Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 13.07.2000, Blaðsíða 24
24 FIMMTUDAGUR 13. JÚLÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ m á uppleið ^ á niðurleið ■^stendur í stað • nýtt á lista Vikan 12.07 - 19.07 Real Slim Shady Eminem "¥2- Falling Away From Me Korn 't'3. Dánarfregnir og jarðarfarir Sigur Rós t4 Ennþá Skítamórall 5. Make me bad Korn t6- Music Non Stop Kent The One Backstreet Boys *► 8. Try Again Aaliyah B«^9. Rock Superstar Cypress Hill I 10. Oops...l did it again Britney Spears 11. Natural Blues Moby 12. You Can Do It B lce Cube 13. Big in Japan Guano Apes 14. Light Years Pearl Jam 15. Thong Song Sisqo Ú f 16. Ex Girlfriend No Doubt 1 17. Þærtvær Land & Synir 18. Crushed Limp Bizkit jL 19. Shackles Mary Mary «4 20. Bye, bye, bye N Sync Listinn er óformleg vinsældakðnnun og byggist á vali gesta mbl.is. ® mbl.is TdPP 2D SKJÁRE/NN ÚRVERINU Um 15.000 tonn dveidd af norsk-íslenzku sfldinni Aflaverðmæti allt að 7 7 millj ðnum króna SÍLDVEIÐUM íslenskra skipa úr norsk-íslenska síldarstofninum virð- ist vera lokið og hafa öll íslensku skip- in látið af veiðum að sinni. Heildar- aflamark íslenskra skipa úr síldarstofninum er 194.231 tonn og samkvæmt upplýsingum Fiskistofu hafa 178.530 tonn verið veidd og stendur því 15.701 tonn eftir. Verð- mæti þessa tæpu 16 þúsund tonna eru tæpar 77 milljónir króna ef miðað er við meðalverð sem fengist hefur íyrir síld í sumar. Islendingar eygja þó enn mögu- leika á því að veiða tæp 9 þúsund tonn í viðbót úr norsk-íslenska sfldarstofn- inum þar sem sjávarútvegsráðherra er heimilt að veita leyfi til veiða á allt að 8.700 tonnum í lögsögu Norð- manna þar sem ekki hefur tekist að veiða heildaraflamarkið í lögsögu ís- lands, Færeyja og Jan Mayen og í Síldarsmugunni. Þorsteinn Geirsson, ráðuneytis- stjóri í Sjávarútvegsráðuneytinu, seg- ist telja að allar líkur séu á því að ráð- herra veiti heimildir til veiði í norsku lögsögunni ef ekki verði búið að veiða kvótann áður. Aðspurður hvort hann telji að óveiddur kvóti íslendinga komi til með að hafa áhrif á úthlutun í framtíðinni segir hann svo ekki vera og segist þess viss að íslendingar komi til með að vilja halda sömu hlut- deild í þessum veiðum í íramtíðinni. Vantar lítið upp á Friðrik J. Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri Landssambands ís- lenskra útgerðarmanna, segir að lítið hafi vantað upp á að allur kvótinn hafi veiðst. ,Auðvitað hefði maður viljað sjá allan kvótann veiddan en þegar sfldin er að ganga með þessum hætti sem hún gerir er erfitt að reikna hana út og ef hún hefði verið til staðar í ör- fáa daga í viðbót þá hefðu þeir dugað okkur til að klára kvótann. Hefðu bát- amir sem voru á miðunum þegar síld- in hvarf náð að íylla sig hefði það dug- að ásamt kvótanum í norsku lögsögunni til að klára heildarkvót- ann.“ Undanfarið hafa norskir útgerðar- menn verði að úttala sig um að það að minnka ætti kvóta Islendinga úr norsk-íslenska sfldai’stofninum en Friðrik segir að þrátt fyrir að allur kvótinn náist ekki muni þeir halda áfram að berjast fyrir sínum hlut. „Við höfum samið um ákveðinn kvóta úr þessum stofni og því verður ekki breytt. I framtíðinni vonumst við frekar eftir stærri hlut, sér í lagi ef sfldin fer að taka upp sitt fyrra göngu- munstur sem hún gerði því miður ekki núna.