Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 22.06.2000, Blaðsíða 72
72 FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Frá A til O ■ ASTRÓ: Allir velkomnir í gerð þátt- afins Djúpa laugin fimmtudagskvöld "kl. 21:30. Fríar veitingar í boði. Opn- unarpartý hárgreiðslustofunnar Tony&Guy laugardagskvöld kl. 00:00. Hægt er að nálgast boðsmiða hjá Tony&Guy á Laugavegi. ■ ÁLAFOSS FÖT BEZT: Groove system í léttri sveiflu fimmtudags- kvöld. Aðgangur ókeypis. Svasil disco night, dj Siivia fóstudags- og laugar- dagskvöld. Aðgangur ókeypis, allir EMleikiríbeinni. ■ ÁSGARÐUR, Giæsibæ: Dansleikur. Capri-tríó leikm- kl. 20. Alla sunnu- daga í sumar. ■ BREIÐIN, Akranesi: Diskótekið og -plötusnúðurinn Skuggabaldur laugar- dagskvöld. Miðaverð er 500 kr. ■ CAFÉ AMSTERDAM: Dj. Birdy (Þi'östur á Mono) gerir allt vitlaust fostudags- og laugardagskvöld. ■ CAFE RIIS, Hólmavík: Veisla í til- efni opnunar Galdrasafns föstudags- kvöld kl. 20 til 03. Útileikrit, söngur, glens og gaman. Trúbadorinn Hilmar Sverrisson leikur laugardagskvöld kl. 23:30 til 03:00. Ökuleikni Sjóvá-Al- mennra á planinu mánudagskvöld kl. 19:30. ■ CAFÉ ROMANCE: Lifandi tónlist öll kvöld. Enski píanóleikarinn og söngvarinn Miles Dowley skemmtir gestum á Café Romance og Café Óp- eru alia daga nema mánudaga frá kl 20 -1 virka daga og 21 - 3 um helgar. ■ CATALINA, Hamraborg: Tvöföld áhrif með Magga og Gunna fóstudags- og laugardagskvöld. ■ EGILSBUÐ, Neskaupstað: Skíta- mórall spilar föstudagskvöld. Barna- og unglingaskemmtun frá 18 til 20, miðaverð 700 kr. Dansleikur frá 23 til 03. 18 ára aldurstakmark, miðaverð 1800 kr. ■ FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Kos föstudags- og laugardagskvöld. ■ FLUGSKYLIÐ, Borgarnesi: Sól- dögg og Súrefni spila laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. 16 ára aldurstak- mark. JGAUKUR Á STÖNG: Fönkaður fimmtudagur með Jagúar fimmtudagskvöld. Hljómsveitin O. F. L skemmtir sér og öðrum fostudags- kvöld. Hljómsveitin I svörtum fotum laugardagskvöld. Trúbadúrinn Bjarni Tryggvason skemmtir sunnudags- kvöld. EM-fótbolti á stórum skjá. Geir Ólafsson ásamt hijómsveitinni Furst- amir mánudagskvöld. ■ GRAND HÓTEL REYKJAVIK: Tónlistarmaðurinn Gunnar Páll leikur og syngur öll fimmtudags-, fóstudags- og laugardagskvöld kl. 19:15 til 23:00. Gunnar ieikur hugijúfa og rómantíska tónlist. Ailir velkomnir. ■ GRANDROKK: Hljómsveithússins, Grand, leikur fyrir gesti fóstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin sér- hæfir sigí rokki á öllum aldri. ■ GULLÖLDIN: Hinir landsþekktu Svensen og Hallfunkel skemmta gest- um föstudags- og laugardagskvöld. EM-boltinn á risatjaldi. ■ KAFFI REYKJAVÍK: Vinir Dóra spila í bluesveislu fimmtudagskvöld id. 22:00. Frítt inn til 22:30, eftir það kostar 500 kr. ■ KAFFI THOMSEN: Carl Collins (Hard Leaders-UK) og Adam Free- land (UK) fostudagskvöld kl. 23:00 til 06:00. 