Morgunblaðið - 22.06.2000, Page 51

Morgunblaðið - 22.06.2000, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 2000 51 BRIDS Urnsjón Arnór G. Ragnarsson NM-leikur í sumarbrids 2000 Nýr leikur er í gangi í tengslum við Norðurlandamótið í bridge sem hefst í lok júní og verður haldið á Hótel Örk í Hveragerði. Nöfn þeirra spilara sem lenda í einu af þremur efstu sætunum í tvímenn- ingskeppnum Sumarbridge 2000 til miðvikudagskvöldsins 28. júni verða sett í pott sem dregið verður úr og fær hinn heppni spilari GJAFALYKIL á Hótel Örk, en í honum felst einnar nætur gisting í tveggja manna herbergi, auk morgunverðar. Það verður því kjörið fyrir viðkomandi að skella sér austur og fylgjast með loka- spretti Norðurlandamótsins í góðu yfirlæti á Hótel Örk. Úrslit síðustu kvölda í sumar- brids 2000 sjást hér fyrir neðan (efstu pör): Föstudagurl6.6. 2000 Meðalskor 216 stig N/S Guðlaugur Sveinss. - Sveinn R. Eiríkss. 249 Steinberg Ríkarðss. - Gylfi Baldurss.236 Unnar A. Guðmundss. - Gróa Guðnad.226 Runólfur Jónss. - Vilhjálmur Sigurðss.224 A/V Torfi Axelss - Geirlaug Magnúsd. 254 Eggert Bergss. - Þórður Sigfúss. 242 Hafþór Kristjánss. - Kristinn Karlss. 239 Harpa F. Ingólfsd. - Soffía Daníelsd. 230 Sunnudagur 18.6. 2000 Meðalskor 165 stig Friðrik Jónss. - Vilhjálmur Sigurðss. 200 Baldur Bjartmarss. - Guðm. Þórðars. 179 Lilja Guðjónsd. - Þórir Hrafnkelss. 173 Soffía Daníelsd. - Óli Björn Gunnarss. 172 Mánudagur 19.6. 2000 Meðalskor 156 stig Jón V. Jónmundss. - Leifur Aðalsteinss. 207 Birkir Jónss. - Guðmundur Baldurss. 184 Steinberg Ríkarðss. - Vilhj. Sigurðss. 167 Rristinn Karlss. - Unnar A. Guðmundss. 167 Þriðjudagur 20.6. 2000 Meðalskor 156 stig Gylfi Baldurss. - Hrólfur Hjaltas. 181 Jóhanna Guðnad. - Una Árnad. 180 Birkir Jónss. - Jón Sigurbjörnss. 171 Hanna Friðriksd. - Ólöf Þorsteinsd. 166 Spilað er í Sumarbridge 2000 öll kvöld nema laugardagskvöld og hefst spilamennskan alltaf klukkan 19. Allir eru hjartanlega velkomnir og hjálpað er til við myndun para. Frá lokaumferð boðsmótsins. Á efsta borða eigast við Bragi Þorfinnsson (t.v.) og Arnar E. Gunnarsson. Bragi og Arnar sigra á boðsmótinu SKAK Ta fl f é 1 ag Reykjavíkur BOÐSMÓTIÐ 31.5.-19.6.2000 BRAGI Þorfinnsson og Arnar Gunnarsson sigruðu á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur, hlutu báðir 51/2 vinning í 7 umferðum. Þeir mættust reyndar í síðustu umferðinni og gerðu þá stutt jafn- tefli. Þetta þýddi, að Bergsteinn Einarsson gat náð þeim með því að sigra Björn Þorfinnsson. í 12. leik fékk Björn bakstætt peð á c7. Bergsteinn laumaði síðan riddara inn fyrir svörtu víglínuna í 17. leik og kom honum tryggilega fyrir á e6-reitnum þar sem hann var svörtum óþægur ljár í þúfu. En björninn var ekki unninn þótt Bergsteini tækist síðar að vinna peð og koma sér upp frípeði á d- línunni. Björn varðist vel og jafn- tefli vai' samið í 31. leik, þótt enn væri þá talsvert líf í stöðunni. Bergsteinn varð þar með af hlut í efsta sætinu. Röð efstu manna á mótinu varð sem hér segir: 1.-2. Bragi Þorfinnsson 5!4 v. 1.-2. Arnar Gunnarsson 5!4 v. 3.4. Stefán Kristjánsson 5 v. 3.4. Bergsteinn Einarsson 5 v. 5.-7. Bjöm Þorfinnsson 4!4 v. 5.-7. Ólafur í Hannesson 4‘A v. 5.-7. Ingvar Jóhannesson 4% v. 8.-9. Kjartan Maack, Guðmundur Kjart- ansson 4 v. 10.-12. Kjartan Guðmundsson, Hjörtur Daðason, Einar K. Einarsson 3V4 v. o.s.frv. Alls tók 21 skákmaður þátt í mótinu. Skákstjóri var Ólafur H. Ólafsson. Skákhátíðin í Frankfurt hafin Skákhátíðin mikla í Frankfurt hófst með opna Ordix skákmót- inu. Stórmeistararnir Sergey Rublevsky og Mikhail Gurevich urðu efstir og jafnir á mótinu, fengu 12V2 vinning í 15 skákum. Rublevsky var hins vegar úr- skurðaður sigurvegari á stigum og vann sér þar með rétt til þátt- töku í Meistaramótinu, sem hefst 22. júní. Sama dag hefst aðalmót skákhátíðarinnar, Fujitsu Siem- ens mótið, þar sem nokkrir sterk- ustu skákmenn heims tefla með Kasparov í broddi fylkingar. Röð efstu manna á opna Ordix skák- mótinu varð þessi: 1. Sergei Rublevsky 12V4 v. 2. Mikhail Gurevich 12V4 v. 3. Peter Svidler ID/2 v. 4. Vadim Milov 11 v. 5. Leonid Gofshtein 11 v. 6. -19. Romuald Mainka, Viktor Bologan, Alexander Wojtkiewicz, Rustem Dautov, Vladimir Chuchelov, Daniel Fridman, Peter-Heine Nielsen, Alexey Dreev, Vla- dimir Epishin, Bogdan Lalic, Evgenij Agrest, Aleksei