eftirminnilegum hætti í
febrúar þegar þeir gáfu vinnu sína í einn
dag í fjáröflunarskyni fyrir samtökin. Um
600 nemendur tóku þátt í þessu verkefni
sem var hluti af dagskrá, þar sem þeir
kynntu sér málefni þróunarlanda og að-
stoð við þau.
Féð sem menntskælingarnir söfnuðu
rennur til alþjóðlegra verkefna Barna-
heilla, einkum og sér í lagi til Kambódíu,
sem er fyrsti vettvangur samtakanna
utan landsteinanna.
Ríflega helmingur 11,5 milljóna íbúa
Kambódíu er undir 18 ára aldri. Þeir
í takt við nýja tíma
Tilvist samtaka á borð við Barnaheill -
Save the children lceland byggist að
verulegu leyti á því að þau hafi tæki-
færi til að afla sér fjár til starfseminn-
ar. Lykilþáttur í því er að kynna
starfið.
Til þess að koma upplýsingum á
framfæri hafa samtökin um langt
árabil gefið út fréttabréf. [ takt við
nýja tíma hafa samtökin um skeið
leitað annarra úrlausna í kynningar-
starfi.
Því hefur verið ákveðið að miðla
upplýsingum til félagsmanna um vef-
síðu samtakanna, www.barnaheill.is,
og með birtingu auglýsinga á borð
við þessa. Ný vefsíða verður kynnt á
næstu vikum.
muna því ekki þá tíma er 1,7 milljón
landa þeirra var myrt fyrir tæpum aldar-
fjórðungi. Tæp 7% barna njóta í dag
undirstöðufræðslu og aðeins 2% þeirra
Ijúka grunnskólanámi. Um þessar mundir
eru 25 ár frá því Rauðu Khmerarnir réð-
ust inn í höfuðborgina Phnom Penh und-
ir stjórn Pol Pot og hófu skipuleg fjöl-
damorð - einkum og sér í lagi á mennta-
fólki.
Kambódía er verr á vegi statt en fyrir
40 árum. Ekki aðeins er skólakerfið í
molum, heldur einnig heilbrigðisþjón-
usta, dómskerfi og í raun öll starfsemi
þar sem menntunar er þörf.
„Þetta var í senn frábært framtak og
snjöll hugmynd nemenda MS," segir
Kristín Jónasdóttir, framkvæmdastjóri
Barnaheilla. „Féð sem safnaðist kemur
að góðum notum við verkefni okkar við
uppbyggingu grunnskólamenntunar í
litlu þorpi í Kambódíu. Skólakerfið á enn
langt í land með að ná fyrri styrk og
ólæsis hefur orðið vart í vaxandi mæli
hjá ungu fólki."
Norsk systursamtök Barnaheilla, Redd
barna, stjórna verkefninu í Kambódíu en
starfsmenn þess eru allt heimamenn að
undanskildum einum Norðmanni. Barna-
heill hafa nýverið fengið styrk frá Þróun-
arsamvinnustofnun íslands í tengslum við
verkefnið.
Málstofa um unga
gerendur í kynferðis-
ofbeldismálum
Stór hluti ungra gerenda í kynferðis-
ofbeldismálum hefur sjálfur ýmist verið í
hlutverki þolanda á yngri árum eða alist
upp við annars konar ofbeldi og/eða
vanrækslu. Þetta kom m.a. fram í máli
sérfræðinga frá sjö Evrópulöndum um
meðferðarúrræði fyrir unga gerendur á
nýafstaðinni ráðstefnu í Madrid. Ráð-
stefnan var samvinnuverkefni Barna-
heilla - Save the Children lceland og
fjögurra systursamtaka á Norðurlöndum
og Spáni.
„Það var afskaplega lærdómsríkt að
heyra málefni þessara ungmenna rædd.
Mér varð Ijósari en nokkru sinni fyrr sú
skylda okkar og samfélagsins í heild að
koma til móts við þau og hjálpa þeim til
lífs án ofbeldis," segir Sveinbjörg Páls-
dóttir, verkefnastjóri hjá Barnaheillum.
Hún segir tæplega fjórðung meintra
gerenda í kynferðisofbeldismálum hér á
landi vera undir 18 ára aldri samkvæmt
upplýsingum frá Barnahúsi.
Þann 26. maí nk. standa samtökin fyrir
málstofu, þar sem niðurstöður ráðstefn-
unnar á Spáni verða m.a. hafðar að
leiðarljósi.
íbúðir Barna-
heilla koma að
góðum notum
íbúðirnar tvær sem Barnaheil! hafa
keypt í Reykjavík fyrir aðstandendur
veikra barna af landsbyggöinní hafa
verið mjög vel nýttar. Úthlutun þeirra
er í höndum barnadeilda sjúkrahús-
anna í Reykjavik.
Síðustu greiðsluseðlarnir vegna
íbúðaverkefnis samtakanna voru
sendir út fyrr á þessu ári. Barnaheill
vilja góðfúslega minna á ógreidda
greiðsluseðla.
Neyð í
Eþíópíu
- Sjá auglýsingu
annars staðar
í blaðinu.
Landsþing Barnaheilla 6. maí
Fjórða landsþing Barnaheilla verður haldið að Radisson SAS Hótel Sögu laugardaginn
6. maí nk. og hefst kl. 14. Dagskráin byggist upp á hefðbundnum aðalfundarstörfum,
en að þeim loknum verður boðið upp á kaffiveitingar. Þeir sem hafa áhuga á að sækja
þingið vinsamlegast hafi samband við samtökin í síma 561 0545.
Barnaheill þakka eftirtöldum stuðninginn:
TKYCCINGAMIÐSTÖDIN HF
Gerber ;$
TOYOTA
www.toyota.is
ÍSLENSK
ERFÐAGREINING
Orkuveita
Reykjavíkur rxrr. r,
GÍS
NÓI SÍRÍUS
*
æVRISJÓÐURINN
-fyrir þig og þína
PR [pje err]