20 ára aldurstakmark, 1000 kr inn. ■ LEIKHÚ SK JALL ARINN: Hljóm- sveitin Á móti sól verður í sveitaball- astemmningu laugardagskvöld. Tón- leikarnir eru liður í tónleikaröðinni Svona er sumarið. ■ LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Undryð fóstudags- og laugardagskvöld. ■ NAUSTIÐ: Liz Gammon leikur fyr- ir matargesti kl. 22:00 tii 03:00. Naust- ið er opið alla daga frá kl. 18. Stór og góður sérréttaseðili. Skagfirsk sveifla með Hljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar fóstudagskvöld. Hljómsveitina skipa: Geirmundur, hljómborð og söngur, Ingvar, gítar og söngur, Björn, bassi og söngur og Kristján, trommur og söngur. Hljómsveitin Furstar og söngvaramir Ragnar Bjamason og Geir Ólafsson laugar- dagskvöld. ■ NÆSTI BAR: Andrea Gyifadóttir ásamt Eðvarði Lámssyni gítarleikara miðvikudagskvöld. Þema kvöldsins er Dusty Springfield. ■ NÆTURGALINN: Hljómsveitin Sín föstudagskvöld. Frítt inn til 23:30. Hljómsveitin Sín Iaugardagskvöld kl. 22:00. ■ ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Bingó frá Borgarnesi föstu- dags- og laugardagskvöld. Hljóm- sveitina skipa Hafsteinn Þórisson, gítar og söngur, Sigurþór Kristjáns- son, trommur og söngur og Pétur Sverrisson, bassi og söngur. ■ ORMURINN, Egilsstöðum: Pflu- keppnin heldur áfram fóstudagskvöld. EM á breiðtjaldi. Horft á boxið, Mike Tyson vs. Lou Savarese laugardags- kvöld ki. 20:00. EM á breiðtjaldi. ■ PANORAMA, Borgaraesi: Diskó- tek alla laugardaga í sumar. Aðgangur ókeypis kl. 23:00 til 03:00. ■ PETURSPÖBB: Stebbi Óskars frá Jakkar-pils-buxur Grænt-sand-svart-hvítt. Frábær tilboð Komið og gerið góð kaup CHA * CHA Raufarhöfn föstudags- og laugai-dag- skvöld til 03:00. Evrópukeppnin í bein- um útsendingum. ■ RÉTTIN, Úthlíð: Hljómsveitin Buttercup laugardagskvöld. ■ SJALLINN, Akureyri: Skítamórall spilar laugardagskvöld. Barna- og unglingaball kl 18-20. 18 ára og eldri kl.23-?? ■ SKUGGABARINN: Áki Pain í búr- inu fóstudags- og laugardagskvöld kl. 23:00. 500 kall inn eftir 24, 22 ára ald- urstakmark og engar bláar gailabux- ur. ■ VEITINGAHÚSIÐ 22: Carl Colins, dj Eldar (Skýjum ofar), dj Reynir (Tækni), dj Habit (Hjartsláttur) fimmtudagskvöld kl. 20:00 tfl 01:00. Efri hæð. 18 ára aldurstakmark. 700 kr. inn. ■ VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Júlíussonar skemmtir fóstudags- og laugardagskvöld. Morgunblaðið/Þorkell Kristbjörg Kari og Laufey Brá taka á móti gestum í sjönvarpsþættin- um Djúpu lauginni á Astró í kvöld. Stuttir Jakkáfáður 5.9$I0 Gallajakkar áður 5.90 nú aðéins 3.9 Síðir jakkar áður 7.990 nú aðeins 4.9 Kvartbuxur áður 4.990. nú aðeins 2.990 Allar buxur áður frá 7.990 nú aðeins 4.990 Kjólar yfir buxur áður 5.990 nú aðeins 3.500 Hörskyrtur áður 5.990 nú aðeins 3.990 Bolir áður 3.990 nú aðeins 1.990 O.fl. o.fl. frábær tilboð Kringlunni, Laugavegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.