Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 04.07.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐ JUDAGUR 4. JÚLÍ 2000 6 } BRIDS Umsjón: Kuómundur Páll Arnarson SIGUR Svía í opna flokkn- um á NL í Hveragerði var sérlega sannfærandi og skor þeirra er það hæsta í langan tíma, 201,5 stig í tíu leikjum, eða 20,2 stig að meðaltali í leik. Svíar töp- uðu aðeins einum leik, 12- 18 gegn íslandi í síðari umferð. Hér er fallegt slemmuspil úr þeirri við- ureign, sem féll í sjö tígl- um: Vestur gefur; enginn á hættu (áttum snúið). Noj-ður * AK83 v A6 * D6 * AK875 Norður Vestur Austur 4 975 4 D62 * DG103 »9742 ♦ 42 ♦ 9753 * G963 4 102 Suður * G104 y K85 * ÁKG108 * D4 I opna salnum voi'u bræðurnir Anton og Sig- urbjörn Haraldssynir í NS gegn Nilsson og Eriksson: Vestur Norður Austur Suður Nilsson Sigurbjöm Eriksson Anton Pass llauf Pass 2 tíglar Pass 2spaðar Pass 2grönd Pass 3 tíglar Pass 3grönd Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 hjörtu Pass 4grönd Pass 7 tíglar Allirpass Þeir bræður spila eðli- legt kerfl (Standard) og eftir laufopnun krefui' Anton í geim með stökki í tvo tígla. Sigurbjörn sýnir fyrst styrk í spaða en styð- ur síðan tígulinn yflr tveimur gröndum og held- ur áfram þegar Anton slær af í þremur gröndum. Eftir fyrirstöðusagnir á fjórða þrepi sýnir Anton tvö lykilspil með fjórum gi'öndum og það dugir Sig- urbirni til að stökkva í sjö tígla. Alslemman er mjög góð og einfaldasta leiðin til vinnings er að trompa hjarta á tvílitinn í borði. Á hinu borðinu sögðu Strömberg og Nyström einnig sjö tígla, svo spilið féll. Það var aðeins á þess- um tveimur borðum sem alslemma var sögð. Aðrir spiluðu ýmist sex tígla eða sex grönd. E.S. Lesandinn gæti haft gaman af að velta fyr- ir sér spilamennskunni í sjö gröndum en þann samning má vinna með tvöfaldri þvingun: Vestur þarf að valda laufið en austur spaðann, svo hvor- ugur getur staðið vörð um hjartað. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynning- ar þurfa að berast með fveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1,103 Reykjavík Árnað heilla O A ÁRA afmæli. í dag, O v þriðjudaginn 4. júlí, er áttræður Haukur S. Guðmundsson, Skúla- götu 20, Reykjavík. Hann og eiginkona hans, Jó- hanna Hálfdánardóttir, taka á móti ættingjum og vinum í Skíðaskálanum í Hveradölum milli kl. 15 og 18 sunnudaginn 9. júlí. pT A ÁRA afmæli. í dag, tl v/ þriðjudaginn 4. júlí, er fimmtug Krist- björg Birna Guðjónsdótt- ir fiskvinnslukona, Vest- urbergi 74, Reykjavík. Ég skil ekki hvað fólk hefur á móti róandi pillum. Nú er ég ekk- ert hræddur lengur. Sjáðu til, hér er ég með 50 króna vinn- ing á skafmiða. 17 A ÁRA afmæli. Nk. I V/ fimmtudag, 6. júlí, verður sjötugur Sigurður R. Guðmundsson, fv. skólastjóri Heiðarskóla, Flétturima 4, Reykjavík. Sigurður og Laufey, sam- býliskona hans, taka á móti gestum í Félagsheim- ilinu Heiðarborg í Leirár- sveit á afmælisdaginn frá kl. 19. Ferð verður frá Hópferðamiðstöðinni, Hesthálsi 10 (við hliðina á Bifreiðaskoðun) kl. 18.30. SKÁK llmsjnn Helgi Áss Grétarsson STAÐAN kom upp í úr- slitakeppni hollensku deildakeppninnar í Breda sem lauk fyrir nokkru. Frægasta lið Hollands, Pan- fox Breda, hefur borið höfuð og herðar yfir önnur lið þar í landi enda tefla margar þekktar kempur fyrir það og má þar m.a. nefna Loek Van Wely, Jan Timman, Michael Adams og Ivan Sokolov. Arftaki Tigrans Petrosjans sem besti skákmaður Árm- ena, Rafael Vaganjan (2618), er einnig í liðinu og hafði hvítt í stöðunni gegn hollenska alþjóðlega meist- aranum Rudy Douven (2389). 34. Hd8+! Bxd8 35. Dxd8+ He8 36. Dd6+ He7 36. ...Kg8 gengur ekki upp sökum hins einfalda 37. Rf6+ og hvítur verður manni yflr. 37. Dh6+! Ke8 38. Rf6+ og svartur gafst upp þar sem fátt er til varn- ar eftir 38.... Kd8 39. Df8+. LJOÐABRÖT ÍSLANDS MINNI Þið þekkið fold með blíðri brá og bláum tindi fjalla og svanahljómi, silungsá, og sælu blómi valla, og bröttum fossi, björtum sjá, og breiðum jökulskalla. - Drjúpi’ hana blessun drottins á um daga heimsins alla. Jónas Hallgrímsson. STJÖRNUSPÁ eftir Franees Drake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þér hættir tii að horfa á málin um of frá eigin sjónarhóli. Munduað aðrir hafa líka sitt að segja. