Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. JUNI 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Microsoft hjálpar Nasdaq
NASDAQ-vtsitalan hækkaöi um tæpt
51 stig í gær og er því aðeins fimm
stigum frá því að eyða öllu tapi ársins.
Vísitalan endaöi í 4.064 stigum, en
31. desember stóö hún í 4.069 stig-
um. Hækkun dagsins var að miklu
leyti Microsoft að þakka, en bréf hug-
búnaðarrisans hækkuðu um níu prós-
ent, upp í 81-1/6. Nasdaq á að baki
sannkaliaða rússíbanaferð það sem
af er árinu. I mars fór hún yfir 5.000
stig, en í maí var hún komin niður í
3.200 stig. Þá hóf hún uppsveiflu
sem stendur enn yfir. Niðursveiflan
var að mestu leyti rakin til Microsoft-
fyrirtækisins, en sem kunnugt er
lækkuðu hlutabréf þess stórlega
vegna máishöfðunarbandaríska ríkis-
ins á hendur því. Dow Jones-vísitalan
hækkaði einnig; um tæp 63 stig og
endaöi daginn í 10.498 stigum. S&P
500 hækkaöi um 3,14 stig og stend-
ur í 1.479. Ekki var sömu velgengnis-
söguna af segja af hlutabréfamörkuö-
um f Evrópu f gær. Helstu vísitölur
álfunnar lækkuðu að meðaltali um
eitt prósent; aöallega vegna þess að
fjárfestar notuðu tækifærið og seldu
hlutabréfin í tækni- og framleiðslufyr-
irtækjunum sem höfðu híft vfsitölurn-
ar upp dagana áður. Evran lækkaöi
gagnvart dollar, en Evrópski seöla-
bankinn ákvað að halda vaxtastigi
óbreyttu í 4,25 prósentum. Xetra Dax-
vísitalan lækkaði mest; um 127 stig,
og endaði f 7.100. Tapið nam því
1,76 prósentum. Á tímabili var hún
komin niöur fyrir 7.100, þegar fjár-
festar kepptust við að selja í fjár-
mála-, smásölu- ogfjarskiptafyrirtækj-
um.Deutsche Telekom lækkaði um
meira en 3 prósent.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursió . O-l AA ICl
O 1 ,uu or\ AA - dollarar hvertunna i J -
oU,UU 29,00 - OO AA - , rt 29,42
1 rr Jkf 5r r
<io,UU 27,00 - Ad AA - J jt~J 1 r*
jl yr i i
cío,UU /1 Ul J
25,00 ■ 24,00 - 23,00 - 22,00 t j i 1 íj ~~~
\jfil LÁ iiiiii
mr
Janúar Febrúar Mars V Apríi Maí 1 Júní Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
21.06.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verö verð verö (klló) verö (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annarafli 300 64 93 2.157 200.352
Blálanga 62 50 54 70 3.752
Grálúða 175 175 175 56 9.800
Hlýri 84 65 69 1.634 111.948
Háfur 5 5 5 84 420
Karfi 80 15 48 6.694 322.330
Keila 31 16 26 869 22.453
Langa 90 20 78 3.119 243.199
Langlúra 79 30 68 1.232 83.983
Lúða 435 40 216 1.788 385.611
Lýsa 61 10 40 1.019 40.454
Steinb/hlýri 70 70 70 240 16.800
Sandkoli 62 62 62 595 36.890
Skarkoli 159 100 138 12.457 1.718.724
Skata 195 175 187 1.448 270.151
Skrápflúra 45 45 45 217 9.765
Skötuselur 245 50 191 500 95.560
Steinbítur 176 43 71 25.434 1.800.169
Stórkjafta 25 25 25 33 825
Sólkoli 143 100 128 4.744 608.179
Ufsi 42 10 35 29.767 1.038.160
Undirmáls-fiskur 170 40 109 14.921 1.628.103
Ýsa 265 10 152 22.925 3.491.436
Þorskur 184 70 122 154.869 18.852.152
Þykkvalúra 50 50 50 1.756 87.800
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Lúða 345 345 345 18 6.210
Skarkoli 100 100 100 80 8.000
Skata 175 175 175 15 2.625
Steinbítur 73 73 73 38 2.774
Sólkoli 125 125 125 770 96.250
Undirmálsfiskur 64 64 64 2.036 130.304
Þorskur 100 100 100 2.472 247.200
