Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 51 BRIDS Urnsjón Arnór G. Ragnarsson NM-leikur í sumarbrids 2000 Nýr leikur er í gangi í tengslum við Norðurlandamótið í bridge sem hefst í lok júní og verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði. Nöfn þeirra spilara sem lenda í einu af þremur efstu sætunum í tvímenn- ingskeppnum Sumarbridge 2000 til miðvikudagskvöldsins 28. júni verða sett í pott sem dregið verður úr og fær hinn heppni spilari GJAFALYKIL á Hótel Örk, en í honum felst einnar nætur gisting í tveggja manna herbergi, auk morgunverðar. Það verður því kjörið fyrir viðkomandi að skella sér austur og fylgjast með loka- spretti Norðurlandamótsins í góðu yfirlæti á Hótel Örk. Úrslit síðustu kvölda í sumar- brids 2000 sjást hér fyrir neðan (efstu pör): Föstudagurl6.6. 2000 Meðalskor 216 stig N/S Guðlaugur Sveinss. - Sveinn R. Eiríkss. 249 Steinberg Ríkarðss. - Gylfi Baldurss.236 Unnar A. Guðmundss. - Gróa Guðnad.226 Runólfur Jónss. - Vilhjálmur Sigurðss.224 A/V Torfi Axelss - Geirlaug Magnúsd. 254 Eggert Bergss. - Þórður Sigfúss. 242 Hafþór Kristjánss. - Kristinn Karlss. 239 Harpa F. Ingólfsd. - Soffía Daníelsd. 230 Sunnudagur 18.6. 2000 Meðalskor 165 stig Friðrik Jónss. - Vilhjálmur Sigurðss. 200 Baldur Bjartmarss. - Guðm. Þórðars. 179 Lilja Guðjónsd. - Þórir Hrafnkelss. 173 Soffía Daníelsd. - Óli Björn Gunnarss. 172 Mánudagur 19.6. 2000 Meðalskor 156 stig Jón V. Jónmundss. - Leifur Aðalsteinss. 207 Birkir Jónss. - Guðmundur Baldurss. 184 Steinberg Ríkarðss. - Vilhj. Sigurðss. 167 Rristinn Karlss. - Unnar A. Guðmundss. 167 Þriðjudagur 20.6. 2000 Meðalskor 156 stig Gylfi Baldurss. - Hrólfur Hjaltas. 181 Jóhanna Guðnad. - Una Árnad. 180 Birkir Jónss. - Jón Sigurbjörnss. 171 Hanna Friðriksd. - Ólöf Þorsteinsd. 166 Spilað er í Sumarbridge 2000 öll kvöld nema laugardagskvöld og hefst spilamennskan alltaf klukkan 19. Allir eru hjartanlega velkomnir og hjálpað er til við myndun para. Frá lokaumferð boðsmótsins. Á efsta borða eigast við Bragi Þorfinnsson (t.v.) og Arnar E. Gunnarsson. Bragi og Arnar sigra á boðsmótinu SKAK Ta fl f é 1 ag Reykjavíkur BOÐSMÓTIÐ 31.5.-19.6.2000 BRAGI Þorfinnsson og Arnar Gunnarsson sigruðu á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur, hlutu báðir 51/2 vinning í 7 umferðum. Þeir mættust reyndar í síðustu umferðinni og gerðu þá stutt jafn- tefli. Þetta þýddi, að Bergsteinn Einarsson gat náð þeim með því að sigra Björn Þorfinnsson. í 12. leik fékk Björn bakstætt peð á c7. Bergsteinn laumaði síðan riddara inn fyrir svörtu víglínuna í 17. leik og kom honum tryggilega fyrir á e6-reitnum þar sem hann var svörtum óþægur ljár í þúfu. En björninn var ekki unninn þótt Bergsteini tækist síðar að vinna peð og koma sér upp frípeði á d- línunni. Björn varðist vel og jafn- tefli vai' samið í 31. leik, þótt enn væri þá talsvert líf í stöðunni. Bergsteinn varð þar með af hlut í efsta sætinu. Röð efstu manna á mótinu varð sem hér segir: 1.-2. Bragi Þorfinnsson 5!4 v. 1.-2. Arnar Gunnarsson 5!4 v. 3.4. Stefán Kristjánsson 5 v. 3.4. Bergsteinn Einarsson 5 v. 5.-7. Bjöm Þorfinnsson 4!4 v. 5.-7. Ólafur í Hannesson 4‘A v. 5.-7. Ingvar Jóhannesson 4% v. 8.-9. Kjartan Maack, Guðmundur Kjart- ansson 4 v. 10.-12. Kjartan Guðmundsson, Hjörtur Daðason, Einar K. Einarsson 3V4 v. o.s.frv. Alls tók 21 skákmaður þátt í mótinu. Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson. Skákhátíðin í Frankfurt hafin Skákhátíðin mikla í Frankfurt hófst með opna Ordix skákmót- inu. Stórmeistararnir Sergey Rublevsky og Mikhail Gurevich urðu efstir og jafnir á mótinu, fengu 12V2 vinning í 15 skákum. Rublevsky var hins vegar úr- skurðaður sigurvegari á stigum og vann sér þar með rétt til þátt- töku í Meistaramótinu, sem hefst 22. júní. Sama dag hefst aðalmót skákhátíðarinnar, Fujitsu Siem- ens mótið, þar sem nokkrir sterk- ustu skákmenn heims tefla með Kasparov í broddi fylkingar. Röð efstu manna á opna Ordix skák- mótinu varð þessi: 1. Sergei Rublevsky 12V4 v. 2. Mikhail Gurevich 12V4 v. 3. Peter Svidler ID/2 v. 4. Vadim Milov 11 v. 5. Leonid Gofshtein 11 v. 6. -19. Romuald Mainka, Viktor Bologan, Alexander Wojtkiewicz, Rustem Dautov, Vladimir Chuchelov, Daniel Fridman, Peter-Heine Nielsen, Alexey