Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Morgunblaðið/Rúnar Þór Dragspilið var þanið þegar jafnréttisneftid Akureyrar stóð fyrir útisamveru í Kvennaborgum í tilefni 85 ára af- mælis kosningaréttar kvenna. Jafnréttisnefnd gróður setti í Kvennaborgum JAFNRETTISNEFND Akureyrar stóð fyrir útisamveru við Kvenna- borgir ofan Akureyrar þann 19. júní í tilefni 85 ára afmælis kosn- ingaréttar kvenna á íslandi. Þar voru m.a. gróðursettar 85 plönt- ur, ein fyrir hvert ár sem liðið er frá þessum tímamótum. Hinn 19. júní hefur lengi verið stór dagur í lífi kvenna á Islandi en þann dag fyrir 85 árum fengu íslenskar konur kosningarétt og kjörgengi sem þó var háð þeim skilyrðum að þær þyrftu að vera 40 ára til að geta kosið. Sigrún Stefánsdóttir, formaður Jafnréttisnefndar, flutti ávarp og Ingibjörg Sólrún Ingimundar- dóttir flutti ljóð. Þá var farið í leiki og þátttakendur gerðu nest- inu góð skil sem tekið var með að heiman. Aldursflokkameistaramdt 1 sundi Keppendur um 230 UM KOMANDI helgi verður haldið á Akureyri Aldursflokkameistara- mót íslands í sundi, AMÍ. Sundfélag- ið Óðinn sér um mótið að þessu sinni. Keppendur verða rúmlega 230 frá 20 félögum. Þetta er stærsta sundmót Sundsambands Islands sem haldið er ár hvert. Keppendur eru á aldrin- um 10-17 ára. Mótið verður sett á Ráðhústorgi í kvöld, fimmtudagskvöldið 22. júní, kl. 20:30. Keppendur munu ganga fylktu liði undir fánum félaga sinna frá Sundlaug Akureyrar, en þar verður safnast saman kl. 20. Keppni hefst síðan á föstudagsmorgun kl. 9 þar sem keppt verður í 1500 m. skriðsundi pilta og drengja og 800 m. skriðsundi telpna og stúlkna. Mótið er haldið að þessu sinni í glæsilegri og bættri aðstöðu Sund- laugar Akureyrar. Hægt verður að nota gömlu laugina til upphitunar og til þess að synda sig niður á meðan keppni fer fram í nýju lauginni. Mót- inu lýkur sunnudagskvöldið 25. júní. Mótsstjórar frá Sundfélaginu Óðni eru Helga Sigurðardóttir, Gestur Jónsson og Margrét Ríkarðs- dóttir. Brautskráning frá Háskdlanum á Akureyri BRAUTSKRÁNING fór fram frá Háskólanum á Akureyri 10. júní sl. Alls voru 117 kandidatar braut- skráðir frá skólanum að þessu sinni. Eftirfarandi voru brautskráðir. B.Ed.-próf íkennara- fræði. Fjöldi 11 Elín Sigríður Amórsdóttir, Hall- dór Brynjar Gunnlaugsson, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Helga Lyngdal Stressið burtT Nauðsynlegt í nuddpottinn! Isuhúsið A IIU UhEii Skölavfirfiustíg, Kringlunnl og Smfiratorgl Þorsteinsdóttir, Hildur Rós Ragnar- sdóttir, Michelle Lynn Mielnik, Sal- óme Huld Garðarsdóttir, Sara Helgadóttir, Sigríður Guðmunds- dóttir, Sigþrúður Sigurðardóttir, Þorbjörg Dóra Gunnarsdóttir. B.Ed.