Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
/tjV/yW' TILBOÐIN
Verð
núkr.
Tilb. á
mœlie.
| Maístöngull (ferskur)
149
Bökunarkartöflur
99 kg |
198
99 kg
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
11-11-búðirnar
Gildir til 19. júlí
| Goða þurrkr. lærissneiðar 1.099 1.358 1.099 kg |
Goöa þurrkr. kótilettur 1.099 1.378 1.099 kg
I Goða þurrkr. læri 798 1.148 798 kg|
Epli rauð 129 198 129 kg
| Kjörfs mjúkts þananasplitt 298 398 298 Itr |
BKI kaffi extra 239 298 598 kg
I Coke-kippa 398 444 347 Itr |
McVities homewheat milk/plain 139 165 459 kg
FJARÐARKAUP Gíldirtil 9. júll
I Goða þurrkryddaðar grillsneiðar 898 1.198 898 kg |
Goða gourmet-kótilettur 1.095 1.295 1.095 kg
1 Brauðskinka 599 1.198 599 kg|
Bratwurst-pylsur 499 598 499 kg
I Gular melónur 99 149 99 kg |
Merrild-kaffi nr. 103,500 g 298 339 596 kg
| SSgrill-svtnakótilettur 1.079 1.349 1.079 kg |
SS steiktar kjötbollur 518 648 518 kg
HAGKAUP Gildir til 12. júlí
I Kjamafæði rauðvínsl. svfnakótilettur 849 1.339 849 kg|
Green Giant maísstönglar, 4 st. 199 289 49 st.
I Avico fors. bökunarkartöflur, 4 st. 279 329 70 st. |
Kjarnafæöi kartöflusalat, 350 g 99 182 282 kg
HRAÐBÚÐIR Essó Gildirtil 31. júlí.
I Homeblest blátt, 200 g 110 130 550 kg|
Göteborg Remi, 125 g 119 140 960 kg
I Doritos Nachocheese, 200 g 219 240 1.100 kg|
Doritos Coolamerican, 200 g 219 240 1.100 kg
| 7up, % 1 89 125 178 Itr |
Pingvin Hit-Mix hlaup, 225 g 169 199 760 kg
1 Mónu krembrauð, 40 g 59 70 1.480 kg |
NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast
I Sinalco Orange, 0,331 19 57 56 Itr |
McVit. heimakex, 200 g 88 109 440 kg
| Blá band hvítlaukssósa, 30 g 49 57 1.633 kg |
Valencia, 100 g, hnetu/rúsínu 99 133 999 kg
I Maarud ostapopp, 100 g 99 138 999 kg|
Dr. Oetker pizzur, 300 g 288 308 960 kg
| Kiki hámæring, 500 ml 49 69 98 Itr |
Kiki sjampó, 500 ml 49 69 98 Itr
NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á moðan birgðir endast
I Ferskur kjúklingur 1/1 499 685 499 kg|
Ferskir kjúklingalærleggir 499 948 499 kg
Verð Verð Tilb. á
nú kr. áður kr. mælie.
I Laxasalat, 200 g 149 198 750 kg|
Rækjusalat, 200 g 149 198 750 kg
| ítalskt salat, 200 g 79 98 400kg|
NÝKAUP Gildir til 12. júlí
I MS kókómjólk, V. Itr 46 55 184 Itr |
UNgrillborgari, 140 g 99 179 707 kg
I MH hamborgarabrauð, 2 stk. 49 59 408 kg|
MH pylsubrauö 5 stk. 79 99 343 kg
I Tuma brauö, 770 g 149 189 193 kg|
GKbrauð, 770 g 129 169 167 kg
SAMKAUP
Gildirtil 9. júlí
1 Goða-pyisur, 10 stk. 579 749 579 kg|
Goða-pylsur, 5 stk. 579 749 579 kg
I Mexico-grísahnakki 998 1256 998 kg|
Hollenskarperur 149 198 149 kg
1 Gularmelónur 139 169 139 kg|
SELECT-verslanir Gildirtil 26. júlí
| Kit Kat, 48 g 49 70 1.021 kg |
Chupa-sleikjó 19 25
| Mónu Buffaló 59 75 1
Pepsi % 1 í plasti 98 120 196 kg
1 Pringles, 200 g 198 249 1.095 kg|
SPARVERSLUN.is Gildir á meðan birgðir endast
1 Grill-svínasneiðar, kryddl. 492 984 492 kg|
Goða-vínarpylsur, 10 stk. 636 748 636 kg
I Appelsínur 98 169 98 kg |
Kjörís frostpinni grænn, 8 stk. 175 219 22 st.