Barsov, Igor Solomuno- vic, Igor Glek 10% v. o.s.frv. 292 skákmenn tóku þátt í mót- inu. Shirov sigrar í Merida Alexei Shirov sigraði á skák- mótinu í Merida sem lauk 21. júní. Þau Judit Polgar skildu jöfn í næstsíðustu umferð og voru því jöfn fyrir síðustu umferð. Úrslit lokaumferðarinnar urðu síðan þessi: Alexei Shirov - Vladimir Akopian 1-0 Gilberto Hernandez - Judit Polgar V444 Lokaröð keppenda: 1. Alexei Shirov 4 v. 2. Judit Polgar 3% v. 3. Gilberto Hemandez 2% v. 4. Vladimir Akopian 2 v. Minningarskákmót um Guðmund Arnlaugsson Hið árlega minningarskákmót um Guðmund Amlaugsson, fyrr- verandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, fer fram í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 22. júní og hefst taflmennskan kl. 17:00. Keppendur verða 16 og tefla allir við alla. Meðal keppenda verða flestir af sterkustu skák- mönnum landsins, þar á meðal stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson, Jóhann Hjartarson, Margeir Pétursson og Helgi Áss Grétarsson. Þá verða á meðal keppenda ungir skákmenn sem munu spreyta sig á móti hinum reyndu stórmeisturum, t.d. nýkrýndur efnilegasti skákmaður landsins, Guðmundur Kjartans- son. Tefldar verða hraðskákir með fimm mínútna umhugsunar- tíma. Ahorfendur eru velkomnir. Að- gangur er ókeypis. Jónsmessunætur- mót á föstudag Jónsmessumót Hellis verður haldið föstudaginn 23. júní í Hell- isheimilinu að Þönglabakka 1. Taflið hefst klukkan 10 að kvöldi og mótið er einungis opið skák- mönnum 18 ára og eldri. Tefldar verða 9x2 umferðir, hraðskák. HeRdai’verðlaun eru kr. 10.000 Þátttökugjald er kr. 300 fyrir fé- lagsmenn, en kr. 500 fyrir aðra. Skákmót á næstunni 22.6. SÍ. Guðmundar Arnlaugs- sonar mótið 23.6. Hellir. Jónsmessumót kl. 22 Daði Orn Jónsson ■ R aIð a u g S i N G A Rl VINNUEFTIRUT RÍKISINS Réttindanámskeið fyrir bílstjóra um flutning á hættulegum farmi Fyrirhugað erað halda námskeið í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur öku- tækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini) samkvæmt reglugerð nr. 139/1995 til aðflytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á íslandi og innan Evrópska efnahagssvæðisins. Grunnnámskeið: 27,— 29. maí 2000. Flutningur í tönkum: 30. júní 2000. Námskeiðsgjald er kr. 28.000 fyrir grunnnám- skeið og kr. 12.800 fyrir námskeið um flutning í tönkum sem greiða skal fyrir upphaf nám- skeiðanna. Skráning og nánari upplýsingar hjá Vinnueftirliti ríkisins, Bíldshöfða 16, Reykjavík, sími 550 4600, fax 550 4610, netfang: vinnueftirlit@ver.is. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Skíðadeildar Fram verður haldinn fimmtu- daginn 29. júní 2000 kl. 20.00 í félagsheimili Fram, Safamýri. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Stjórn Skíðadeildar Fram. Aðalfundur SÁÁ Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 29. júní 2000 í Síðumúla 3-5, kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn SÁÁ. Aðalfundur Barra-Fossvogsstöðvarinnar hf. verður haldinn í Hótel Valaskjálf fimmtudaginn 29. júní kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf ásamt breytingum á samþykktum. Nánari upplýsingar ásamt ársreikningum liggja fyrir á skrifstofu félagsins Kaupvangi 19, Egilsstöðum. HÚSNÆÐI í BOÐI Parhús í Hafnarfirði í Setþergshverfi ertil leigu í 1 — 2 árfrá 5. ágúst. 150 fm á tveimur hæðum með þremur stórum svefnherbergjum. Uppl. um greiðslugetu, nafn og símanr. og e.t.v. netfang, sendisttil auglýsingad. Mbl., merktar: "P — 52", eða á netfang: dh-vj@mail.tele.dk. DULSPEKI Lífsins sýn Viltu skynj'a fortíð, nútíð og framtíð? Uppl. og tímapantanir í sím- um 692 0882 og 561 6282. Geirlaug. FÉLAGSLÍF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 I kvöld, kl. 20.30 Samkoma: Hilmar Símonarson stjórnar. Valgerður Gilsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. páf fívnihjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Bæðumaður Björg Lárusdóttir. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Jónsmessunótt á Helgafelli. Við göngum saman. Mæting við Kaldársel kl. 20.00 föstu- dagskvöld kl. 20.00. Ekkert þátttökugjald. Jónsmessunótt á Fimm- vörðuhálsi, síðustu forvöð að panta. Jónsmessunótt á Heklu, nauðsyniegt að bóka strax. www.fi.s og bls. 619 í textavarpi RUV. mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.