Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 57 HESTAR * FEROAMÁLARAÐ K y N N I R Morgunblaðið/Kristinn Napóleon Bónaparte er minnsti hesturinn á sýningunni en hann er 120 cm á herðakamb. Fyrir aftan hann eru þeir Mósi og Glæsir sem eru með allra stærstu hestum á landinu eða 160 cm á herðakamb. Morgunblaðið/Kristinn Litföróttur hestur, en sá litur er í útrýmingarhættu. litir sem verða eftir, ljósu litirnir eyðast út,“ segir Páll. Margir litir því kerfísbundin hrossarækt hófst seint á Islandi „Hér var ekki stunduð kerfisbundin hrossarækt fyrr en upp úr aldamótunum 1900. Við erum ekki búin að rækta svo lengi að við séum búin að eyða litunum út en við höfum farið býsna nærri sumum litunum. Sumir litir eru orðnir mjög fágætir og eru í útrýmingarhættu. Lit- förótt er talið í útrým- ingarhættu og það er spurning með slettu- skjótt því það er erfitt að rækta það og lítið til af þannig hrossum," segir Páll. „Það er mjög mikill áhugi á lit- unum núna og miklu meiri en verið hefur. Sá áhugi er ekki fyrst og fremst hjá rækt- endum og sýnendum heldur hjá hinum breiða almenningi sem stundar hrossarækt og hestamennsku.“ Páll segir að þar með séu fjölbreyttir litir orðnir hluti af markaðinum og ræktendur hljóti því að taka við sér. Morgunblaðið/Kristinn Halldór Sigurðsson hrossabóndi á Efri-Þverá með hluta af góðhestum sínum. Stefnir í besta landsmótið HALLDÓR Sigurðsson, hrossabóndi frá Efri- Þverá í V-Húnavatns- sýslu, er með átta hross á landsmóti hesta- manna. Þeirra á meðal er graðhesturinn Styrn- ir sem keppir í A-flokki en sú keppni hefst í dag kl. 9. „Mér lfst vel á mótið, aðstaðan er meiri háttar góð. Mér sýnist þetta stefna í besta landsmót sem hef- ur verið haldið, hrossin eru frábærlega góð,“ segir Halldór sem telur greinilegan uppgang í hrossaræktun. Sex hrossanna eru úr hans eigin ræktun og þau mun hann sýna í rækt- unarbússýningunni sem hefst í dag. Tvö hross eru aðkeypt en þau tóku þátt í kappreið- unum sem hófust í gærkvöldi. renna 1 a SUZUKI Grand Vitara - veiðilegur, alvöru sportjeppi VERÐ: 1.789.000 KR. 2.099.000 KR. 2.449.000 KR. Sjálfsldpting 150.000 KR. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, slmi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, slmi 462 63 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Ellasson, Grænukinn 20, slmi 555 15 50. Hvammstangi: Blla- og búvélasalan, Melavegi 17, slmi 451 26 17. fsafjörður: Bllagarður ehf.,Grænagarði, slmi 456 30 95. Keflavik: BG bllakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. TEGUND: GR. VITARA 3 dvra SUZUKI BILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is & W Hvdð er að gerast9 í landinu . Dagskrd vikuna 6.-12. júíí 6. júlífimmtudagur Reykjavík Sýning. „Landbúnaðarsýningin 2000". Laugardalshöll. 6.-9. júlí. 7. júlí föstudagur Eiðor íþróttir. Sumarhótíð ÚÍA. 7.-9. júlí. Skúlholt Rótstefna. „Faldir fjársjóíir". Menningararfur sönglaga fyrri alda. 7.-9. júlí. SauBárkrókur Menning. BúSirnar við Hóp. Víkingakönnuóirnir. 7.-9. júlí. Ólafsvt'k Færeyskir dagar. 7.-9. júlí. 8. júlí laugardagur Ísafjöríur Bolungarvík Óshlítarhlaup. Skúlholt Ráðstefna um kirkjutónlist. 8.-9. júlí. Akranei Sýning. Kristnitökusýning meó írsku ívafi í Kirkjuhvoli. 8.-30. júlí. Skálhoit Tónleikar. Sumartónleikar í Skálholti um helgar. 8. júlí - 13. ágúst. 9. júlí sunnudagur Reykjavík Tánleikar. Sumarkvöld vi8 orgeliS. Hfikan Wikman frá Helsinki. Hallgrímskirkja. Stykkishólmur Tónleikur. Sumartónleikar í Stykkishólmskirkju. Akureyri Sýning. íslenski safnadagurinn. Þjóðbúningar í öndvegi. HafnarfjörSur Sýning. „íslandgegnumfrönskaugu“. 19. aldar Ijósmyndir frá Islandi. Hafnarborg. 9. júlí-7. ágúst. 12. júlí miSvikudagur Reykjavík Rá8stefna. „Pailas Athena - Thor“. Evrópsktmáíþing unglingaum vímuefnavarnir. Island ersí8asti viðkomustaSur lestar- og bátsferSar um 1000 unglinga. Reykjavík MenningarborgEvrópu2000.12.-15. júlí. Listinn er ekki tæmandi. Leitið nánari upplýsinga á upplýsingamilstöðvum sem er að finna víða um land.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.