Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 43
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBREFAVÍSITALAN
Mikil lækkun
a Nasdaq
Nasdaq-vísitalan féll verulega í gær
eöa um 3,23% í 3.863,1 stig. Dow
Jones-vísitalan féll einnig en mun
minna eöa um 0,73% og er nú
10.483,60 stig. S&P 500 lækkaöi
um 1,61% eöa 11.445,60 stig.
FTSE 100-vísitalan I Lundúnum
lækkaöi um 0,8% í gær eöa í
6.363,7 stig og lækkaði gengi í
bönkum og fjármálafyrirtækjum
einna mest. CAC 40-vísitalan í París
lækkaöi um 0,5% eöa í 6.462,5 stig
og lækkaði gengi í tæknifyrirtækjum
mest. Gengi bréfa STMicroelectron-
ics féll t.d. um 6,3%. Xetra Dax-vísi-
talan í Frankfurt hækkaði hins vegar
um 0,5% eöa í 6.978,44 stig. Gengi
bréfa í Deutsche Telekom, sem vegur
þungt í vísitölunni, hækkaöi um 2%
og gengi bréfa í helstu bönkum
hækkaöi einnig. Nikkei-vísitalan í Tó-
kýó lækkaöi lítillega eða um 0,2% í
17.435,19 stig. Hang Seng f Hong
Kong hækkaði enn meira eöa um
1,5% í 16.474,27 stig. Straits Tim-
es-vísitalan í Singapore hækkaöi
þriöja daginn í röö og nú um 0,5% í
2.082,34 stig.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. febrúar 2000
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó . oh ftft .. ... . . le
OI,UU on nn . dollarar hver tunna Jl | i
oUjUU on nn Jf Vj KtJ- Q— 1
4Í9,UU od nn . | 1 HJ 28,87
ZÖ,UU 07 nn . ftj 1 | *
íi/,UU oc nn . i
4iO,UU oc nn zz5 J :
UU oa f\r\ . i 1 f u
íí4,UU oo nn \jfil - L b -
*io,UU oo nn yf p
Febrúar Mars V/ Apríl Maí Júní ' Júlí Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
05.07.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Þorskur 116 116 116 336 38.976
Samtals 116 336 38.976
FMSÁÍSAFIRÐI
Lúða 355 355 355 15 5.325
Skarkoli 177 177 177 33 5.841
Steinbítur 177 177 177 300 53.100
Undirmálsfiskur 63 63 63 640 40.320
Ýsa 95 95 95 700 66.500
Þorskur 180 85 99 9.772 971.044
Samtals 100 11.460 1.142.130
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 310 310 310 100 31.000
Karfi 30 10 29 493 14.189
Keila 10 10 10 80 800
Langa 92 90 90 124 11.203
Sandkoli 30 30 30 183 5.490
Steinbítur 85 60 78 258 20.088
Sólkoli 145 145 145 628 91.060
Ufsi 43 24 35 1.466 51.105
Undirmálsfiskur 162 147 156 167 26.067
Ýsa 235 119 168 1.306 219.630
Þorskur 170 100 127 4.240 536.530
Samtals 111 9.045 1.007.161
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Ýsa 259 259 259 434 112.406
Þorskur 117 117 117 203 23.751
Samtals 214 637 136.157
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Skarkoli 129 129 129 110 14.190
Steinbítur 75 75 75 937 70.275
Ufsi 20 20 20 72 1.440
Ýsa 174 174 174 99 17.226
Þorskur 116 95 110 5.603 615.377
Samtals 105 6.821 718.508
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM)
Gellur 400 390 391 58 22.700
Hlýri 92 92 92 184 16.928
Karfi 30 10 30 282 8.381
Keila 44 29 36 187 6.713
Langa 97 10 82 295 24.104
Lúða 500 320 412 230 94.829
Skarkoli 165 139 147 514 75.337
Steinbítur 85 63 70 594 41.396
Sólkoli 173 173 173 153 26.469
Ufsi 35 30 34 4.520 153.951
Undirmálsfiskur 72 45 68 378 25.867
Ýsa 260 105 233 3.367 785.117
Þorskur 170 83 113 39.780 4.481.217
Samtals 114 50.542 5.763.009
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Annarafli 20 20 20 4 80
Grálúða 154 154 154 85 13.090
Hlýri 83 83 83 84 6.972
Karfi 39 30 36 4.208 150.604
Keila 26 26 26 29 754
Langa 79 79 79 18 1.422
Lúöa 235 200 229 11 2.515
Steinb/hlýri 74 74 74 1.920 142.080
Steinbítur 74 74 74 678 50.172
Ufsi 20 20 20 16 320
Undirmálsfiskur 73 63 69 6.789 471.360
Þorskur 104 102 102 1.122 114.971
{ykkvalúra 130 130 130 1.134 147.420
Samtals 68 16.098 1.101.761
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 55 55 55 7 385
Lúða 385 355 381 8 3.050
Skarkoli 140 140 140 47 6.580
Steinbítur 61 61 61 642 39.162
Ufsi 5 5 5 9 45
Ýsa 20 20 20 9 180
Samtals 68 722 49.402
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins
Ríklsvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun í% Br.frá síðasta útb.
