Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 28
ERLENT
Fjölda-
morð
í Alsír
ÍSLAMSKIR öfgamenn myrtu
14 manns í tveimur árásum í
Alsír í vikunni, að sögn
alsírskra fjölmiðla í gær. Sex
manna fjölskylda var myrt að-
faranótt þriðjudags í þorpinu
Halouiya sunnan við Algeirs-
borg og átta til viðbótar voru
skorin á háls í Ain Tagougrait
vestan við höfuðborgina.
í Halouiya voru fjögur fórn-
arlambanna - amma, dóttir
hennar og tvö börn - skotin til
bana og tvö börn voru skorin á
háls. Börnin voru á aldrinum
sex til tólf ára. Alls hafa 22 verið
myrtir í Aisír frá því á laugar-
dag.
Segir
Lúzhkov
af sér?
JÚRÍ Lúzhkov, borgarstjóri
Moskvu, er sagður ætla að
segja af sér eftir að hafa náð
samkomulagi við ráðamenn í
Kreml um að hann verði ekki
sóttur til saka vegna hugsan-
legra lögbrota hans frá því að
hann var kjörinn í embættið
1992. Rússneska dagblaðið
Kommersant hafði þetta eftir
heimildarmönnum sínum í
rússnesku stjórninni. Talsmað-
ur borgarstjórans sagði hins
vegar að frétt blaðsins væri „al-
gjört þvaður“ og „fáránleg".
Líklegt er að borgarstjórinn
verði sviptur þinghelgi ef Pútín
forseta tekst að knýja fram lög
sem kveða á um að leiðtogar
rússneskra héraða missi sæti
sín í Sambandsráðinu, efri deild
þingsins.
„Shanghai að
síga í sjóinn“
Shanghai, stærsta hafnarborg
Kína, sígur nú hægt í sjóinn
vegna útþenslu hennar og lofts-
lagsbreytinga í heiminum, að
sögn kínverskra fjölmiðla í gær.
„Shanghai hefur sigið um 10
millímetra á ári,“ sagði Zhang
Xiangyu, yfii-maður Vatns-
forðaskrifstofu Shanghai. Að
sögn Zhangs hefur ör útþensla
borgarinnar orðið til þess að
grunnvatn undir borginni hefur
verið ofnýtt og er það talið
stuðla að siginu auk neðanjarð-
arframkvæmda svo sem vegna
lestaganga og skýjakljúfa. Yfir-
völd óttast einnig að sjávarmál
borgarinnar hækki um 50-70
sentímetra næstu 50 árin vegna
loftslagsbreytinga.
... W
Dai’73
GÆÐAMERKI V
Vöðlujakki
með
öndunar-
filmu
11.900
NSINS
Hlutabréfarabb
Kvöldkaffi með VÍB og Súfistanum bókakaffi í Máli og Menningu, Laugarvegi 18.
í kvöld byrja rabbfundirVÍB á Súfistanum bókakaffi.
Rabbfundirnir okkar halda síðan áfram og verða á milli kl. 20:30 og
21:30 á hverju fimmtudagskvöldi í júlí og ágúst.
Rabbfundirnir byrja á hálftíma framsögu og að henni lokinni verða
frjálsar umræður og skoðanaskipti.
Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Kíktu inn þegar þér hentar!
6. júlíkl. 20:30-21:30
Hvernig færðu bestu ávöxtun? - Helstu aðferðir
og frægir fjárfestar.
Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB.
13. júlíkl. 20:30 -21:30
Trakkararnir (aðallistinn í Reykjavík, SP500,
heimsvísitalan, sektorsjóðir).
Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB.
20. júlíkl. 20:30 - 21:30
Hvernig fyrsta milljónin verður að tveimur, tíu,
tuttugu... Hve mörg ár tekur það?
Rósa Jonasardóttir, umsjón með rekstri lífeyrissjóða hjá
VÍB.
27. júlíkl. 20:30-21:30
Hvernig hagsýnir fjárfestar velja hlutabréf—
virðisfjárfesting.
Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VfB.
3. ágúst kl. 20:30 - 21:30
Hlutabréf á netinu.
Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu
VlB.
10. ágúst kl. 20:30-21:30
Frægir fjárfestar - Warren Buffett og fleiri góðir.
Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjori VlB.
17. ágúst kl. 20:30 - 21:30
Aðallistinn — hvernig er best að velja hlutabréfa?
Soffía Gunnarsdóttir, starfandi deildarstjóri Fjárvörslu
einstaklinga hjá VÍB.
24. ágúst kl. 20:30- 21:30
Hlutabréfasjóðir — hvernig er best að velja þá?
Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB.
31. ágúst kl. 20:30-21:30
Heimslistinn — dæmi um 15 farsæl fyrirtæki fyrir
hagsýna fjárfesta.
Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB.
Sjáumstl
Sigurður B. Stefánsson
Framkvæmdastjóri VIB
VÍB
í kvöld
✓ I fjw
. . . . . gJS lbiti
« .
Sigurður B.
Stefánsson
Margrét Sveinsdóttir,
forstöðumaður einstaklings-
þjónustu VÍB.
Rósa Jónasardóttir, umsjón með
rekstri lífeyrissjóða hjá VÍB.
Soffía Gunnarsdóttir,
starfandi deildarstjóri
Fjárvörslu einstaklinga
hjá VÍB.
/1
M
Mál og menning
Laugarvegi 18.
Fasteignir á Netinu