“ A þessari vertíð var í fyrsta skipti hægt að framselja aflaheimildir úr norsk-íslenska sfldarstofninum milli báta og kom það í stað endurúthlut- unar sem var áður. EkM hafa allir verið á eitt sáttir með þetta og eru sumir þeirrar skoðunar að betur hefði gengið að veiða upp í aflaheimildimar ef endurúthlutunarinnar nyti ennþá við. Þessu er Friðrik ekki sammála og segir að framsalið hafi hjálpað mikið til. „Endurúthlutunarreglumar vora lagðar af þegar framsalinu var komið á til þess að gera það líklegra að við næðum öllum kvótanum og ég held að það hafi sýnt sig núna að þetta virkar mun betur. Ég tel að ef við hefðum haft endurúthlutun í stað framsals þá hefðum við brannið inni með mun meiri kvóta heldur en að nú stefnir í.“ Nýtt félag hagsmuna- aðila í útgerð stofnað STOFNAÐ hefur verið í Reykjavík félag hagsmunaaðila í útgerð físki- skipa. Hefur félagið verið nefnt LÍtaðu ti l ve ru n a ^Z^síor HciIdsölubyrgðir: isflex s:588 4444 Landssamband íslenzkra fiskis- kipaeigenda, LIF. í frétt frá félaginu segir að tilgangur þess sé: • Að vinna að farsælli nýtingu nytjastofna, aukinni þekkingu, skynsamlegri uppbyggingu og við- haldi vistkerfis sjávar innan fisk- veiðilögsögu íslands til hagsbóta fyrir félagsmenn sambandsins og þjóðina í heild. • Að vera opinber málsvari fé- lagsmanna sinna um öll málefni sem varða veiðar innan fiskveiði- lögsögunnar. • Að annast samninga við vá- tryggingafélögin um iðgjöld og fjárhæðir fiskiskipa og greiðslum- iðlun vegna iðgjalda, ásamt því að semja um kostnað við veitta aðstoð og björgunarlaun. • Að vera ráðgefandi við gerð kjarasamninga fyrir félagsmenn sambandsins. • Að vera í forsvari við rekstur einstakra mála fyrir dómi er snerta sérstaklega hagsmuni og réttindi félagsmanna. • Að vera í forsvari við rekstur mála gagnvart opinberum stofnun- um. • Að vera á verði um öll fjár- hagsleg og félagsleg mál, er félags- menn sambandsins varða. Á stofnfundi hinn 9. júlí síðastlið- inn var kosin fimm manna bráða- birgðastjórn fram að fyrsta lands- fundi. Var Guðbjörn Jónsson , kjörinn formaður og talsmaður hennar. Stjórninni er ætlað að f vinna að því að koma á fót starfs- f stöð félagsins, kynna það og bregð- ast við þeim málum, sem upp koma. Akveðið var að boða til fyrsta landsfundar félagsins fyrir lok ágústmánaðar næstkomandi. í ályktun frá félaginu segir með- al annars að það lýsi undrun sinni yfir þeim ummælum forstöðu- manna Fiskistofu vegna umræðna um brottkast að það geti varðað sektum eða fangelsi að segja satt og rétt frá aðstæðum sjómanna. I | ályktuninni segir ennfremur: „Auð- sætt er að ekki verður hægt að fá menn dæmda fyrir að kasta fiski, meðan lög og önnur stjórnun fisk- veiða er andstæð heiðarleika og hagnýtingu alls sem drepið er.“ Hundadagatilboð ELsta og yngsta gróörarstööin á Reykjavíkursvæðinu bjóða viðskiptavinum sínum Hundadagatilboð: 3 skrautrunnar að elgin vali 1.690 kr. 3 garðrósir að eigin vali 1.990 kr. Dvergfura 1.690 kr. Fjöldi tegunda í boði ásamt fleiri góðum tilboðum. GRÓÐRARSTÖÐIN GRÓÐRARSTÖÐIN Tilboöin gilda tll og meO sunnudegi Furugerði 23 (við Bústaðaveg) Sími 553 4122 60 ár á sama stað OplO: mánud. tll föstud. 9 -20 laugardaga 9-19 sunnudaga 10 -19 ST*RÐ Dalvegi 30 • Kópavogur Sími 564 4383 Gróðrarstöð í vexti i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.