Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
Vorð Verð Tilb. á 41 Vorð Vorð Tílb.á
núkr. áðurkr. mnlie. Æ^A0V ' TILBOÐIN 1 nú kr. áðurkr. nuÐlie.
BÓNUS Gildirtíl 28. júní -ir- Verð núkr. Verð áðurkr. Tilb. á mælio. SAMKAUP
I Frosið súpukjöt 199 nýtt 199 kg | Gildirtíl 25. júní
Uncle Bens hrtsgr. í pokum 119 139 265 kg 1 Tex Mex bl. kjúkl.hlutar 499 799 499 kg|
I Kartöflusalat (Bautabúrið) 199 nýtt 398 kg| I Maryland Coconut Cookies, 200 g 97 110 550 kg| BBQ kjúklinga hlutar 499 799 499 kg
Caj'p grillolía, 520 ml 199 259 382 kg I BBQ kjúkl. heill ferskur 499 630 499 kg |
I Pagens kanelsnúðar 129 139 765 kg | KA-verslanir Kjúkl.pylsur, 10 st. m/brauði 299 nýtt 30 st.
Bónus vöfflumix, 500 g 199 219 398 kg Gildir á meðan birgðir endast 1 LU Pims, 150 g 129 158 860 kg|
1 Bónus þeytirjómi, 250 ml 129 139 516 Itr | 1 SS svínakótil., reyktar og hunangsm. 998 1.349 998 kg|
Pop Secret örbylgjupopp, 3pk 298 g 99 139 332 kg SELECT-verslanir
11-llbúðirnar I Prins Polo xxl, 4 st., 224g 179 239 799 kg| Gildirtil 28. júní
Gildirtil 5. júll Camembert ostur, 150 g 199 249 1.327 kg 1 Mónu krembrauð 59 70
| Gourmet ofnsteik 939 1.198 939 kg| I LéttAB-mjólk 99 141 99 Itr | Prins póló, þrjú st. 129 155 43 st.
Gourmet frampartsneiðar 898 1.148 898 kg SS pylsur og kælitaska 998 nýtt 998 kg |PikNik, 113 g 149 179 1
I Maxwell house kaffi, 500 g 299 389 598 kg | NETTÓ Freyju rískubbar 229 279
Heinz chili sósa, 340 g 119 141 350 kg 1 Always ultra dömubindi 299 366 299 pk. |
1 Heinz hvítlaukssósa, 340 g 119 144 350 kg| Gildir á moðan birgðir endast
Þykkmjólk, 500 ml 129 142 258 Itr | Pringles orginal, 200 g 179 199 895 kg| 10-11 buðirnar
I Heinz mexican tómatsósa, 570 g 129 159 226 kg| Pringles paprikka, 200 g 179 204 895 kg Gildirtil 28. juni
Cote d'OrfTlakaramellur, 200 g 189 259 945 kg I Vatnsmelónur 89 129 89 kg | I Ferskur kjúklingur, heill 398 629 398 kgl
ABT mjólk, allartegundir, 170 ml 59 65 347 Itr Goða þurrkr.grillsneiðar 824 1.098 824 kg
FJARÐARKAUP | SúkkulaöisnúðarKexsmiöjan,400g 189 219 473kg| | Goða þurrkr.kótelettur 1.034 1.378 1.034 kg |
Gildir til 24. júní Nettó sælusnúöar, 600 g 259 295 432 kg Goða þurrkr. lærisneiöar 1.019 1.358 1.019 kg
I Kryddaðar svlnabógsneiðar 699 996 699 kg| I Tommi & Jenni, 3 pakk 99 108 132 Itr | | Coco Puffs, 553 g 299 359 540 kg|
Kindakæfa, 270 g 155 210 574 kg Sun lolly, allar gerðir, 10 st. ‘ 159 184 16 st. Star saltstangir, 250 g 58 70 230 kg
1 Goða svínasnitsel m/osti 298 372 298 kg| I StarBretsels, 200 g 68 98 340 kg|
Goða pylsur 549 686 549 kg Nóatúnsverslanir Maille Dijon sinnep, 350 g 129 152 370 kg
1 Vatnsmelónur 98 149 98 kg | Gildlr á medan birgðir ondast
Pampers bleyjur, tvöfaldur pk. 1.398 1.769 1.398 pk. | Svínakótilettur 769 1.045 769 kg| UPPGRIP-verslanir OLIS
I Libero blautklútar box, 80 st. 228 398 228 pk. | Svínahnakkasneiðar 599 859 599 kg Júnitilboð
Heinztómatsósa, 1.020 g 148 169 145 kg | Svínabógur 299 569 299 kg| I Mónu Rommý, 24 g 35 50