-próf í leikskóla- fræði. Fjöldi 38 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, Anna Gunnbjömsdóttir, Ama Arnórsdótt- ir, Arnrún Magnúsdóttir, Ágústa Pálsdóttir, Ásbjörg Valgarðsdóttir, Bergþóra Vilhjálmsdóttir, Bjarney Ingimarsdóttir, Björg Sigurvins- dóttir, Erla Hrönn Randversdóttir, Erla Hrönn Sigurðardóttir, Guð- björg Harpa Ingimundardóttir, Guðmunda Vala Jónasdóttir, Guð- þjörg Vésteinsdóttir, Guðrún Hafdís Oðinsdóttir, Hanna Berglind Jóns- dóttir, Harpa Steingrímsdóttir, Heiðrún Tryggvadóttir, Helena Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Hólmfríður Ámadóttir, Hrafnhildur G. Sigurðardóttir, Hrefna Hjálmar- sdóttir, Hugrún Sigmundsdóttir, Inga Einarsdóttir, Jakobína Elín Áskelsdóttir, Margrét J. Þorvalds- dóttir, Olga Gísladóttir, Rannveig Þórhallsdóttir, Sesselja Sigurðar- dóttir, Sigríður Síta Pétursdóttir, Sigríður Sigurvinsdóttir, Sigríður Valdís Sæbjömsdóttir, Sigrún Finnsdóttir, Sigrún Á. Héðinsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Snjólaug Páls- dóttir, Þorgerður Sævarsdóttir, RTilStMHSMIHI verður opnað með formlegum hœtti í Flugskýli 7, Akureyrarflugvelli laugardaginn 24. júni kl. 10.00. í tengslum við opnunina verður fyrri hluti íslandsmótsins í listflugi haldinn á Akureyrarflugvelli. Kennslufræði til kennslu- réttinda. Fjöldi 16 Anna Jóna Guðmundsdóttir, Atli Már Óskarsson, Bertha Svala Bm- vik, Dóróthea Bergs, Dögg Harðar- dóttir, Einar Aðalsteinn Brynjólfs- son, Elín Amardóttir, Emilía J. Einarsdóttir, Eyjólfur Finnsson, Gróa María Þórðardóttir, Gunnar Ámason, Gunnlaugur Jóhannsson, Rannveig Helgadóttir, Sigríður Huld Jónsdóttir, Þorkell Helgason, Þór Saari. Frá rekstrardeild B.S.-próf í rekstrarfræði. Fjöldi 14 Andrea Ásgrímsdóttir, Ami Áma- son, Elín Sigríður Einarsdóttir, Guð- mundur St. Jónsson, Hjördís Ólafs- dóttir, Hrönn Hjálmarsdóttir, Inga Margrét Birgisdóttir, Inga Huld Sigurðardóttir, Jóhann Tryggvi Amarson, Jón Heiðar Daðason, Ottó Biering Ottósson, Ómar Daníel Kristjánsson, Renata Agnes Kubiel- as Vigdís Sif Hrafnkelsdóttir. Frá heilbrigðisdeild B.S.-próf í hjúkrunarfræði. Fjöldi 29 Berglind Andrésdóttir, Björg Maríanna Bemharðsdóttir, Bryn- hildur Gísladóttir, Brynja Dröfn Tryggvadóttir, Elma Rún Ingvars- dóttir, Freygerður Sigursveinsdótt- ir, Gerður Rán Freysdóttir, Gísli Níls Einarsson, Guðrún Valdimars- dóttir, Helga Signý Hannesdóttir, Helga Sveinsdóttir, Hulda Margrét Valgarðsdóttir, Ingibjörg F. Sigurð- ardóttir, íris Sveinbjörnsdóttir, Jóna Ósk Lárasdóttir, Kristrún Sig- urbjörg Snjólfsdóttir, Leanne Carol Leggett, María Bergþórsdóttir, Ma- ría Bragadóttir, Ragnheiður Harpa Hilmarsdóttir, Ragnheiður Helga- dóttir, Rannveig Björk Guðjónsdótt- ir, Sigríður Sveinbjörg Kjartans- dóttir, Sigurveig Gísladóttir, Snorri Bjöm Rafnsson, Sólrún Hulda Páls- dóttir, Svanhildur Dagný Karlsdótt- ir, Þorgerður Kristinsdóttir, Þórey Agnarsdóttir. Frá kennaradeild B.Ed.