3 mán. RV00-0817 10,64 0,1
5-6 mán. RV00-1018 11,05
11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000
RB03-1010/K0 Sparfskírteini áskrlft 10,05
5 ár 5,45
Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mðnaðarlega.
% ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA
\
10,4- 10,2- o o
O K o s
oi T— oiSi
Apríl Maí Júní
Katrín Sæland Einarsdótf ir og Bjarndís Pálsdóttir með frábæra morg-
unveiði úr Laxfossi og Vaðstrengjum í Laxá í Leirársveit fyrir skömmu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Hlýri 92 92 92 176 16.192
Karfi 41 41 41 1.293 53.013
Keila 45 45 45 40 1.800
Langa 95 95 95 15 1.425
Lúða 465 465 465 17 7.905
Skötuselur 255 255 255 15 3.825
Steinbítur 82 82 82 887 72.734
Ufsi 44 31 36 1.179 42.468
Undirmálsfiskur 73 73 73 257 18.761
Þorskur 191 185 188 1.239 232.746
Samtals 88 5.118 450.869
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 99 63 78 234 18.182
Karfi 41 35 38 1.167 44.148
Keila 40 25 31 485 14.899
Langa 101 33 87 646 56.247
Langlúra 10 10 10 937 9.370
Lúða 465 275 369 263 96.965
Sandkoli 61 61 61 470 28.670
Skarkoli 163 147 153 1.089 166.671
Skrápflúra 40 40 40 286 11.440
Skötuselur 117 117 117 45 5.265
Steinbítur 90 60 75 1.317 .98.880
Stórkjafta 10 10 10 145 1.450
Tindaskata 16 16 16 540 8.640
Ufsi 43 14 34 6.673 225.147
Undirmálsfiskur 73 73 73 46 3.358
Ýsa 198 70 157 6.551 1.026.738
Þorskur 104 104 104 3.925 408.200
(ykkvalúra 142 116 138 1.245 171.412
Samtals 92 26.064 2.395.683
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 300 290 296 185 54.851
Steinbítur 79 71 75 186 13.933
Ufsi 24 24 24 179 4.296
Undirmálsfiskur 130 130 130 121 15.730
Ýsa 235 235 235 178 41.830
Þorskur 129 95 104 2.703 282.004
Samtals 116 3.552 412.644
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 47 39 40 393 15.590
Langa 99 99 99 774 76.626
Steinbítur 71 71 71 57 4.047
Ufsi 45 24 41 1.444 58.569
Þorskur 185 99 152 2.519 381.855
Samtals 103 5.187 536.687
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 150 150 150 19 2.850
Steinbítur 60 50 52 932 48.772
Ýsa 218 160 209 526 109.855
Þorskur 111 90 96 4.185 401.844
Samtals 99 5.662 563.320
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afii 63 63 63 3 189
Djúpkarfi 50 41 47 28.350 1.336.986
Karfi 36 36 36 216 7.776
Lúða 345 345 345 15 5.175
Lýsa 30 30 30 41 1.230
Skarkoli 150 150 150 13 1.950
Steinbítur 84 83 84 121 10.113
Ufsi 46 28 41 1.867 77.219
Ýsa 156 140 151 213 32.235
Þorskur 124 100 120 1.434 172.195
Samtals 51 32.273 1.645.068
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Lúða 100 100 100 87 8.700
Ufsi 42 30 35 672 23.688
Undirmálsfiskur 45 45 45 199 8.955
Þorskur 142 124 128 2.917 372.238
Samtals 107 3.875 413.581
HÖFN
Ýsa 156 113 148 2.350 347.260
Samtals 148 2.350 347.260
SKAGAMARKAÐURINN
Skarkoli 175 175 175 75 13.125
Skötuselur 260 260 260 137 35.620
Steinbítur 95 59 70 178 12.446
Undirmálsfiskur 162 162 162 219 35.478
Ýsa 241 70 171 285 48.701
Þorskur 160 10 130 3.024 394.148
Samtals 138 3.918 539.518
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 365 30 213 55 11.700
Steinbítur 177 66 124 7.809 969.175
Ufsi 23 23 23 253 5.819
Ýsa 95 95 95 80 7.600
Þorskur 122 90 99 1.931 190.532
Samtals 117 10.128 1.184.826
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
05-07.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lægstasölu- Kaupmagn Sölumagn I I Veglð sölu- Slðasta
magn(kí) verð(kr) tllboö(kr) tilboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meóalv. (kr)