Svínarif 399 575 399 kg Toffee Crisp 3 st., 72 g 150 210
HAGKAUP 1 Svínasnitsel 999 1.295 999 kg| I Mónu kókosbar, 34 g 35 50
Gildir til 28. júní Svlnalæri 399 569 399 kg Marabou rúllur, mjólkursúkkulaði 95 nýtt
I Meionuskyr, 500g 187 nýtt 374 kg| t Svínalundir 1.499 1.798 1.499 kg | I Marabou rúllur, appelslnukrókant 95 nýtt
Melónuskyr, 150g 66 nýtt 440 kg NÝKAUP Marabou rúllur, mjólkurkrókant 95 nýtt
1 Bounty elkdhúsrúllur, 6 st. 379 439 63 st. | 1 Marabou rúllur, myntu 95 nýtt 1
Gildir til 28. júní Þín verslun
HRAÐBÚÐIR Essó | Grape 99 198 99kg |
Gildlr til 30. Júní. Ferskur lax, 1/1 399 598 399 kg Gildirtil 28. júní
I Sóma lagsagna, 250 g 249 290 996 kg| 1 Ferskar laxasneiðar 499 789 499 kg| | Oetker Pizza Hawaii, 350 g 299 368 837 kg|
Sóma köld samloka, 130 g 179 210 1.380 kg Fersk bleikjuflök 699 998 669 kg Libbýstómatsósa, 794 g 149 167 178 kg
I Kók, % Itr. og lltill Pringles Orig. 179 210 179 pk. | 1 Reyktur lax, 1/1 flök 1.398 2.147 1.398 kg| 1 OTA gullkom, 500 g 229 254 458 kg|
Leo súkkulaðikex, 33 g 49 60 1.490 kg Reyktur lax, 1/2 flök 1.398 2.147 1.398 kg Caramel bar, 8 st. 189 217 23 st.
| Mónu Buffalo.,40g 59 75 1.480 kg| 1 Grafinn lax, 1/1 flök 1.398 2.147 1.398 kg| 1 Andrex WC pappír, 4 rl. 219 249 54 st. |
Maryland Hazelnut, brúnn, 200 g 97 110 550 kg Sítrónur 89 198 89 kg Carslberg léttöl, % Itr 59 79 118 Itr
Sumarblómin
skarta sínu
Morgunfrú (Calendula officinalis)
“Gitiana mix„
10 stk. í bakka 498 kr.
rix zukaczewi)
Skógarplöntur, 40 stk. í bakka
Áður 1.760 kr. Nú 1.260 kr.
GROÐRARSTOÐIN
Opið virka dagafrá 9 til 21,
um helgarfra 9 til 18.
STJORNUGRÓF18, SIMI581 4288, FAX 581 2228
ivwiv.inorlí.is mork@mork.is
Brauð frá
Jóa Fel
í Hagkaupi
HAGKAUP í Skeifunni og Hag-
kaup í Smára hafa hafið sölu á
brauðum frá bakaríi Jóa Fel.
Pær tegundir sem eru seldar í
verslununum eru hvítlauksbrauð,
ólífubrauð, kryddbrauð, tómata-
brauð og sveppabrauð svo og bag-
uette og focaccia. í fréttatilkynn-
ingu frá Hagkaupi kemur fram að
úrvalið verði þó eitthvað breytilegt
milli daga því einungis 4-5 tegundir
verða í boði hverju sinni. Að auki
verður boðið upp á tvær af vinsæl-
ustu kökum Jóa Fel, gulrótarköku
og djöflatertu, sem seldar verða í
sneiðum. Verð á brauðunum er frá
230-280 krónur og kökusneiðin
kostar 159 krónur.
Morgunblaðið/Jim Smart
Á boðstólum í Hagkaupi verða
nú fimrn tegundir brauða frá
bakaríi Jóa Fel.
Allt að 47,5% afsláttur
á svínakjöti í Nóatúni
í DAG, fimmtudag, hefst svína-
kjötsútsala í verslunum Nóa-
túns. Alls eru um 40 tonn af
fersku svínakjöti á útsölu en af-
slátturinn nemur allt að 47,5%.
Jón P. Jónsson markaðsstjóri
hjá Nóatúni segir að útsalan sé
til komin vegna birgðasöfnunar á
nokkrum svínakjötstegundum
þar sem ákveðnir hlutar svína-
kjöts eru vinsælli en aðrir yfir
grilltímabilið.
Að sögn Jóns er verðlækkun
mest á svínabóg sem kostaði áð-
ur 569 krónur en kostar nú 299
krónur. Svínakjötið kemur frá
Brautarholti, Kjötumboðinu,
Stjömugrís og Nýjabæ.
Maestro
ÞITT FE
HVAR SEM
ÞÚ ERT