Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 06.07.2000, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 28 ERLENT Fjölda- morð í Alsír ÍSLAMSKIR öfgamenn myrtu 14 manns í tveimur árásum í Alsír í vikunni, að sögn alsírskra fjölmiðla í gær. Sex manna fjölskylda var myrt að- faranótt þriðjudags í þorpinu Halouiya sunnan við Algeirs- borg og átta til viðbótar voru skorin á háls í Ain Tagougrait vestan við höfuðborgina. í Halouiya voru fjögur fórn- arlambanna - amma, dóttir hennar og tvö börn - skotin til bana og tvö börn voru skorin á háls. Börnin voru á aldrinum sex til tólf ára. Alls hafa 22 verið myrtir í Aisír frá því á laugar- dag. Segir Lúzhkov af sér? JÚRÍ Lúzhkov, borgarstjóri Moskvu, er sagður ætla að segja af sér eftir að hafa náð samkomulagi við ráðamenn í Kreml um að hann verði ekki sóttur til saka vegna hugsan- legra lögbrota hans frá því að hann var kjörinn í embættið 1992. Rússneska dagblaðið Kommersant hafði þetta eftir heimildarmönnum sínum í rússnesku stjórninni. Talsmað- ur borgarstjórans sagði hins vegar að frétt blaðsins væri „al- gjört þvaður“ og „fáránleg". Líklegt er að borgarstjórinn verði sviptur þinghelgi ef Pútín forseta tekst að knýja fram lög sem kveða á um að leiðtogar rússneskra héraða missi sæti sín í Sambandsráðinu, efri deild þingsins. „Shanghai að síga í sjóinn“ Shanghai, stærsta hafnarborg Kína, sígur nú hægt í sjóinn vegna útþenslu hennar og lofts- lagsbreytinga í heiminum, að sögn kínverskra fjölmiðla í gær. „Shanghai hefur sigið um 10 millímetra á ári,“ sagði Zhang Xiangyu, yfii-maður Vatns- forðaskrifstofu Shanghai. Að sögn Zhangs hefur ör útþensla borgarinnar orðið til þess að grunnvatn undir borginni hefur verið ofnýtt og er það talið stuðla að siginu auk neðanjarð- arframkvæmda svo sem vegna lestaganga og skýjakljúfa. Yfir- völd óttast einnig að sjávarmál borgarinnar hækki um 50-70 sentímetra næstu 50 árin vegna loftslagsbreytinga. ... W Dai’73 GÆÐAMERKI V Vöðlujakki með öndunar- filmu 11.900 NSINS Hlutabréfarabb Kvöldkaffi með VÍB og Súfistanum bókakaffi í Máli og Menningu, Laugarvegi 18. í kvöld byrja rabbfundirVÍB á Súfistanum bókakaffi. Rabbfundirnir okkar halda síðan áfram og verða á milli kl. 20:30 og 21:30 á hverju fimmtudagskvöldi í júlí og ágúst. Rabbfundirnir byrja á hálftíma framsögu og að henni lokinni verða frjálsar umræður og skoðanaskipti. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Kíktu inn þegar þér hentar! 6. júlíkl. 20:30-21:30 Hvernig færðu bestu ávöxtun? - Helstu aðferðir og frægir fjárfestar. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. 13. júlíkl. 20:30 -21:30 Trakkararnir (aðallistinn í Reykjavík, SP500, heimsvísitalan, sektorsjóðir). Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. 20. júlíkl. 20:30 - 21:30 Hvernig fyrsta milljónin verður að tveimur, tíu, tuttugu... Hve mörg ár tekur það? Rósa Jonasardóttir, umsjón með rekstri lífeyrissjóða hjá VÍB. 27. júlíkl. 20:30-21:30 Hvernig hagsýnir fjárfestar velja hlutabréf— virðisfjárfesting. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VfB. 3. ágúst kl. 20:30 - 21:30 Hlutabréf á netinu. Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu VlB. 10. ágúst kl. 20:30-21:30 Frægir fjárfestar - Warren Buffett og fleiri góðir. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjori VlB. 17. ágúst kl. 20:30 - 21:30 Aðallistinn — hvernig er best að velja hlutabréfa? Soffía Gunnarsdóttir, starfandi deildarstjóri Fjárvörslu einstaklinga hjá VÍB. 24. ágúst kl. 20:30- 21:30 Hlutabréfasjóðir — hvernig er best að velja þá? Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. 31. ágúst kl. 20:30-21:30 Heimslistinn — dæmi um 15 farsæl fyrirtæki fyrir hagsýna fjárfesta. Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdastjóri VÍB. Sjáumstl Sigurður B. Stefánsson Framkvæmdastjóri VIB VÍB í kvöld ✓ I fjw . . . . . gJS lbiti « . Sigurður B. Stefánsson Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklings- þjónustu VÍB. Rósa Jónasardóttir, umsjón með rekstri lífeyrissjóða hjá VÍB. Soffía Gunnarsdóttir, starfandi deildarstjóri Fjárvörslu einstaklinga hjá VÍB. /1 M Mál og menning Laugarvegi 18. Fasteignir á Netinu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.