-próf í kennarafræði. Fjöldi 11 Elín Sigríður Arnórsdóttir, Hall- dór Brynjar Gunnlaugsson, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Helga Lyngdal Þorsteinsdóttir, Hildur Rós Ragnarsdóttir, Michelle Lynn Mielnik, Salóme Huld Garðarsdóttir, Sara Helgadóttir, Sigríður Guð- Morgunblaðið/Margrét Þóra Alls voru 117 kandidatar brautskráðir frá Háskólanum á Akureyri við hátíðlega athöfn í Glerárkirkju 10. júní síðastliðinn. mundsdóttir, Sigþrúður Sigurðar- dóttir, Þorbjörg Dóra Gunnarsdóttir. B.Ed.-próf í leik- skólafræði. Fjöldi 38 Anna Elísa Hreiðarsdóttir, Anna Gunnbjörnsdóttir, Ama Amórsdótt- ir, Arnrún Magnúsdóttir, Ágústa Pálsdóttir, Ásbjörg Valgarðsdóttir, Bergþóra Vilþjálmsdóttir, Bjamey Ingimarsdóttir, Björg Sigurvins- dóttir, Erla Hrönn Randversdóttir, Erla Hrönn Sigurðardóttir, Guð- björg Harpa Ingimundardóttir, Guðmunda Vala Jónasdóttir, Guð- þjörg Vésteinsdóttir, Guðrún Hafdís Oðinsdóttir, Hanna Berglind Jóns- dóttir, Harpa Steingrímsdóttir, Heiðrún Tiyggvadóttir, Helena Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Hólmfríður Árnadóttir, Hrafnhildur G. Sigurðardóttir, Hrefna Hjálmars- dóttir, Hugrún Sigmundsdóttir, Inga Einarsdóttir, Jakobína Elín Áskelsdóttir, Margrét J. Þorvalds- dóttir, Olga Gísladóttir, Rannveig Þórhallsdóttir, Sesselja Sigurðar- dóttlr, Sigríður Síta Pétursdóttir, Sigríður Sigurvinsdóttir, Sigríður Valdís Sæbjörnsdóttir, Sigrún Finnsdóttir, Sigrún Á. Héðinsdóttir, Sigrún Jónsdóttir, Snjólaug Páls- dóttir, Þorgerður Sævarsdóttir. Kennslufræði til kennslu- réttinda. Fjöldi 16 Anna Jóna Guðmundsdóttir, Atli Már Óskarsson, Bertha Svala Bra- vik, Dóróthea Bergs, Dögg Harðar- dóttir, Einar Aðalsteinn Brynjólfs- son, Elín Arnardóttir, Emilía J. Einarsdóttir, Eyjólfur Finnsson, Gróa María Þórðardóttir, Gunnar Árnason, Gunnlaugur Jóhannsson, Rannveig Helgadóttir, Sigríður Huld Jónsdóttir, Þorkell Helgason, Þór Saari. Frá sjávarútvegsdeild B.S.-próf í sjávarútvegsfræði. Fjöldi 9. Arinbjöm Þórarinsson, Birgir Gunnarsson, Björn Steingrímsson, Fjölnir Þór Ámason, Heiðar Jóns- son, Jóhannes Helgi E. Levy, Magn- ús Ingi Bæringsson, Magnús Sig- urðsson, Sigurþór Smári Einarsson. Jónsmessu- fpprj q Þengilshöfða FERÐAFELAG Akureyrar efnir til Jónsmessuferðar á Þengilshöfða næstkomandi föstudag, 23. júní. Þetta verður auðveld og skemmtileg ganga í kvöldsólinni. Á laugardag era tvær ferðir á dagskrá félagsins, annars vegar verður gengið yfir Helj- ardalsheiði og hins vegar á Lönguhlíðarfjall í Hörgárdal. Skrifstofa félagsins við Strandgötu er opin frá kl. 16 til 19 virka daga og þar fást nánari upplýsingar um ferðir þess auk þess sem skráning fer þar fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.