Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 73 FÓLK í FRÉTTUM Krókódíla-Dundee snýr aftur Hogan reynir við heimsfrægðina TÖKUR hefjast í ágúst á þriðju myndinni um gamlan kunningja frá níunda áratugnum, Krókódíla-Dundee. Hrukkufésið Paul Hogan og kvenhetja fyrri mynd- anna Linda Kozlowski munu þá snúa aftur og endur- taka hlutverk sem þau hafa þegar spreytt sig á tvisv- ar. Þau eru hjón í dag en það vakti athygli á sfnum tíma þegar Hogan yfirgaf eiginkonu sína til margra ára fyrir hina fögru Lindu sem er miklu yngri en hann. Fyrsta myndin um óbyggðahetjuna áströlsku varð óvæntur smeilur um miðbik nfunda áratugarins og gerði aðalleikarann og handritshöfundinn, hinn 59 iíl P ""‘jP- [ w^Æ ii . L%íj „m Æ. « \ÉLl ára gamla Hogan, að heimsfrægri kvikmyndastjörnu. Honum tókst hins vegar ekki að fylgja eftir vel- gengni Dundees og hvarf brátt af sjónarsviðinu. End- urlífgun Dundees bendir því til þess að Hogan geri nú hinstu tilraun til þess að endurheimta fyrri frægð. Þess má að lokum geta að sá sem Hogan byggði hina litríku persónu á, óbyggðamaðurinn alræmdi Rodney Ansell, beið bana á sfðasta ári í skotbardaga við lögregluna en hann var þá orðinn þjóðsagnapers- óna f lifanda lífi. Myndbönd / Framkoma / Innsýn í fyrirsætuheiminn / Umhirða húðar / Förðun / Tjáning / Myndataka / Tískusýningarganga / Uppsetning á tískusýningu / Tískusýning Ein stúlka verður valin af hverju námskeiði til að taka þátt í keppninni um Eskimo Stelpuna 2000 sem fram fer í Reykjavík í byrjun september á skemmtun með Skítamóral. Allar stúlkur á aldrinum 13-25 ára velkomnar. Skráning í síma:552-8012 eða www.eskimo.is. Verð kr. 13900.- Leiðbeinandi: Lilja Nótt Þórarinsdóttir Þáttatakendur fá: Eskimo bol, kynningarbækling, viðurkenningarskjal, myndir, einnig komast allir á skrá fyrir sjónvarpsauglýsingar. Við verðum á eftirtöldum stöðum í sumar: r _■—...i. ...... 29Júní -1. júlí Egilsstaðir j 7.-8. Júlí Höfn 11.-12. Júlí Reykjavík 14.-15. Júlí isafjörður 19.20. Júlí Stykkishólmur 28.-29. Júlí Selfoss 9.-10. Ágúst Keflavlk 11.-12. Ágúst Vestmannaeyjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.