Samtals 91 5.429 493.363
FMSÁ ÍSAFIRÐI
Annarafli 64 64 64 1.000 64.000
Lúða 435 265 327 51 16.685
Skarkoli 147 144 144 129 18.619
Steinbítur 176 53 95 2.204 208.609
Undirmáls-fiskur 72 72 72 220 15.840
Ýsa 230 116 144 8.970 1.290.155
Þorskur 184 107 112 9.847 1.101.092
Samtals 121 22.421 2.714.999
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 52 15 50 210 10.401
Skarkoli 136 100 134 487 65.438
Skötuselur 245 80 224 223 50.014
Steinbítur 79 71 78 378 29.382
Ufsi 30 18 27 1.236 33.768
Undirmáls-fiskur 70 70 70 101 7.070
Ýsa 199 154 183 136 24.944
Þorskur 173 77 126 6.361 799.769
Samtals 112 9.132 1.020.786
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 118 118 118 101 11.918
Steinbítur 77 77 77 279 21.483
Undirmáls-fiskur 60 60 60 58 3.480
Ýsa 160 160 160 164 26.240
Þorskur 112 109 112 6.594 736.484
Samtals 111 7.196 799.605
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (RSF)
Lúða 260 260 260 23 5.980
Skarkoli 158 158 158 500 79.000
Steinbítur 75 75 75 63 4.725
Ufsi 35 35 35 119 4.165
Þorskur 149 87 118 11.050 1.302.132
Samtals 119 11.755 1.396.002
UTBOÐ RIKISVERÐBREFA
Meöalávöxtun síöasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
Ríkisvíxlar 17. maí '00 í% síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11,05
11-12 mán. RV01-0418 Ríkísbréf mars 2000 -
RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 10,05
5 ár 5,45
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta verð Lægsta verð Meöal- verð Magn (kiló) Helldar- verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 52 52 52 193 10.036
Keila 25 25 25 92 2.300
Langa 77 50 57 80 4.567
Lúða 300 215 283 148 41.940
Skarkoli 149 100 144 1.891 272.228
Skötuselur 80 80 80 66 5.280
Steinbítur 78 63 74 263 19.473
Sólkoli 143 143 143 610 87.230
Ufsi 31 20 26 2.774 72.873
Undirmálsfiskur 151 151 151 395 59.645
Ýsa 265 10 213 1.248 266.049
Þorskur 174 70 129 46.192 5.945.834
Samtals 126 53.952 6.787.455
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 84 84 84 302 25.368
Lúða 185 120 148 273 40.300
Skarkoli 130 126 128 5.628 720.384
Steinb/hlýri 70 70 70 240 16.800
Steinbítur 73 73 73 1.713 125.049
Sólkoli 121 121 121 386 46.706
Ufsi 34 34 34 868 29.512
Undirmáls-fiskur 100 87 99 6.683 664.357
Þorskur 115 115 115 1.810 208.150
Samtals 105 17.903 1.876.626
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Annar afli 64 64 64 893 57.152
Lúða 265 265 265 6 1.590
Skarkoli 144 144 144 102 14.688
Steinbítur 65 60 62 5.021 311.754
Ufsi 12 12 12 4 48
Ýsa 196 60 137 844 115.527
Þorskur 109 109 109 1.700 185.300
Samtals 80 8.570 686.059
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH
Karfi 43 43 43 50 2.150
Langlúra 55 55 55 505 27.775
Stórkjafta 25 25 25 10 250
Undirmáls-fiskur 53 53 53 1.179 62.487
Þorskur 139 139 139 350 48.650
Samtals 67 2.094 141.312
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 300 300 300 264 79.200
Blálanga 50 50 50 49 2.450
Grálúða 175 175 175 56 9.800
Hlýri 65 65 65 1.332 86.580
Karfi 52 51 52 486 25.155
Keila 31 16 26 734 19.121
Langa 87 26 76 2.083 158.037
Langlúra 79 79 79 702 55.458
Lúða 225 175 183 282 51.600
Lýsa 10 10 10 12 120
Sandkoli 62 62 62 595 36.890
Skarkoli 159 144 159 447 70.850
Skata 175 175 175 26 4.550
Skötuselur 235 50 108 68 7.375
