Morgunblaðið - 22.06.2000, Side 55

Morgunblaðið - 22.06.2000, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 22. JUNI 2000 55 FERÐAMÁLARÁÐ K y N NIR Að þúsund árum liðnum ÞAÐ er á þessu ári, eins og alþjóð veit, að íslenska þjóðin heldur upp á þau tímamót að þúsund ár eru liðin frá því að kristin trú var lögfest á Alþingi sam- kvæmt því sem segir í fornum heimildum. Hér var, og er enn, um að ræða stórlega veigamikinn viðburð í íslenskri sögu sem markaði djúp spor í vitund þjóðarinnar og að sama skapi varðaði þá braut sem þjóðin hefur gengið upp frá Kristnitökuhátíð Þangað eru kallaðir til allir Islendingar og boð- ið að taka að nýju það spor, segir Gunnar Jóhannesson, sem fyrst var stigið fyrir þúsund árum og halda göngunni áfram. því. Það var fyrir þúsund árum að Islendingar réttu út hendur sínar í mót faðmi hins krossfesta og upp- risna Jesú Krists, játaðist honum og meðtók hann sem Drottinn sinn og frelsara. Rétt eins og kornabarn sem borið er til skírnar var ís- lenska þjóðin ung að árum þegar hún vann heit sitt. Með því fól hún velferð landsins og þein-a sem það byggir Kristi, þáði líf af hans lífi, og svo skyldi standa um ókomna tíð. Og allan þennan tíma hefur einmitt sá veru- leiki frætt þjóðina og vakað yfir henni, eða öllu heldur vakið hana og hvatt til dáða, á þeirri þúsund ára göngu sem nú er að baki. Þessa er minnst á Þingvöllum 1. og 2. júlí n.k., þegar við hverfum að nýju til hins foma staðar hvar þetta skírnarheiti var upphaflega unnið. Þess vegna eigum við erindi þangað. Hér er ekki að- eins um að ræða minningu löngu lið- ins atburðar sem varðar okkur litlu, þvert á móti. Um leið og við lítum yf- ir sögu lands og þjóðar síðustu þús- und árin og þann viðburð sem mark- ar upphaf þess tímabils sem nú er minnst, þá er staðið enn á ný frammi fyrir hinu forna heiti. í þetta sinn erum það við sem frammi fyrir því stöndum. Það er okkar að vinna að nýju hið foma heiti, að það megi enn verða þjóðinni til heilla og dáða. Hér er því um að ræða sístæðan vem- leika og það er trú mín að það varði enn sem fyrr velfarnað íslensku þjóðarinnar hvernig þetta heiti er endurnýjað á hverjum tíma. Hver sá íslendingur, fyrr og síðar, sem gerir þetta heiti að sínum vemleika, er því ekki aðeins sjálfur skírnarþegi held- Gunnar Jóhannesson 1 111« ii n ;gskot ■É J ■ - / / M r Barnamyndatökur fl í sumar Nethyl 2, sími 587 8044 Kristján Sigurðsson, Ijósmyndari ^Jeep Grcind^^ Cherokee limited 5.2 Nýskráður 06.1995, 5200cc, . 5dyra, sjálfskiptur, dökkgrænn, ^^ekinn 96. þ. Éfeh'/eró 2.350. þús. Grjóthólsi 1 Sími 575 1225/26 ur og skírnarvottur íslensku þjóðar- innar. Það er því okkar að endur- nýja þetta heiti, viðhalda því og færa áfram til komandi kynslóða. Nú þegar hefur þessa viðburðar verið minnst víðsvegar um landið og með marvíslegu móti og munu há- tíðarhöldin ná hámarki sínu á Þing- völlum 1. og 2. júlí. Þangað era kall- aðir til allir fslendingar og boðið að taka að nýju það spor sem fyrst var stigið fyrir þúsund áram og halda göngunni áfram. Þess vegna hvet ég alla þá sem sjá sér það fært, að leggja leið sína til Þingvalla og Al- þingis hins foma á Kristnitökuhátíð. Um