Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LISTIR FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 35 Fyrsta tónleikahelgi Sumartónleika í Skálholtskirkju ingar á nótnahandritum eftir sex ís- lensk tónskáld: Hildigunni Rúnars- dóttur, Þórð Magnússon, Elínu Gunnlaugsdóttur, Jón Guðmundsson, Mist Þorkelsdóttur og Steingrím Rohloff. Flytjendur eru sönghópur- inn Gríma, Margrét Bóasdóttir og strengjakvintett. Kl. 16.40 syngur Kammerkór Suðurlands söngva úr handritum og hátíðarmessa með þátt- töku kórsins og Isleifsreglunnar verður kl. 17. Sr. Sigurður Sigurðar- son vígslubiskup og sr. Egill Hall- grímsson sóknarprestur þjóna fyrir altari. Aðgangur að öllum tónleikum og fyrirlestrum er ókeypis og boðið er upp á bamagæslu meðan á tónleikum stendur. Hægt er að kaupa veitingar í Skálholtsskóla á milli tónleika. Tón- leikarnir standa í u.þ.b. klukkustund og eru allir velkomnir. tmS Otítíuv uí.-lílwnlíi!. fcrnriH'iA {rwhhV.ílWt) fi .*»» ^imrar .tóúvú’í * Trú og tónlist í íslenskum handritum . wyt j* Vjic í/ fj <o 'imtf ' Vn*U «irt ***- : ~: tfíAm F ■ W$á,lW*v tóvHW Ujíf* Ztvtte* áaa,wt: V,,ú r U*... •««» » < «»»Wt I iwnvjvrt Þtw V>ttw,í*í»fe Vfctt V5 v<)5> CJ< ÍJxf JKmW' .'g-íraV W' í-ai V5««íyp1í}ts W*í*>*í «: w« wr<tt,U itn t.vji l< i tm ' v^«<J»Íí*Wí»V.o& * * IjtfStóra :tu.tciíVU-C t** |<i: lípieáli FYRSTA tónleikahelgi Sumartón- leika í Skálholtskh'kju, sem hefst síð- degis á morgun, föstudag, ber yfir- skriftina Trú og tónlist í íslenskum handritum og er haldin i samvinnu við Collegium Musicum, samtök um tón- listarstarf í Skálholti. Einkunnarorð helgarinnar eru eftir Stephan G. Stephansson, rituð í Markerville 1. janúar 1912: „Þjóðleg íslenzk sönglist er til í þögninni. Hún hggur sofandi á einhverju Hindar-fjalli, en á að vakna, því hún er nauðsyn, því sem er þjóð.“ íslenskur tónlistararfur mun viðameiri en áður var vitað um Þessa fyrstu tónleikahelgi verða kynntar umfangsmiklar rannsóknir á íslenskum tónlistararf! sem staðið hafa yfir undanfarin fjögur ár. Er þetta fyrsta heildarrannsókn á nótum og öðru tónlistartengdu efni sem leynist í íslenskum handritasöfnum. Komið hefur í ljós að íslenskur menn- ingararfur á sviði tónlistar frá fyrri öldum er mun viðameiri en vitað hef- ur verið um til þessa og verða m.a. flutt sýnishorn þeirra laga sem dreg- in hafa verið fram. Hátíðin verður sett í Skálholts- kirkju á morgun, föstudag, kl. 17 með ávörpum sr. Sigurðar Sigurðarsonar vígslubiskups og Einars Sigurðsson- ar landsbókavarðar. Dr. Gisela Att- inger, tónlistarfræðingur við háskól- ann í Osió, flytur erindi um rannsóknir á nótum í íslenskum skinnhandritum og Voces Thules syngja brot úr Nikulásartíðum frá 15. öld. Málþing um íslenskan tónlistararf verður í Skálholtsskóla kl. 20.30 og veróur því fram haldið á laugardags- morgun kl. 10. Sérstakir gestir era