Steinbítur 76 66 67 3.505 234.274
Sólkoli 133 100 126 1.726 216.630
Ufsi 41 12 37 13.665 500.959
Undirmáls-fiskur 67 67 67 83 5.561
Ýsa 162 130 148 1.494 220.992
Þorskur 178 89 131 19.806 2.585.079
Þykkvalúra 50 50 50 1.756 87.800
Samtals 91 49.171 4.458.482
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Skarkoli 148 148 148 67 9.916
Steinbítur 69 62 66 3.690 242.027
Ufsi 27 20 25 1.911 47.011
Undirmáls-fiskur 75 75 75 122 9.150
Ýsa 236 113 189 1.063 200.514
Þorskur 139 75 106 20.805 2.198.880
Samtals 98 27.658 2.707.498
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 45 45 45 2.325 104.625
Langa 89 89 89 433 38.537
Ufsi 40 10 40 7.887 315.243
Þorskur 169 119 148 2.137 316.618
Samtals 61 12.782 775.023
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Ýsa 186 186 186 178 33.108
Samtals 186 178 33.108
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 80 48 50 620 30.690
Langa 90 90 90 445 40.050
Lýsa 61 34 59 125 7.328
Skarkoli 147 147 147 663 97.461
Skata 195 180 187 1.197 224.126
Skrápflúra 45 45 45 217 9.765
Steinbítur 87 80 83 780 64.436
Sólkoli 129 129 129 1.247 160.863
Undirmáls-fiskur 93 93 93 99 9.207
Ýsa 185 130 142 2.533 358.521
Þorskur 176 169 175 732 128.305
Samtals 131 8.658 1.130.751
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 51 34 50 2.798 139.033
Keila 24 24 24 43 1.032
Langa 27 27 27 64 1.728
Lúða 200 200 200 2 400
Ufsi 42 18 34 610 20.581
Ýsa 70 70 70 4 280
Þorskur 149 146 146 809 118.430
Samtals 65 4.330 281.484
FISKMARKAÐURINN 1 GRINDAViK
Lúða 340 40 210 838 176.164
Lýsa 41 34 38 827 31.137
Skata 185 185 185 210 38.850
Steinbítur 81 72 77 1.352 103.820
Ufsi 30 27 29 293 8.400
Undirmáls-fiskur 170 169 169 3.607 610.232
Ýsa 199 109 153 4.334 661.715
Samtals 142 11.461 1.630.319
HÖFN
Blálanga 62 62 62 21 1.302
Háfur 5 5 5 84 420
Karfi 20 20 20 12 240
Langlúra 30 30 30 25 750
Lúöa 225 225 225 8 1.800
Skarkoli 100 100 100 2 200
Skötuselur 230 230 230 143 32.890
Steinbítur 71 71 71 442 31.382
Stórkjafta 25 25 25 23 575
Sólkoli 100 100 100 5 500
Ýsa 130 75 116 632 73.192
Samtals 103 1.397 143.251
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
21.6.2000
Kvótategund viðskipta- Vlðskipta- 1 1 Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Veglðsölu- Slðasta
magn(kg) verð (kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 41.060 109,88 108,01 109,80 30.000 204.377 108,01 109,96 109,96
Ýsa 73,08 40.812 0 71,78 69,42
Ufsi 872 29,50 29,50 2.100 0 29,50 29,10
Karfi 56.983 38,61 40,22 24.517 0 40,18 38,00
Steinbítur 16.003 34,00 33,50 34,00 38.565 3.997 32,72 34,00 32,00
Grálúða 98,00 0 31 100,16 104,98
Skarkoli 5.000 110,00 110,00 0 54.155 111,91 112,07
Þykkvalúra 77,11 2.842 0 77,11 76,96
Langlúra 44,00 1.962 0 44,00 44,58
Sandkoli 22,00 717 0 21,28 21,50
Humar 525,00 4.100 0 518,29 487,50
Úthafsrækja 40.000 8,00 8,00 4.200 0 8,00 8,00
Rækja á 30,00 0 120.000 30,00 30,00
Flæmingjagr.
Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Sparisjóður
Hafnarfjarðar
Fjórir nýir
sjoðir í boði
SPARISJÓÐUR Hafnarfjarðar er
um þessar mundir að hefja rekstur
alþjóðlegra verðbréfasjóða. Um er
að ræða fjóra aðgreinda verðbréfa-
sjóði sem hver um sig fylgir fyi-ir-
fram ákveðinni fjárfestingastefnu.
