Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 53 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Þórunn Guðmunds- dóttir, sópran, og Kjartan Sigur- jónsson, orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í upphafi og að stundinni lokinni er léttur máls- verður í safnaðarheimilinu. Ein- falt, fljótlegt og innihaldsríkt. Þetta er síðasta kyrrðarstundin fyrir sumarfrí safnaðarins. Neskirkja. Faðii- Martin verður með erindi í Neskirkju í kvöld kl. 20. Jesús Kristur í straumi hindú- isma og annarra trúarbragða á Indlandi - og kl. 21 sagt frá kjör- um barna í skuldaánauð, átaki til að leysa þau úr henni og koma þeim til mennta. Erindin verða túlkuð á íslensku. Fella- og Hólakirkja. Helgi- og samverustund kl. 10.30-12. Bænir, fróðleikur og samvera. Kaffi á könnunni. Umsjón hefur Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strand- bergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17- 18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund 1 dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Félags eldri borgara í Reylyavík Þann 29. júní lauk stigakeppni í tvímenningskeppni sem spiluð var á fimmtudögum á tímabilinu janúar/ júní 2000. Keppnin var þannig upp- byggð að spilarar með meðalskor eða betra í umferð fengu stig eftir ákveðnum reglum. Samtals fengu 75 spilarar stig í 26 umferðum. Verðlaun verða veitt 6 stigahæstu spilurunum. Þessh- urðu verðlaunahafar: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 349 Ólíver Kristófersson 298 Júlíus Guðmundsson 298 Albert Þorsteinsson _ 222 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Ámason 220 Margrét Margeirsdóttir 208 Þann 26. júni lauk tvímennings- keppni sem spiluð var á mánudögum á tímabilinu mars/júní, samtals 14 skipti. Spilararnir með 6 hæstu heild- arskorin hljóta verðlaun. Þessir urðu hlutskarpastir: Sæmundur Bjðmsson 2484 Baldur Ásgeirsson -Magnús Halldórsson 3384 FróðiB. Pálsson-ÞórarinnÁrnason 3354 Júlíus Guðmundsson 3309 Ólafur Ingvarsson 3290 SigtryggurEllertsson 3192 Meðalskor í umferð var 216 stig. í júlímánuði og fram í águst verður spilað á mánudögum, spilamennskan á fimmtudögum fellur niður þann tíma. vin>mbl.is _ALLTAf= £!TTH\fAO fJÝTT Verðlð einó og áður - aiveg níður við graðrót ^ Rafmagnssláttuvélar \ \ \ 900w, tilboðsverð 11.800 kr. JÉ|IS||^A \ 1200w, tilboðsverð 1 5.450 kr. ISkI|B|mL 1600w, tilboðsverð 20.950 kr. ^ Bensínsláttuvélar RASER ^ jg, 3,5 hö án drifs, tilboðsverð 24.950 kr. Egi|£|, 3,5 hö með drifi, tilboðsverð 34.900 kr. 4P 4.0 hö meö driti, tilboðsverð 39.850 kr. Bensínsláttuvélar TREND „.jg, 5 hö án drifs, tilboðsverð 45.000 kr. # 5 hö með drifi, tilboðsverð 54.080 kr. / 6 hö með drifi og 3 gírum, tilboðsverð 79.860 kr. *Jj Sláttuorf STIHL Hj FS-36 0,95 hö, tilboðsverð 1 5.980 kr. FS-44 0,95 hö, tilboðsverð 25.980 kr. FS-85 1,2 hö, tilboðsverð 35.980 kr. Eigum enn óráðstafað nokkrum sláttutraktorum |£9 / ííKSSB VERIÐ VISTVÆN Framleiðið ykkar eigin moltu úr heilbrigðum garðúrgangi - á einfaldan hátt. 325 I safnkassi, áður^8r50-kr. nú 7.980 kr. enn ertækifæri Ný sending ilmandi, umhverfisvænar Baðbombur! Frábærar í heita pottinn. tegundir af fjölærum plöntum. Veldu 5 og Fr.a að auk.. -niboðið gild.r fimmtudag «| sunnudags. TILBOÐ 10 glæsilegar rósir GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐ STOÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 GARÐSTYTTUR TJARNIR ABURÐUR GARÐVERKFÆRI GJAFAVORUR ARGEIMTÍIMU Sælkerasósur hafa slegið í gegn! ARGENTÍNU GRÆNPIPAR SÓSA ARGENTÍNU GRÁÐA0ST SÓSA ARGENTÍNU SINNEPS & GRASLAUKS SÓSA ARGENTÍNU HVÍTLAUKS SÓSA ARGENTÍNU BEIK0N KARTÖFLUSÓSA ARGENTlNU KRYDD0LÍA FYRIR GLÓBARSTEIKINGU A KJÖTI, FISKI & GRÆNMETl ARGENTÍNU Sælkerasósur fást AÐEINS í NÓATÚNI siíeiBQQEiEa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.