tónvísmdamenn frá Norðurlöndum er munu tala um sameiginlegan tón- listararf þessara þjóða fyrr á öldum og bera þróun hans saman við það sem gerðist í nágrannalöndum og hér á landi. Þeir era prófessor dr. theol. Knud Ottosen, prófessor Harald Herresthal og Sigvald Tveit dósent. Frumfluttar nvjar útsetningar á söngvum úr nótnahandritum Kl. 14 á laugardag hefst hátíðar- dagskrá í Skálholtskh’kju með ávörp- um og tónlist, en Jón Þórarinsson tónskáld flytur hátíðarerindi. Frum- fluttar verða útsetningar á söngvum úr nótnahandritum efth’ Hildigunni Rúnarsdóttur, Elínu Gunnlaugsdótt- ur og Mist Þorkelsdóttur. Flytjendur era sönghópurinn Gríma, Margrét Bóasdótth- sópran og Voces Thules. Kl. 17 flytur sönghópurinn Hljóm- eyki undir stjóm Bemharðs Wilk- insonar verk eftir Bára Grímsdóttur staðartónskáld. Kvöldsöngur verður kl. 21.30 en þá syngur Kammerkór Suðurlands undir stjóm Hilmars Amar Agnarssonar úr sönghandrit- um. Á sunnudag verða morguntíðir í höndum ísleifsreglunnar kl. 9. Söng- hópurinn Gríma ásamt Margréti Bóasdóttm- syngur morgunsöng kl. 9.30. Kl. 15 verða framfluttar útsetn- Blað úr kvæðabók Ólafs á Söndum (1560-1627) í uppskrift sr. Hjalta Þorsteinssonar frá ár- inu 1693. V Sportswear Company© Fimm hljóta framhalds- styrki KVIKMYNDASJÓÐUR íslands hefur úthlutað fimm framhalds- styrkjum til handritsgerðar. Styrkþegar era Arnaldur Indriða- son fyrir „Dauðarósir", Huldar Breiðfjörð fyrh- „Næstaland" (áður „Skuggi Ugga“), Karl Ágúst Úlfsson fyrir „Draum í dós“, Lars Emil Árna- son fyrir „Jóhann risa“ og Pálmi Gunnarsson fyrir „Fyrirboðann". Um er að ræða annan áfanga í handritaþróun Kvikmyndasjóðs árið 2000 sem hófst með styrkjum til tíu höfunda kvikmyndahandrita í janúar sl. en nú hefur þátttakendum í hand- ritaþróuninni verið fækkað um helm- ing. Til að hljóta styrkinn þurfa höf- undar að gera samning við framleið- anda um frekari þróun og fram- leiðslu verkefnisins á síðai-i stigum. Styrkur Kvikmyndasjóðs nemur kr. 300.000 en framleiðandi skal skuld- binda sig til að leggja nú þegar sömu fjárhæð til þróunar handritsins. TVEIR FRARENNDIR RENNILASAR OG ÞER LIÐUR VEL ÞRÍR FRÁRENNDIR OG ÞÚ ERT PERVERT! Rennilásar hafa loksins sannað sig. Því til staðfestingar kynnum við Columbia Trekker Convertible buxur í herra- og dömusniði. Frárenndar skálmar gera þér kleift að breyta síðbuxum í stuttbuxur og stuttbuxum í síðbuxur. Nylon Dura Trek™ er fljótþornandi og tryggir endingu og ferskt útlit. Omni-Dry öndunarfilma sér um að líkaminn svitnar án óþæginda. Gleymum ekki rennilásnum að framan sem þjónar venjulegum tilgangi, hver sem hann er. Gcrtrude Boyle, stjórnarformaður Columbia ÆFINGAR - UTIVIST - BOMULL — Skeifunni 19 - S. 568 1717 — www.hreysti.is Columbia fæst einnig í Nanoq, Kringlunni - Sportver, Akureyri - Sportlíf, Selfossi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.