1 Battery-orkudrykkur, 330 ml 129 149 391 Itr |
Homeblest-kex blár, 300 g 119 139 397 kg
1 BKI Luxus-kaffi, 500 g 265 305 530kg|
10-11-verslanir Gildir til 19. júlí
I Ferskar kjúklingabringur Holta 1.198 1.698 1.198 kg|
Ferskir kjúklingaleggir Holta 498 899 498 kg
I Nautafille m/ kryddhjúp 1.298 1.799 1.298 kg|
Úrbeinaðar svínakótelettur 979 1.399 979 kg
| Pik Nik-kartöflupinnar 98 129 870 kg|
Orkumjólkjarðaberja 98 120 300 Itr
| Orkumjólk súkkulaði 98 120 30Ö Itr |
Orkumjólkvanilla 98 120 300 Itr
UPPGRIP-verslanir OLÍS iúlrtilboð
| Prince Póló, 3 st., 132 g 109 165 1
Chocolate Cookies, 235 g 199 210
ÞÍN VERSLUN Gildirtil 12. júlí
I Rauðvínslæri 918 1.148 918 kg|
Kryddlegnar svfnakótilettur 1.038 1.298 1.038 kg
I Reyktur og grafinn lax 1.886 2.358 1.886 kg|
Graflaxsósa, 250 g 129 178 516 kg
| SumarsSld, 580 g 279 318 474 kg|
Boxari, 3 teg., Vá 1 99 253 198 Itr
| Kit Kat, 2 stk. saman, 147 g 139 178 945 kg|
Craford súkkul.-ogvanillukex, 500g 198 229 396 kg
Vörugjald lækkað á nokkr-
um matvörutegundum
Neytendur mega eiga von á verðlækkun á vörutegundum eins og
súkkulaði, nasli og poppkorni vegna breytinga á vörugjaldi sem ná
meðal annars til þessara vöruflokka.
Lyktarlaus
HVÍTLAUKS-
HYLKI
Lyktarlaus
hvítlaukshylki
á góðu verði
náttúrulega!
LJheilsuhúsið
Skólavörðustíg, Kringlunni & Smóratorgi
NÝ lög um vörugjald tóku gildi 1.
júlí síðastliðinn þar sem vörugjald á
ýmsum vöruflokkum ýmist hækk-
aði, lækkaði eða var fellt niður sam-
kvæmt upplýsingum á heimasíðu
ríkistollstjóra. Vörugjald á nokkr-
um matvöruflokkum breyttist og
var breytingin gerð til að samræma
gjaldtöku af vörum sem hafa svipað
efnisinnihald og eru í beinni sam-
keppni um hylli neytenda. Til dæm-
is verður vörugjald á kakóvörum 50
fírval spænskra
húsgagna
. stgr,
Spænskir
iampar í úrvafí
HUStiÖGN
INnmÉTTIMGAK
Síðumúla 13
Sími 588 5108
krónur á kílóið en áður var það 60
krónur á flestum vörutegundum en
15 krónur á einstaka tegundum.
Vörugjald á nasli, saltkexi, salt-
hnetum, poppmaís og saltstöngum
var fellt niður en það var ýmist 10,
20 eða 40 krónur á kílóið.
Á vörum sem að verulegu leyti
eru nýttar í iðnaði og framleiðslu
var 15% vörugjald fellt niður. Er þá
um að ræða rafmagnsvörur eins og
rafmagnstöflur, öryggisrofa, raf-
magnsklær og tengla svo og marm-
ara og annan stein sem notaður er
tO framleiðslu eins og höggmynda-
og legsteinagerðar. Einnig var fellt
niður 15% vörugjald af hjólbörum,
handvögnum og lyftum. 25% vöru-
gjald var fellt niður af vopnum og
skotfærum sem notuð eru til veiða
en það þótti eðlOegt þar sem ekkert
gjald er á rifflum og öðram skot-
vopnum sem notuð era tO íþrótta-
skotfimi.
F(u&fre(s't
A ISLANDI!
Frelsið er yndislegt
- fyrir allt hugsandi fólk!
SSSlíoVo
!2L-—*
Þú getur bókað allan sólarhringinn
Samvinnuferðir
Landsýn
A varOI fyrlr þlgl