Morgunblaðið - 06.07.2000, Síða 53

Morgunblaðið - 06.07.2000, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 2000 53 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12-12.30. Þórunn Guðmunds- dóttir, sópran, og Kjartan Sigur- jónsson, orgel. Háteigskirkja. Jesúbæn kl. 20. Taize-messa kl. 21. Fyrirbæn með handayfirlagningu og smurning. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur í upphafi og að stundinni lokinni er léttur máls- verður í safnaðarheimilinu. Ein- falt, fljótlegt og innihaldsríkt. Þetta er síðasta kyrrðarstundin fyrir sumarfrí safnaðarins. Neskirkja. Faðii- Martin verður með erindi í Neskirkju í kvöld kl. 20. Jesús Kristur í straumi hindú- isma og annarra trúarbragða á Indlandi - og kl. 21 sagt frá kjör- um barna í skuldaánauð, átaki til að leysa þau úr henni og koma þeim til mennta. Erindin verða túlkuð á íslensku. Fella- og Hólakirkja. Helgi- og samverustund kl. 10.30-12. Bænir, fróðleikur og samvera. Kaffi á könnunni. Umsjón hefur Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra kl. 10-12 í Vonarhöfn, Strand- bergi. Opið hús fyrir 8-9 ára börn í Vonarhöfn, Strandbergi, kl. 17- 18.30. Vídalínskirkja. Bænastund kl. 22. Hvammstangakirkja. Kapella Sjúkrahúss Hvammstanga. Helgi- og bænastund 1 dag kl. 17. Fyrir- bænaefnum má koma til sóknar- prests. BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Félags eldri borgara í Reylyavík Þann 29. júní lauk stigakeppni í tvímenningskeppni sem spiluð var á fimmtudögum á tímabilinu janúar/ júní 2000. Keppnin var þannig upp- byggð að spilarar með meðalskor eða betra í umferð fengu stig eftir ákveðnum reglum. Samtals fengu 75 spilarar stig í 26 umferðum. Verðlaun verða veitt 6 stigahæstu spilurunum. Þessh- urðu verðlaunahafar: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 349 Ólíver Kristófersson 298 Júlíus Guðmundsson 298 Albert Þorsteinsson _ 222 Fróði B. Pálsson - Þórarinn Ámason 220 Margrét Margeirsdóttir 208 Þann 26. júni lauk tvímennings- keppni sem spiluð var á mánudögum á tímabilinu mars/júní, samtals 14 skipti. Spilararnir með 6 hæstu heild- arskorin hljóta verðlaun. Þessir urðu hlutskarpastir: Sæmundur Bjðmsson 2484 Baldur Ásgeirsson -Magnús Halldórsson 3384 FróðiB. Pálsson-ÞórarinnÁrnason 3354 Júlíus Guðmundsson 3309 Ólafur Ingvarsson 3290 SigtryggurEllertsson 3192 Meðalskor í umferð var 216 stig. í júlímánuði og fram í águst verður spilað á mánudögum, spilamennskan á fimmtudögum fellur niður þann tíma. vin>mbl.is _ALLTAf= £!TTH\fAO fJÝTT Verðlð einó og áður - aiveg níður við graðrót ^ Rafmagnssláttuvélar \ \ \ 900w, tilboðsverð 11.800 kr. JÉ|IS||^A \ 1200w, tilboðsverð 1 5.450 kr. ISkI|B|mL 1600w, tilboðsverð 20.950 kr. ^ Bensínsláttuvélar RASER ^ jg, 3,5 hö án drifs, tilboðsverð 24.950 kr. Egi|£|, 3,5 hö með drifi, tilboðsverð 34.900 kr. 4P 4.0 hö meö driti, tilboðsverð 39.850 kr. Bensínsláttuvélar TREND „.jg, 5 hö án drifs, tilboðsverð 45.000 kr. # 5 hö með drifi, tilboðsverð 54.080 kr. / 6 hö með drifi og 3 gírum, tilboðsverð 79.860 kr. *Jj Sláttuorf STIHL Hj FS-36 0,95 hö, tilboðsverð 1 5.980 kr. FS-44 0,95 hö, tilboðsverð 25.980 kr. FS-85 1,2 hö, tilboðsverð 35.980 kr. Eigum enn óráðstafað nokkrum sláttutraktorum |£9 / ííKSSB VERIÐ VISTVÆN Framleiðið ykkar eigin moltu úr heilbrigðum garðúrgangi - á einfaldan hátt. 325 I safnkassi, áður^8r50-kr. nú 7.980 kr. enn ertækifæri Ný sending ilmandi, umhverfisvænar Baðbombur! Frábærar í heita pottinn. tegundir af fjölærum plöntum. Veldu 5 og Fr.a að auk.. -niboðið gild.r fimmtudag «| sunnudags. TILBOÐ 10 glæsilegar rósir GARÐHEIMAR GRÆN VERSLUNARMIÐ STOÐ STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300 GARÐSTYTTUR TJARNIR ABURÐUR GARÐVERKFÆRI GJAFAVORUR ARGEIMTÍIMU Sælkerasósur hafa slegið í gegn! ARGENTÍNU GRÆNPIPAR SÓSA ARGENTÍNU GRÁÐA0ST SÓSA ARGENTÍNU SINNEPS & GRASLAUKS SÓSA ARGENTÍNU HVÍTLAUKS SÓSA ARGENTÍNU BEIK0N KARTÖFLUSÓSA ARGENTlNU KRYDD0LÍA FYRIR GLÓBARSTEIKINGU A KJÖTI, FISKI & GRÆNMETl ARGENTÍNU Sælkerasósur fást AÐEINS í NÓATÚNI siíeiBQQEiEa

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.