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú þarft að skapa þér betri yfirsýn yfir verkefni þitt. Að öðrum kosti áttu það á hættu að geta ekki lokið við það. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér fmnast of margir sækja að þér í einu og vilt því leita uppi einveruna. Gættu þess þó að brenna ekki allar brýr að baki þér. Tvíburar __ (21. maí - 20. júní) Wfl Þér hefur gengið vel að vinna aðra til liðs við þig og nú reynir á forystuhæfileika þína að leiða málið til lykta. Krabbi (21.júní-22. júlí) Þegar allt kemur til alls er það vináttan sem skiptir mestu máli. Sinntu því vin- um þínum og gefðu þér tíma til að hlusta á þá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur engar efasemdir varðandi markmið þín og átt því auðveldara með að fá fólk til samstarfs við þig. Rómantíkin blómstrar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Það er engin skömm að því að skipta um skoðun ef öll rök hníga til þess. Fjörug skoðanaskipti eru ailtaf til ánægju. (23. sept. - 22. okt.) m. Þú ert glaðlyndur og öll samskipti ganga vel bæði í starfi og einkalífi. Nú er rétti tíminn til að ganga að samningaborði. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Þú munt komast að því að hæfileikar þínir liggja á mörgum sviðum. Finndu þeim því farveg þar sem þeir fá notið sín. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) rttO Hugmyndaauðgi þín dregur langt í samkeppni við aðra. Búðu þig samt undir harða samkeppni sem þú þó átt að geta sigrast á. Steingeit (22. des. -19. janúar) Nú þarftu að taka á honum stóra þínum í fjármálunum. Gættu sérstaklega að út- gjöldunum og dragðu þau saman eftir mætti. Vatnsberi f (20. jan. -18. febr.) eib Þú veltir fyrir þér lífinu og tilverunni þessa dagana. Gefðu þér tíma til að njóta fegurðar náttúrunnar með þínum nánustu. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það er svo sem gott og blessað að gera áætlanir en gakktu ekki svo langt að þú hafir ekkert svigrúm fyrir sjálfan þig. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. M11 HOGSKQT J2j óíti -\y Brúðkaupsmyndatökur Nethyl 2, sími 587 8044 Kristján Sigurðsson, Ijósmyndari Umhverfisauglýsingar Til sölu er vaxandi fyrh'tæki sem er sérhæft í umhverfisauglýs- ingum, skiltum, ljósaskiltum, plaggötum, bílamerkingum, gluggamerkingum, risaskiltum og veitir alhliða þjónustu, enda með allar þær vélar sem til þarf og þær nýjustu og bestu. Tækjalisti fyiirliggjandi. Fyrirtækið sér um allt, viðskiptavin- urinn þarf ekki að láta vinna verkið hjá mörgum aðilum. Frá- bær vinnuaðstaða. Traustir og góðir viðskiptavinir. Góð skrif- stofuaðstaða. Fyrirtæki sem skilar góðri framlegð. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SUÐURVERI SlMAR 581 2040 OG 581 4755. REYNIR ÞORGRÍMSSON. vetur Opið laugardag frá kl. 10-16 Mörkinni 6, s. 588 5518 Bflastæði við búðarvegginn. Fræðsluauglýsing frá Landlæknisembættinu www.landlaeknir.is iT Lífið er línudans Okkur getur auðveidlega skrikað fótur á lífsins leið, en þurfa ekki að vera alvarlegar, því mikill munur er á fífldirfsku og fyrirhyggju. Áhætta er eðlileg í daglegu umhverfi okkar. Hafðu vaðið fyrir neðan þig og hugsaðu um afleiðingar gerða þinna: • Snertu ekki fíkniefni. Ein tilraun getur gert útaf við þig • Spenntu beltin og aktu hægar en þig langar til • Njóttu kynlífs með fullri meðvitund og notaðu smokkinn • Óvissuferðir eru frábærar en ekki án fyrirhyggju • Reykingar eru aldrei áhættunnar virði * • Ef þú notar áfengi notaðu það í hófi • Ekki gleyma hvíldinni, reglubundinn svefn er öllum nauðsynlegur Lifðu lífinu lifandi og njóttu þess! Landlæknisembættið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.