Morgunblaðið - 22.06.2000, Síða 76

Morgunblaðið - 22.06.2000, Síða 76
76 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ Hagatorgi, simi 530 1919 * # HASKOLABIO HASKOLABIO Mfgjlil FYRIR 990 PUNKTA fWOU í BÍÓ é—ii -■ llliili V ■ Hl^bl - NÝn OG BETRAN Alfabakka 8, simí 587 8900 og 587 8905 Kaupið miða í gegnum VITíð. Nánari upplýsingar á vit.is v.t Kryddið tilveruna með nýjum giftingarhringum komið með giftingarhringana ykkar og látið þá upp í nýja JthA KRINOLUNNI s:568 6730 Gestgjafínn er grillari af guðs náð. Grillað á Skuggabarnum SUMARIÐ er ti'minn, raulaði skáldið og hver ætlar svo sem að and- mæla því. Grillveislur eru viðlíka áberandi fylgisfiskur sumarvertíð- arinnar og sjálfir farfuglarnir og á dögunum var haldið hið rómaða Skuggabarsgrill, sem orðið er árlegur og kærkominn siður. Margt mætra gesta varð þess heiðurs aðnjótandi að fá að gæða sér á ljúf- fengum kræsingum sem gestgjafinn Örn Garðarsson færði upp á fat á meðan fónkararnir í Jagúar sáu til þess að enginn gat kyrr verið. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Baldvin Jónsson og Kristján Jó- hannsson voru skálandi glaðir yfir Skuggabarsgrillinu. I/antar þig húsnæði yfÍF helgina ? Eins, tveggja e&a stærra? Vi& björgum því! Essoj Olíufélagiðhf www.eito.ls Reuters Stjörnu- boltinn STJÖRNURNAR gölmenna á körfú- boltaleiki í Bandaríkjunum. Margar eiga fost sæti, líkt og leikarinn Jaek Nicholson ogunnusta hans, leikkonan Lara Flynn Boyle og mæta á hvem einasta leik hjá sínum liðum. Það var bjart fyrir stjömuhimnin- um á leik Pacers og Lakers í úrslita- viðureigninni í NBA deildinni í Los Angeles. Auk fasta gesta og dyggra aðdáenda Lakers vora þau Helen Hunt, Mel Gibson og leikstjórinn Steven Spielberg mætt galvösk til leiks. í leikhléi tóku þau svo tal saman og hver veit nema að úr því samtali verði kvikmynd seinna meir? Þess má geta að Lakers vann Pacers svo Nicholson hefur farið sátt- urheim.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.