Dreev, Vla- dimir Epishin, Bogdan Lalic, Evgenij Agrest, Aleksei Barsov, Igor Solomuno- vic, Igor Glek 10% v. o.s.frv. 292 skákmenn tóku þátt í mót- inu. Shirov sigrar í Merida Alexei Shirov sigraði á skák- mótinu í Merida sem lauk 21. júní. Þau Judit Polgar skildu jöfn í næstsíðustu umferð og voru því jöfn fyrir síðustu umferð. Úrslit lokaumferðarinnar urðu síðan þessi: Alexei Shirov - Vladimir Akopian 1-0 Gilberto Hernandez - Judit Polgar V444 Lokaröð keppenda: 1. Alexei Shirov 4 v. 2. Judit Polgar 3% v. 3. Gilberto Hemandez 2% v. 4. Vladimir Akopian 2 v. Minningarskákmót um Guðmund Arnlaugsson Hið árlega minningarskákmót um Guðmund Amlaugsson, fyrr- verandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, fer fram í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 22. júní og hefst taflmennskan kl. 17:00. Keppendur verða 16 og tefla allir við alla. Meðal keppenda verða flestir af sterkustu skák- mönnum landsins, þar á meðal stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Helgi Áss Grétarsson. Þá verða á meðal keppenda ungir skákmenn sem munu spreyta sig á móti hinum reyndu stórmeisturum, t.d. nýkrýndur efnilegasti skákmaður landsins, Guðmundur Kjartans- son. Tefldar verða hraðskákir með fimm mínútna umhugsunar- tíma. Ahorfendur eru velkomnir. Að- gangur er ókeypis. Jónsmessunætur- mót á föstudag Jónsmessumót Hellis verður haldið föstudaginn 23. júní í Hell- isheimilinu að Þönglabakka 1. Taflið hefst klukkan 10 að kvöldi og mótið er einungis opið skák- mönnum 18 ára og eldri. Tefldar verða 9x2 umferðir, hraðskák. HeRdai’verðlaun eru kr. 10.000 Þátttökugjald er kr. 300 fyrir fé- lagsmenn, en kr. 500 fyrir aðra. Skákmót á næstunni 22.6. SÍ. Guðmundar Arnlaugs- sonar mótið 23.6. Hellir. Jónsmessumót kl. 22 Daði Orn Jónsson ■ R aIð a u g S i N G A Rl VINNUEFTIRUT RÍKISINS Réttindanámskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum farmi Fyrirhugað erað halda námskeið í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur öku- tækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) samkvæmt reglugerð nr. 139/1995 til aðflytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahagssvæðisins. Grunnnámskeið: 27,— 29. maí 2000. Flutningur í tönkum: 30. júní 2000. Námskeiðsgjald er kr. 28.000 fyrir grunnnám- skeið og kr. 12.800 fyrir námskeið um flutning í tönkum sem greiða skal fyrir upphaf nám- skeiðanna. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík, sími 550 4600, fax 550 4610, netfang: vinnueftirlit@ver.is. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skíðadeildar Fram verður haldinn fimmtu- daginn 29. júní 2000 kl. 20.00 í félagsheimili Fram, Safamýri. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórn Skíðadeildar Fram. Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 29. júní 2000 í Síðumúla 3-5, kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÁÁ. Aðalfundur Barra-Fossvogsstöðvarinnar hf. verður haldinn í Hótel Valaskjálf fimmtudaginn 29. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf ásamt breytingum á samþykktum. Nánari upplýsingar ásamt ársreikningum liggja fyrir á skrifstofu félagsins Kaupvangi 19, Egilsstöðum. HÚSNÆÐI í BOÐI Parhús í Hafnarfirði í Setþergshverfi ertil leigu í 1 — 2 árfrá 5. ágúst. 150 fm á tveimur hæðum með þremur stórum svefnherbergjum. Uppl. um greiðslugetu, nafn og símanr. og e.t.v. netfang, sendisttil auglýsingad. Mbl., merktar: "P — 52", eða á netfang: dh-vj@mail.tele.dk. DULSPEKI Lífsins sýn Viltu skynj'a fortíð, nútíð og framtíð? Uppl. og tímapantanir í sím- um 692 0882 og 561 6282. Geirlaug. FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld, kl. 20.30 Samkoma: Hilmar Símonarson stjórnar. Valgerður Gilsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. páf fívnihjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Bæðumaður Björg Lárusdóttir. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Jónsmessunótt á Helgafelli. Við göngum saman. Mæting við Kaldársel kl. 20.00 föstu- dagskvöld kl. 20.00. Ekkert þátttökugjald. Jónsmessunótt á Fimm- vörðuhálsi, síðustu forvöð að panta. Jónsmessunótt á Heklu, nauðsyniegt að bóka strax. www.fi.s og bls. 619 í textavarpi RUV. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.