Morgunblaðið - 06.07.2000, Blaðsíða 56
JSí 6 FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000
HESTAR
MORGUNBLAÐIÐ
SUMAR-
TILBOÐ
A ÚTIMÁLNINGU
Verð á lítra
Morgunblaðið/Kristinn
Folaldið t.v. er slettuskjótt en það er mjög sjaldgæft og erfítt í ræktun.
Óteljandi litaafbrigði
íslenska hestsins
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
BÆJARLIND 6f KÓPAVOGI.
Sími 544 4411
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
SKEIFUNNI 4, REYKJAVÍK.
Sími 568 7878
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
STÓRHÖFÐA 44, REYKJAVÍK.
Sími 567 4400
HARPA MÁLNINGARVERSLUN,
DROPANUIW, KEFLAVÍK.
Sími 421 4790
MÁLHIHQARUERSLAHIR
„ÞAÐ er ekki hægt að
telja öll litaafbrigðin,"
segir Páll Imsland jarð-
fræðingur sem stjórnar
nú litasýningu á ís-
lenskum hestum á
landsmóti hestamanna.
Skammt áður en komið
er að aðalinngangi
mótsins er girðing með
um 100 hestum í fímmt-
án grunnlitum en lita-
afbrigðin eru líklega
jafnmörg hestunum en
Páll segir ómögulegt að
halda tölu á þeim. Þau
séu gríðarlega mörg og
erfitt að greina þau í
sundur. A litasýning-
unni eru sýnd hross í
öllum helstu litum og
litaafbrigðum. Þar eru
einnig hross sem eru
óvenjuleg á einhvern
hátt. Þar eru t.d. vetur-
gömul tryppi sem eru
tvíburar, einn minnsti
hestur landsins er á
sýningunni, sá loðnasti
og einn sá elsti, en
Skjóni frá Vorsabæjar-
hjáleigu er orðinn 35
vetra gamall.
Aldrei gert aftur
„Þetta hefur aldrei
verið gert áður og verð-
ur örugglega aldrei
gert aftur,“ segir Páll
um litasýninguna. Hann
segir að íslenski hesta-
stofninn hafí fleiri lita-
afbrigði en flestir aðrir
hestastofnar. „Það er
töluvert til af lita-
afbrigðum í öðrum
stofnum, sérstaklega í
amerískum hestum. Þá
er helst að finna í
hestastofnum sem hafa
flæmst frá mönnum til-
tölulega snemma og lif-
að villtir, sumir hafa
kallað þá indíánahesta.
Það eru til stóð í Amer-
íku sem eru villt eða
hálfvillt og þar sem
æxlunin hefur farið
fram án afskipta
mannsins. Þar er enn
þá til býsna mikil lita-
flóra en í Evrópu má
segja að búið sé að
rækta út úr stofninum
flesta liti,“ segir Páll.
Hann segir hestarækt
stefna í svipaðan farveg
hér á landi. „Það eru
brúnir, rauðir og jarpir
Páll Imsland jarðfræðingur er umsjónarmaður litasýningarinnar á íslenska hestinum.
Loðnasti hestur landsins, Vindur frá Dalsgarði.
Morgunblaðið/Kristinn
Vinkonur-
nar Stefanía
Steinars-
dóttir og
Svandís
Bergman
Eyvindar-
dóttir gefa
veturgöml-
um tvíbur-
um hey.