Þorskur 270.417 106,99 106,00 0 26.015 107,49 108,65
Ýsa 34.277 71,50 72,00 75,00 13.223 25.000 72,00 75,00 71,49
Ufsi 1.623 31,54 31,00 31,49 76.661 38.643 30,12 31,49 29,74
Karfi 4.120 41,05 39,99 0 44.880 40,00 40,21
Steinbítur 245 35,44 35,50 46.947 0 34,98 33,87
Grálúöa 90,00 0 735 96,90 99,00
Skarkoli 5.150 109,55 108,99 0 75.254 109,38 109,86
Þykkvalúra 3.146 76,06 76,00 4.500 0 76,00 76,97
Sandkoli 23,10 53.950 0 22,56 21,82
Skrápflúra 23,00 17.000 0 23,00 21,50
Humar 535,00 3.846 0 527,30 526,50
Úthafsrækja 70.000 8,00 8,00 1.270 0 8,00 8,04
Rækja á R.gr. 29,99 0 157.596 30,00 30,00
Uthafskarfi<500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Róleg
byrjun í
Þistilfirði
LAXVEIÐI hefur byrjað rólega í
Þistilfirði en þar fara árnar hvað
síðast í gang eins og sagt er,
þ.e.a.s. lax gengur seinna í þær
heldur en annars staðar þekkist
hér á landi. Hölkná og Svalbarðsá
voru opnaðar um helgina en
nokkrum dögum áður voru bæði
Sandá og Hafralónsá opnaðar. Þrír
veiddust í Hölkná en enginn í
Svalbarðsá. Atta voru komnir á
land úr Sandá og eitthvað svipað
úr Hafralónsá, m.a. 18 punda fisk-
ur á föstudaginn.
Jón Hólm, einn leigutaka Hölkn-
ár,sagði einhvern reyting hafa ver-
ið af fiski og hann og félagar hans
náðu þremur á land fyrsta daginn.
Voru þeir 7, 11 og 14 punda og
veiddust allir á flugu. Þeir sem
tóku við af Jóni og félögum veiddu
engan lax, veðurfar var þá óhag-
stætt, en á móti kom mjög góð
sjóbirtingsveiði í ósi árinnar.
Jörundur Markússon, leigutaki
Svalbarðsár, sagði engan lax hafa
veiðst en menn hefðu séð eitthvert
líf. „Það var afar óhagstætt veður-
far, glaðasólskin og gott veður.
Laxinn felur sig við svoleiðis skil-
yrði enda eru árnar á þessum slóð-
um fremur vatnslitlar," sagði Jör-
undur. y
Jón Hólm hafði spurnir af Sandá
og þar höfðu menn séð eitthvað af
nýjum laxi á mánudagsmorguninn
og einir níu voru komnir í bók.
Laxá á Ásum
tekur við sér
Lax er farinn að ganga af
nokkrum krafti í Laxá á Ásum og
tvær stangir, sem luku dagsveiði
um miðjan dag í gær, voru með 20
laxa. Veiðimenn sem voru á undan
í tvo daga fengu 16 laxa og fékkst
sá afli allur á flugu, en laxarnir
tuttugu veiddust bæði á flugu og
maðk. Að sögn Jóhönnu Kristins-
dóttur, veiðivarðar við Laxá, er að
mestu um nýgenginn smálax að
ræða og veiðist hann einkum um
miðbik árinnar og í þekktum veiði-
stöðum neðarlega. Stærsti laxinn
úr Laxá það sem af er var 17
pund.
Fleiri laxar
- sama veiði
í gærmorgun höfðu veiðst ná-
kvæmlega jafn margir laxar í
Elliðaánum og á sama degi í fyrra,
82 stykki, hins vegar höfðu ívið
fleiri laxar gengið í ána í sumar
heldur en í fyrra, eða 394 nú en
328 1 fyrra. Allt er þetta smálax,
þeir stærstu 7 punda og fiskur
veiðist nú um alla á, frá Höfuðhyl
og niður á Breiðu. Kvótinn hefur ~
verið minnkaður í 4 laxa á vakt og
hefur þremur veiðimönnum tekist
á ná kvótanum.
Ýmsar fréttir
Líflegt var á Sogsbökkum um
helginu og komu að minnsta kosti
tíu laxar á land, sjö í Ásgarði, tveir
í Bíldsfelli og einn í Alviðru.
Fjórtán laxar voru komnir á
land úr Gljúfurá á hádegi síðasta
föstudags og höfðu flestir veiðst í
Húshyl og þar fyrir neðan, en einn
og einn þó ofar. Menn sem fóru að
skoða sig um við Ósinn sáu ein-
hverja laxa þar á ferðinni, en erfitt
var að meta magnið.
Mok hefur verið á köflum í
Norðurá, á þriðjudagsmorgun af-
rekaði veiðimaður einn m.a. að
landa níu löxum á einni og hálfri
klukkustund. Mest er þetta nýr
smálax.