leið vil ég fyrir hönd Félags guðfræðinema óska þjóðinni allri, íslensku þjóðkirkjunni og öllum kristnum einstaklingum hér á landi til hamingju með þessi tímamót og óska þeim velfarnaðar um ókomna framtíð. Með þetta að leiðarljósi vil ég gera þessa hendingu úr ljóði Jónasar Hallgrímssonar að lokaorð- um mínum: Höfundur, faðir alls sem er, um alheimsgeimmn hvar sem fer, þú sem að skapar ljós og líf landinu vertu sverð og hlíf. Höfundur er guðfræðinemi og formaður Félags guðfræðinema. UMRÆÐUFUNDUR atvinnulífsins Samirik .itvinnulífsins efn.i iil umraeóufundar á Hótel Sögu Súlnasal fimmtudaginn 22. júní kl. 13,00 - 15.00 um starfsskílyrói samkeppnisgreina og rekstrarhorfur. Erindi flytja eftirtaldir: 13.00 Finnur Geirsson formaður SA: Stöðugt starfsumhverfi! 13.10 Almar Guðmundsson forstöðumaður greiningadeildar Islandsbanka-FBA hf.: Rekstrarumhverfi fyrirtækja og þróun þjóóhagsstærða. Hvernig meta fyrirtaeki og atvinnugreinar____ stöðu sína í dag? Sigurður Helgason forstjóri Flugleiða hf. Höróur Arnarson forstjóri Marels hf. Gunnar Örn Kristjánsson forstjóri SÍF hf. Jón SchevingThorsteinsson framkvæmdastjóri þróunarsviós Baugs hf. Framsögumenn svara spurningum blaðamannanna Bjarna Más Gylfasonar, Viðskiptablaðinu og Ómars Friðrikssonar, Morgunblaðinu. Samantekt: Finnur Geirsson formaðurSA. Fundarslit. Fundurinn er öllum opinn. Vinsamlega tilkynnið þátttöku fýrirfram (síma: 511 5000, með símbréfi: 511 5050 eða tölvupósti: sa@sa.is. 13.30 13.45 14.00 14.15 14.30 14.50 15.00 SAMTÖK ATVINNULÍFSINS ©sat m m ! Samtök SAMTÖK rj*j jÁffifcK fjármálafyrirtœkja IÐNAÐARINS Ö3 PMttmummk Hvað er , að gerast9 í landinu. Dagskrá vikuna 22.-28. júní júní - ágúst Akureyri Sýning. Listasumará Akureyri. 22. júní fimmtudagur Rejrkjavík Menning. Menning og æska. Norrænarunglingabúðir. 21.-28. júní. Skaftafell jónsmessubrenna. Undanfari humarhátíðará Höfn. Egitsstaiir Tánleikar. jass Festivai með norrænum listamönnum. 22. -24. júní. HafnarfjörSur VíkingahátíS. Haldin á Víðistaðatúni. 22.-25. júní. . *.■ 23. júní föstudagur Akureyri Sýning. „Akureyri - bærinn viS Pollinn." Minjasafnið. HeskaupstaSur Fjölskyldan. GrillferS í HeliisfjörS. Árncs Undir Bláhimni. Tónlistarhátíð í Árnesi. 23.-25. júní. BargarfjörBur eystri Andvökunætur. Sólstöðuganga, tónleikar, dansleikur ogýmislegt fleira. 23.-25. júní. Harnafjörður HumarhátíS. Fjölskylduskemmtun með útihátíð, dansleikjum, leiktækjum, grilluðum humri ogmörgufleiru. 23.-25. júní. Hófmavík Galdrasýning á Ströndum. Opnunarhátíð á Jónsmessunótt. 23. júní-31. ágúst. 24. júní laugardagur Akranes HátíS. JónsmessuhátíS á Akranesi. Brenna, söngur og skemmtidagskrá. Miðnæturganga á Akrafjall. Skaftafeil HátíS. ListahátíSin „Á seySi“opnu8. Viðburðir af ýmsum toga. SeySisfjörSur Listahátí8.24. júní-6. september. Sumartónleikar! Bláu kirkjunni öll miðvikudagskvöld. 25. júní sunnudagur Reykjavík - Paimpol, Frakkfandi. Iceland skippers. Siglingakeppni yfir Atlantshafið frá Brittany. 25. júnf-5. júlf. listinn er ekki tæmandi. Leitið nánari upplýsinga á upplýsingamiðstöSvum sem erað finna víða um land.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.