Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 63 FRÉTTIR Galdrasýn- ingá Ströndum GALDRASÝNING verður opnuð föstudaginn 23. júní næstkomandi á Hólmavík á Ströndum. Formleg dagskrá mun standa frá miðjum degi fram á Jónsmessunótt. Dag- skrá dagsins hefst kl. 17 þegar skýrslan Strandir í sókn verður kynnt á fundi á Café Riis, en hún inniheldur stefnumótun í atvinnu- málum svæðisins. Aðalsteinn Óskarsson, fram- kvæmdastjóri Atvest, Helga Sig- urðardóttir, verkefnisstjóri Atvest á Ströndum, og Hallgrímur Jónasson, forstjóri Iðntæknistofnunar, munu flytja ávarp áður en Sturlu Böðvars- syni samgönguráðherra verður af- hent eintak af skýrslunni. A eftir verða fyrirspurnir frá fjölmiðlum og kaffiveitingar í boði Atvinnuþróun- arfélags Vestfjarða. Hátíðardagskrá hefst við hús Galdrasýningarinnar á Hólmavík kl. 20. Þar verða flutt stutt ávörp. Leikfélag Hólmavíkur sýnir dag- skrá sem nefnist Er þetta einleikið? og er unnin upp úr Skollaleik eftir Böðvar Guðmundsson. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnar svo Galdrasýningu á Strönd- um formlega kl. 21.15. I framhaldi af því býður Stranda- galdur upp á léttar veitingar í „Galdragarðinum“. Safnhúsið verð- ur opið fram að miðnætti. Reykjavík - Menningarborg Evrópu leggur til opnunarhátíðarinnar hóp ungs fólks sem eru nemar í leiklist, tónlist og danslist. Þau munu bregða sér í all- ra kvikinda IQci og flytja stutt atriði. Opnunartími Galdrasýningar á Ströndum verður frá kl. 13:30- 21alla daga vikunnar. ------------ Fjölskyldu- skemmtun Samfylking- arinnar SAMFYLKINGIN í Reykjavík heldur fjölskylduskemmtun í Öskju- hlíðinni á föstudagskvöldið 23. júní kl. 19. Þá verður grillað, hlýtt á for- mann flokksins, Össur Skarphéðins- son, og gengið um hlíðina undir leið- sögn kunnugra, en Öskjuhlíðin hefur að geyma mikla sögu er tengist borginni. I fréttatilkynningu segir að félagar mæti með léttan mat á grillið og drykkjarföng fyrir fjölskylduna, en félagið sjái um kolin. Staðsetning er austanmegin í Öskjuhlíðinni, til móts við Hótel Loftleiðir. Fánar og blöðrur vísa leiðina. www.mbl.is Verö áður 2.695 FILA csdidas Allir sport- og barnaskór 30% afsláttur !Í 30% afsláttur iKrinqlukast “I .995 < § < OJ CQ H CQ tn NANOQ+ - lífiö er áskomn! 0) E ' C Q- O) Opið hjá NANOO í Kringlunni: Mánud.-míðvd. 10-18.30 • fimmtud. 10-21 föstud. 10-19 og laugard. 10-18 • sunnudaga 13-17 Verð áður 1 .695 I Kringlukast 995 Verð áður 9.995 |Kringlukast 6.995 Verð áður 19.990 Kringlukast 12.990 Verð áður 6.495 |Kringlukast 3.995 ra b •cOi S.-fi E $ i| ra ® CD Di 0 tí 0 Verð áður 25.990 Krlnglukast 14.990 Verð áður 11.995 1 Kringlukast 7,995 i I i k&riúr tnmin frá Hvort sem þú ætlar í golf, útilegu eða bara |h| fá þér göngutúr þá er klæðnaðurinn frá Sun Mountain næstum eins og sérhannaður fyrir 19|| íslenskar aðstæður, 100% vatnsþéttur og |B 100% vindþéttur. w Pg- V tk *á$‘v j"? ' , r fi [ ' ■ - f •» » ■*'!»>"*• n > V, v Skeifunni 11 Sími 588 9890 - Veffang orninn.is Opið kl. 9 18 virka daga og kl. Í0-16 laugardaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.