Þrír sjóðanna eru atvinnugreina-
tengdir, en sá fjórði dreifir fjárfest-
ingum sínum milli verðbréfa fyrir-
tækja í ólíkum hagkerfum og
atvinnugreinum. Sjóðirnir heita
Fjármálasjóðurinn, Hátæknisjóð-
urinn, Lyf- og líftæknisjóðurinn og
Alþjóðasjóðurinn.
Fjármálasjóðurinn mun meðal
annars fjárfesta í alþjóðlegum
bönkum, verðbréfafyrirtækjum og
tryggingafélögum. Sjóðsstjóri er
Eva Rós Jóhannsdóttir MBA.
Hátæknisjóðurinn mun fjárfesta
í leiðandi fyrirtækjum víðs vegar í
heiminum. Til hátæknifyrirtækja
teljast m.a. fjarskiptafyrirtæki,
hugbúnaðarfyrirtæki og tölvufyrir-
tæki. Fjárfestingarráðgjafi er
Hálfdan Karlsson MBA.
Markmið Lyf- og líftæknisjóðsins
er að nýta sér vaxtarmöguleika sem
fyrirsjáanlegir eru í lyf- og ttf'-
tækniiðnaðinum í framtíðinni.
Sjóðsstjóri er Stanley Pálsson
verkfræðingur.
Alþjóðasjóðurinn dreifir áhættu
með því að fjárfesta í verðbréfum
fyrirtækja í ólíkum hagkerfum og
atvinnugreinum víðs vegar um
heiminn. Markmið sjóðsins er að
nýta sér hagnaðartækifæri á helstu
hlutabréfamörkuðum heimsins.
Sjóðsstjóri er Stanley Pálsson
verkfræðingur.
Uppiýsingar um sjóðina er jið
finna hjá þjónustufulltrúum Spari-
sjóðs Hafnarfjarðar og á heimasíð-
unni sph.is. Rekstur sjóðanna er í
umsjá SPH Eignastýringar sem er
rekstrareining innan Sparisjóðs
Hafnarfjarðar.
-----------------
Umferð könnuð
við Borgarnes
VEGAGERÐIN, í samvinnu við
Borgarbyggð, mun standa fyrir um-
ferðarkönnun á þremur stöðum á
þjóðvegum í nágrenni Borgarness
fimmtudaginn 22. júní og laugardag-
inn 24. júní næstkomandi. Könnunin
stendur yfir frá kl. 8-23 báða dág-
ana.
Staðimir þrír sem um ræðir eru:
Hringvegur sunnan Borgarfjarðar-
brúar, Hringvegur norðan Ólafsvík-
urvegar og Ólafsvíkurvegur vestan
við Borg á Mýrum.
Tilgangur með könnuninni er að
afla upplýsinga sem koma að gagni
við að meta núverandi umferð um
Borgames, framtíðarumferð um
Borgarnes og samfélagsleg áhrif af
hugsanlegri færslu vegarins.
Framkvæmd umferðarkönnunar-
innar er með þeim hætti að allar bif-
reiðir á ofangreindum aðkomuleið-
um til Borgarness eru stöðvaðar og
bílstjórar spurðir nokkurra spurn-
inga.
------♦-♦-♦------
Heilunarkynn-
ing í Bolholti
KYNNING á heilun fer fram í
Lífsýnarsalnum Bolholti 4 í kvöld
fimmtudaginn 22. júní kl. 20.00. Þar
mun Paul Welch heilari og þerapisti
kynna námskeið sitt „Rays of light
2000“ sem haldið verður í Bláfjöllum
dagana 30. júní til 7.júlí.
I fréttatilkynningu segir: „Á nám-
skeiðinu fer fram innri vinna og ana-
leg fræðsla þar sem þú lærir að fella
vinnuna með sjálfa(n) þig inn í dag-
legt líf, hreinsa tilfinningar þínar,
kyira hugann og tengjast þínu æðra
sjálfi. Paul Welch hefur meðal ann-
ars verið undir leiðsögn meistaranna
Osho, Ravi, Kalindi, Gourasana og
Lady Gayle.“